Carl Reiner er látinn Bandaríski leikarinn og skemmtikrafurinn Carl Reiner er látinn, 98 ára að aldri. Lífið 30. júní 2020 13:31
Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar. Lífið 30. júní 2020 13:30
Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll Þýski tecknorisinn Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll þann 21. apríl 2021. Lífið samstarf 30. júní 2020 12:15
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Lífið 30. júní 2020 11:30
Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Lífið 29. júní 2020 16:00
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. Lífið 29. júní 2020 13:58
Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. Lífið 29. júní 2020 13:02
Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar. Tónlist 29. júní 2020 11:01
Ólöf fyrsti menningarfulltrúi Garðabæjar Ólöf Breiðfjörð hefur hafið störf sem menningarfulltrúi Garðabæjar. Viðskipti innlent 29. júní 2020 10:17
Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28. júní 2020 20:13
The Rolling Stones hóta að kæra Trump fyrir óheimila laganotkun The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Erlent 28. júní 2020 15:15
Little Fires Everywhere: Bandarískt samfélag í björtu báli Sjónvarpsþáttaröðina Little Fires Everywhere er nú hægt að nálgast á Amazon Prime. Sjónvarpsrýnir Vísis var hrifinn af þáttunum. Gagnrýni 28. júní 2020 10:19
10 ára harmoníkusnillingur á bænum Riddaragarði Víkingur Árnason, tíu ára á bænum Riddaragarði í Ásahreppi í Rangárvallasýslu hefur vakið athygli fyrir snilli sína að spila á harmoníku. Gæðastundir hans eru þó þegar hann spilar með afa sínum, Grétari Geirssyni, þekktum harmoníkuleikara í Rangárvallasýslu. Innlent 27. júní 2020 21:37
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 13:17
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 12:43
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27. júní 2020 10:00
Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27. júní 2020 07:00
Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. Lífið 26. júní 2020 16:00
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. Lífið 26. júní 2020 14:32
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26. júní 2020 13:53
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 26. júní 2020 13:31
Arnfríður Sólrún tekur við af Ragnheiði Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir verður verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fram fara í desember. Innlent 25. júní 2020 14:37
Ragnheiður sagði upp vegna samstarfsörðugleika Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur sagt upp sem verkefnastjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík sem fer fram í desember á þessu ári. Innlent 25. júní 2020 12:36
Disney-myndir sem hafa ekki elst vel YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu. Lífið 25. júní 2020 12:29
„Jógvan pissar svo mikið á nóttunni og það verður án efa mikið bras á honum“ Tónlistarmennirnir Friðrík Ómar og Jógvan Hansen lögðu af stað í tónleikaferðalag um Ísland í hádeginu í dag. Lífið 25. júní 2020 11:29
Eurovision-mynd Will Ferrell fær falleinkunn Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem Will Ferrell og Rachel McAdams fara með hlutverk Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda The Guardian. Bíó og sjónvarp 25. júní 2020 08:50
Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Innlent 24. júní 2020 21:31
Kristín og Hilmar bætast í leikarahóp Þjóðleikhússins og leika í Upphafi Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María Reyndal leikstýrir og verður frumsýnt 11. september Lífið 24. júní 2020 16:00
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. Lífið 24. júní 2020 15:33