Margrét Lára vill sjá meiri græðgi hjá framherjum Bestu deildarinnar Bestu mörkin fóru yfir markaskorara liðanna tíu í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar kvenna og tvær af mestu markadrottningum íslenskrar knattspyrnusögu voru ekki alltof ánægðar með uppskeruna hjá þeim markahæstu til þessa í sumar. Íslenski boltinn 26. maí 2023 14:00
Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26. maí 2023 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25. maí 2023 22:41
Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25. maí 2023 16:31
„Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25. maí 2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-2 | Andrea bjargaði Blikum Andrea Rut Bjarnadóttir tryggði Breiðabliki dramatískan sigur á nýliðum FH, 3-2, þegar liðin mættust í strekkingsvindi á Kópavogsvelli 5. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komust Blikar upp í 3. sæti deildarinnar en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum. Íslenski boltinn 24. maí 2023 22:05
„Þetta er allt í móðu“ Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2. Íslenski boltinn 24. maí 2023 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 1-0 | Stólarnir komnir á blað Í kvöld á Sauðárkróksvelli mættust lið Tindastól og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Tindastóll fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, en mótherjar þeirra úr Garðabænum í 4. sæti með 7 stig. Íslenski boltinn 24. maí 2023 21:10
Frederik, Ingvar og Arnar Freyr bjargað flestum mörkum Þrír markverðir eru í sérflokki þegar kemur að því að bjarga sínum liðum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24. maí 2023 14:30
Óvæntur vinskapur kom Nonna til Hamrén í Noregi - „Gaf okkur steik og rautt á kvöldin“ Þjálfarinn Jón Aðalsteinn Kristjánsson eða „Nonni Coach“ eins og margir þekkja hann hefur lengi þjálfað lið í neðri deildum Íslands. Hann mætti til Sverris Mar í hlaðvarpið „Ástríðan: hetjur neðri deildanna“ á dögunum og ræddi þar sinn feril í þjálfun. Íslenski boltinn 24. maí 2023 08:30
„Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 23. maí 2023 10:33
Yfirlýsingin sé týpískt útspil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“ Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Bestu deildar liðs FH og núverandi sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á óvart að FH hafi sent frá sér yfirlýsingu á borð við þá sem félagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leikmann félagsins, til þess að líta í eigin barm. Íslenski boltinn 23. maí 2023 09:30
Sjáðu axlar- og bakmark í Eyjum, „eldrauða spjaldið“ og neglur Atla og Gísla Það var nóg um að vera í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem lauk í gær. KR vann langþráðan sigur gegn Fram, Víkingur jók forskot sitt á toppnum og Keflavík fór á botninn þrátt fyrir markalaust jafntefli við Val. Íslenski boltinn 23. maí 2023 09:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Þór/KA 2-1 | Dramatík í Dalnum Þróttur fékk topplið Þórs/KA í heimsókn í stórleik 5. umferðar Bestu deildar kvenna þar sem Þróttur vann afar dramatískan sigur. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins og lokatölur í Laugardalnum 2-1 fyrir Þrótt sem með sigrinum fara upp fyrir Þór/KA. Íslenski boltinn 22. maí 2023 22:45
Rúnar Páll: Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Eftir að Fylkir hafði komist í 1-2 jöfnuðu Stjörnumenn með marki undir lokin. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var súr í leikslok. Íslenski boltinn 22. maí 2023 22:10
Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. Íslenski boltinn 22. maí 2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Jafnt í endurkomu Rúnars Páls í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Emil Atlason jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Hans fyrsta mark í sumar eftir erfið meiðsli. Íslenski boltinn 22. maí 2023 21:15
Umfjöllun: Keflavík - Selfoss 1-0 | Keflavík hífir sig upp töfluna með sigri gegn Selfossi Keflavík lagði Selfoss að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2023 21:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KR 1-2 | KR upp úr kjallaranum eftir sigur á Fram KR náði að knýja fram sigur en tæpt var það. KR hafði mjög góð tök á leiknum í 85 mínútur en Fram velgdi þeim undir uggum. KR náði þó að sigla sigrinum í höfn og um leið hoppuðu þeir upp úr fallsætunum. Íslenski boltinn 22. maí 2023 21:05
Umfjöllun: ÍBV-FH 2-3 | Hádramatískur sigur gestanna FH vann sterkan sigur á ÍBV í 8. umferð Bestu deildar karla á gráu sumarkvöldi í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið. Lokatölur 2-3 í Eyjum. Íslenski boltinn 22. maí 2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 2-0 | Engin vandræði á Íslandsmeisturunum Valur tók þrjú stig á heimvelli eftir sannfærandi sigur á ÍBV í 5. umferð Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Valskonur höfðu ekki unnið í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 22. maí 2023 19:55
Besta upphitunin: „Þetta var djöfulsins puð“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 22. maí 2023 16:00
Nikolaj jafnaði markamet Heimis Karls Nikolaj Hansen jafnaði markamet Víkings í efstu deild þegar hann skoraði í sigri liðsins á HK í gær. Íslenski boltinn 22. maí 2023 12:31
FH-ingar gagnrýna vinnubrögð Klöru og KSÍ: „Algjörlega ótækt“ Knattspyrnudeild FH gagnrýnir harðlega vinnubrögð Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Íslands, í máli Kjartans Henry Finnbogasonar leikmanns félagsins. Íslenski boltinn 21. maí 2023 22:45
Karl Friðleifur hafi verðskuldað „eldrautt spjald“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings Reykjavíkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á útivelli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundarfjórðunginn einum manni færri eftir verðskuldað rautt spjald Karls Friðleifs að mati Arnars. Íslenski boltinn 21. maí 2023 22:00
Þróttur vann slag nýliðanna í kvöld Þróttur Reykjavík hafði í kvöld betur í slag tveggja nýliða í Lengjudeild karla þegar að Ægismenn sóttu þá heim í þriðju umferð deildarinnar. Lokatölur í Laugardalnum Þróttur R. 3-1 Ægir. Íslenski boltinn 21. maí 2023 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21. maí 2023 20:00
Umfjöllun: Valur - Keflavík 0-0 | Markalaust í bragðdaufum leik á Hlíðarenda Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í áttundu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. maí 2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 1-2 | Sigurganga Víkinga hélt áfram gegn HK-ingum Víkingur Reykjavík vann í kvöld 2-1 sigur á nýliðum HK í Bestu deild karla. Leikið var í Kórnum en sigur Víkinga er sá áttundi í átta leikjum á tímabilinu og er liðið eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 21. maí 2023 18:30
Þrjú rauð þegar Fjölnir sótti sigur á Selfoss Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn að velli í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Þá gerðu Grótta og Vestri 2-2 jafntefli á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 21. maí 2023 16:22