Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum. Jól 1. desember 2019 14:46
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2019 22:35
Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu. Lífið 30. nóvember 2019 12:00
Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30. nóvember 2019 10:00
Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar. Lífið 30. nóvember 2019 08:00
Guð er langfyndnasti grínistinn Bragi Páll er um það bil eins skepnulegur við sínar persónur og hægt er að vera. Lífið 29. nóvember 2019 09:30
Föstudagsplaylisti KRÍU Glefsur af tíunda áratugnum birtust djúpt í truflunum í teknótaktinum. Tónlist 29. nóvember 2019 09:15
Stelpumyndbandafélag MA sendir frá sér djammlag Þær Elísabet Kristjánsdóttir, Hugrún Liv Magnúsdóttir, Lovísa Mary og Rakel Reynisdóttir stofnaðu á sínum tíma stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og gáfu á dögunum út nýtt lag og myndband við lagið Sleppa takinu. Lífið 29. nóvember 2019 09:15
Stórskáldið kom með lausnina Nú á dögunum kom út mappa með plakötum af kápum sígildra íslenskra bóka á vegum útgáfunnar Crymogeu. Sögur á vegg, eins og mappan heitir, inniheldur átta bókarkápur í stærðinni A4 sem henta til að setja í ramma eða hengja vafningalaust á vegg. Menning 29. nóvember 2019 09:00
Von á barni og skemmtistað Herra Hnetusmjör gefur út lagið Þegar þú blikkar, í dag, en það er gert með engum öðrum en Björgvini Halldórssyni. Hann á von á barni í febrúar og er andlit skemmtistaðar sem verður opnaður á næstunni. Lífið 29. nóvember 2019 08:45
Hinn góði endir sögupersónu Skáldsagan Sterkasta kona í heimi eftir Steinunni G. Helgadóttur fjallar um systkinin Gunnhildi og Eið sem eru mjög samrýmd en fara ólíkar leiðir í lífinu. Menning 29. nóvember 2019 08:45
Eins og falleg íslensk vetrarbirta Jónsvaka Helgasonar verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar nú á sunnudag, 1. desember, kl. 14.00. Tilefnið er ný útgáfa af ljóðasafni hans og að 120 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka skálds og fræðimanns. Menning 29. nóvember 2019 08:30
Frozen II innblásin af íslenskri náttúru Disney-teiknimyndin Frozen II sem sýnd er í kvikmyndahúsum víða um heim er innblásin af íslenskri náttúru. Glöggir áhorfendur geta vel séð íslenskt landslag í bakgrunni. Íslandsstofa segir þetta vera verðmæta landkynningu, sérstaklega fyrir fjölskyldufólk. Innlent 29. nóvember 2019 07:45
Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. Innlent 28. nóvember 2019 20:00
Cypress Hill og TLC á Secret Solstice Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Lífið 28. nóvember 2019 11:00
Hverfandi hvel Jöklunum blæðir út "eins og hverju öðru helsærðu dýri“ segir í bókinni Dimmumót sem er nýjasta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur. Gagnrýni 28. nóvember 2019 11:00
Loksins alvöru íslenskt kántrílag Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða. Tónlist 28. nóvember 2019 10:30
Síldarstúlkan mætti í útgáfuhófið Stórvirki Páls Baldvins Baldvinssonar Síldarárin kom nýlega út. Forsíðu bókarinnar prýðir mynd af ungri stúlku í síldarvinnslu. Þegar kápumyndin var valin höfðu útgefendur bókarinnar ekki hugmynd um hver þessi stúlka væri, en eftir töluverða eftirgrennslan tókst að finna hana. Menning 28. nóvember 2019 08:00
Í bliki stjarnanna felst von Kvikmyndabæklingar urðu Katrínu Matthíasdóttur listakonu innblástur að verkum sem hún opnar sýningu á í dag í Gallerí Gróttu og nefnist Fjarstjörnur og fylgihnettir. Menning 28. nóvember 2019 08:00
Spegilbrot sjálfsmynda okkar Bergmál er einstök mynd. Án gríns. Algerlega einstök og stórmerkileg. Svo mjög í raun að réttast er að hafa um hana sem fæst orð. Ég upplifði hana í það minnsta þannig, auk þess sem það yrði til að æra jafnvel stöðuga að reyna að rekja efni hennar og innihald. Það er ekki hægt. Gagnrýni 28. nóvember 2019 08:00
Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28. nóvember 2019 08:00
Glæpasagnakóngurinn Arnaldur situr sem fastast á toppnum Félag íslenskra bókaútgefenda hefur birt sölulista íslenskra bóka fyrir tímabilið 1.-24. nóvember. Lífið 28. nóvember 2019 08:00
Bubbi málar lögin sín á meðan Tolli slæst Löng hefð er fyrir því að Tolli Morthens opni vinnustofu sína almenningi á fullveldisdeginum og á sunnudaginn býður hann upp á veraldlegar veitingar og andlegar kræsingar, meðal annars málverk sem Bubbi, bróðir hans, málaði af lögum sínum. Lífið 28. nóvember 2019 07:15
Kínverskir sjónvarpsþættir teknir upp víða um Ísland Nýlega yfirgaf um 70 manna teymi kínverskra raunveruleikaþáttagerðarmanna Ísland eftir velheppnaða tökudaga. Búast má við þáttunum á næsta ári og er gert ráð fyrir að milljónatugir áhorfenda muni berja þá augum. Innlent 28. nóvember 2019 06:23
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. Fótbolti 27. nóvember 2019 23:30
Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2019 15:30
Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð. Lífið 27. nóvember 2019 12:45
Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27. nóvember 2019 10:57
Lætur til sín taka í menningarlífinu Aðalheiður Magnúsdóttir bjó í New York, London og Hong King í 25 ár. Hún rekur Ásmundarsal og stendur þar fyrir margs konar listsýningum. Hún og eiginmaður hennar eiga meirihluta í Fossum mörkuðum. Aðalheiður situr í stjórn Hörpu og kemur því að rekstri tveggja húsa sem helguð eru listinni. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 07:30
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27. nóvember 2019 07:15