„Erum of stressaðir í mikilvægum Meistaradeildarleikjum“ Leikmenn City þurfa að slaka á að mati Þjóðverjans. Enski boltinn 11. apríl 2019 14:30
Var að ganga í raðir Barcelona en hrósar Ronaldo í hástert Skallamark Ronaldo í gær kom leikmönnum Ajax ekki á óvart. Enski boltinn 11. apríl 2019 14:00
Kokhraustur Pogba segir United geta slegið út Barcelona Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins hafi enn trú á verkefninu gegn Barcelona. Enski boltinn 11. apríl 2019 11:30
Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. Fótbolti 11. apríl 2019 10:30
Ekki öll nótt úti hjá Manchester United á móti Barcelona Knattspyrnuspekingur hjá breska ríkisútvarpinu er ekkert allt of svartsýnn á möguleika Manchester United á móti Barcelona á sæti í undanúrslitunum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli í gærkvöldi. Enski boltinn 11. apríl 2019 09:00
Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Fótbolti 11. apríl 2019 08:30
Forseti Porto ósáttur með Salah: „Hefði getað fótbrotið hann“ Forseti Porto lét Salah heyra það eftir leikinn í gær. Enski boltinn 10. apríl 2019 23:30
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. Fótbolti 10. apríl 2019 22:11
Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Norðmaðurinn hefur trú á sínum mönnu fyrir síðari leikinn. Enski boltinn 10. apríl 2019 21:57
Ronaldo skoraði en niðurstaðan jafntefli Ajax sló út Real Madrid og tekst þeim það sama gegn Juventus? Fótbolti 10. apríl 2019 21:00
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. Fótbolti 10. apríl 2019 21:00
Nýjustu fréttirnar af fórnarlömbum Drake bölvunarinnar Sergio Aguero, Jadon Sancho og Pierre-Emerick Aubameyang bættust á dögunum í hóp margra fórnarlamba Drake bölvunarinnar. Enski boltinn 10. apríl 2019 15:00
Hefur ekki skorað mark á útivelli í Meistaradeildinni í þrjú og hálft ár Í september 2015 skoraði Luis Suárez síðast á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10. apríl 2019 14:00
Sjáðu hvernig VAR hafði áhrif á lykilatriði í sigri Tottenham á City Myndbandadómgæsla hefur verið í fullri notkun í leikjum Meistaradeildar Evrópu eftir áramót. Fótbolti 10. apríl 2019 12:00
Klopp baðst afsökunar á því að hafa spilað Henderson í vitlausri stöðu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vera sér að kenna hvað Jordan Henderson hefur lítið sýnt í sóknarleik liðsins síðustu átján mánuði. Enski boltinn 10. apríl 2019 10:30
Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. apríl 2019 10:00
Solskjær: Ég get ekki séð það að Paul Pogba fari í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara spurningum um franska landsliðsmanninn Paul Pogba á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 10. apríl 2019 09:00
„Ekkert að óttast fyrir Liverpool í seinni leiknum“ Liverpool vann 2-0 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og einn af knattspyrnusérfræðingum breska ríkisútvarpsins segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi ekki að hafa áhyggjur af seinni leiknum í Portúgal. Enski boltinn 10. apríl 2019 08:30
Sjáðu mörkin er Liverpool kom sér í góða stöðu gegn Porto Naby Keita og Firmino voru á skotskónum í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 22:02
Kane frá út tímabilið? Enski landsliðsfyrirliðinn fór meiddur af velli í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 21:34
400. sigurleikur Klopp kom í kvöld Stór sigur fyrir Þjóðverjann í kvöld. Enski boltinn 9. apríl 2019 21:16
Son skaut Tottenham í forystu gegn City Fyrsti Meistaradeildarleikurinn á nýja heimavellinum endaði með sigri. Fótbolti 9. apríl 2019 21:00
Rauði herinn skrefi nær undanúrslitunum Liverpool er í góðri stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. apríl 2019 20:45
Shearer segir Messi vera meira vandamál en Liverpool í eltingarleik City við fernuna Markahæsti maður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hefur farið yfir möguleika Manchester City á að vinna sögulega fernu á þessu tímabili. Það er komin apríl og möguleiki Pep Guardiola og félaga er enn til staðar. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:30
Jürgen Klopp vildi ekki mæta Porto í Meistaradeildinni Liverpool spilar í kvöld fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherjinn er Porto, óskamótherji fyrir marga í átta liða úrslitunum en þó ekki fyrir knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 9. apríl 2019 09:00
Coutinho sýnir og sannar að Liverpool hjartað slær enn í brjósti hans Nýtt viðtal við fyrrum Liverpool manninn Philippe Coutinho vottar um það að næsta framtíð hans er hjá Barcelona en ekki hjá ensku liði. Hann dreymir samt um að spila á Anfield í vor. Það gleður örugglega marga stuðningsmenn Liverpool að heyra hugarfar hans til Manchester United. Enski boltinn 8. apríl 2019 09:00
Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. Enski boltinn 2. apríl 2019 23:00
Laugardalsvöllur er á ótrúlegu markakorti Cristiano Ronaldo Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur skorað hvar sem hann hefur komið og með hvaða liði sem hann hefur spilað. Fótbolti 27. mars 2019 23:30
Segir að Liverpool sé meira lið en Manchester City og Barcelona Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á Liverpool í Meistaradeildinni og er mjög hrifinn af liðsheildinni hjá Jürgen Klopp þó að hann sé enginn sérstakur aðdáandi fótboltans sem Liverpool liðið spilar. Enski boltinn 27. mars 2019 13:30
Laun og árangur í Meistaradeildinni Þátttökulið Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu deila með sér um 270 milljarða króna verðlaunafé þetta keppnistímabilið. Skoðun 27. mars 2019 07:00