Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4. ágúst 2020 13:11
Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2020 21:27
Öld frá stofnun öflugrar bókaverslunar á Ísafirði Á þessu ári eru liðin 100 ár frá því Jónas Tómasson hóf rekstur bókaverslunar á Ísafirði sem þrjár kynslóðir ráku síðan í 86 ár en í dag rekur Penninn Eymundsson verslunina. Í dag var opnuð sýning á munum og ljósmyndum úr rekstrinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Innlent 3. ágúst 2020 19:09
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1. ágúst 2020 19:50
Mikil umferð gangandi fólks í Reykjadal Mjög mikil umferð gangandi fólks hefur verið í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði í sumar en þar hafa mörg hundruð manns gengið á hverjum degi. Innlent 1. ágúst 2020 12:37
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna Lífið 31. júlí 2020 21:11
Leikstjórinn Alan Parker látinn Alan Parker, breski leikstjórinn sem er hvað þekktastur fyrir myndir eins og „Midnight Express“, „Bugsy Malone“ og „Evitu“ er látinn, 76 ára að aldri. Kvikmyndir hans unnu til tíu Óskarsverðlauna og nítján BAFTA-verðlauna. Erlent 31. júlí 2020 16:46
„Passar kannski vel miðað við ástandið þessa dagana“ Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hafa sent frá sér glænýtt lag sem heitir Aftur heim til þín. Lífið 31. júlí 2020 11:30
Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Lífið 31. júlí 2020 07:33
Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. Lífið 30. júlí 2020 14:30
Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Lífið 30. júlí 2020 12:05
Tónleikum Á Móti Sól á Akranesi aflýst: „Höfum engan áhuga á að stofna fólki í hættu“ Tónleikum hljómsveitarinnar Á Móti Sól sem áttu að fara fram laugardaginn næsta, 1. ágúst á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur verið aflýst vegna óvissu ástands sem skapast hefur vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 29. júlí 2020 21:05
97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29. júlí 2020 20:15
„Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29. júlí 2020 14:30
Hreimur flutti syrpu af sínum vinsælustu lögum Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson bætti í Brennsluna á FM957 á dögunum og tók gítarinn að sjálfsögðu með sér. Lífið 29. júlí 2020 13:30
Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Menning 28. júlí 2020 17:22
Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi lag fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. Tónlist 28. júlí 2020 16:19
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. Menning 28. júlí 2020 14:19
Axel gefur út nýtt myndband við lagið Take Me Home, Country Roads Tónlistamaðurinn Axel Ómarsson frumsýnir nýtt myndband við lagið Take Me Home, Country Roads hér á Vísi í dag. Lífið 28. júlí 2020 12:48
150 ára afmælisfagnaður í Múlakoti í Fljótshlíð 150 ára afmælishátíð verður haldin í Múlakoti í Fljótshlíð sunnudaginn 26. júlí þar sem fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur verður fagnað en hún var brauðryðjandi í Múlakoti og mikil garðyrkjukona. Innlent 25. júlí 2020 12:30
Brot úr heimsókn Zac Efrons til Íslands Á dögunum fóru nýir þættir með leikaranum Zac Efron í loftið á Netflix. Lífið 24. júlí 2020 15:30
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24. júlí 2020 14:39
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. Lífið 24. júlí 2020 12:30
Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Lófæ-hipphopp brekkubóndi tók sér leyfi frá taktsmíðum til listagerðar. Tónlist 24. júlí 2020 10:20
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23. júlí 2020 19:59
Lag Ölmu og Klöru á plötu eins vinsælasta tónlistarmanns heims Suður-Kóreu maðurinn Baekhyun er einn vinsælasti tónlistamaðurinn í Asíu og jafnvel í heiminum. Lífið 23. júlí 2020 10:00
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. Innlent 22. júlí 2020 19:52
Tenet loks að koma í kvikmyndahús Warner Bros hafa gefist upp á að bíða rénunar á Covid-19 og ætla að gefa Tenet út upp á gamla mátann. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2020 19:31