Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. ágúst 2020 11:15
Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2. ágúst 2020 09:25
Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1. ágúst 2020 09:30
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31. júlí 2020 23:00
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31. júlí 2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. Körfubolti 30. júlí 2020 14:30
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. Körfubolti 28. júlí 2020 12:00
Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. Körfubolti 27. júlí 2020 16:30
Lakers og Milwaukee með sigra í æfingaleikjum Los Angeles Lakers sigraði Orlando Magic í Orlando-búbblunni í Disneylandi í dag. Leikurinn er einn af þremur æfingaleikjum sem liðin fá áður en keppni hefst aftur í NBA þann 30. júlí. Körfubolti 25. júlí 2020 21:30
NBA-stjarna minnist fyrrverandi leikmanns Keflavíkur: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Stanley Robinson heitinn, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, hafði mikil áhrif á NBA-stjörnuna DeMarcus Cousins sem minnist hans á Instagram-síðu sinni. Körfubolti 24. júlí 2020 16:39
Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21. júlí 2020 18:00
Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. Körfubolti 20. júlí 2020 14:28
Körfuboltastjarna segjast þurfa velja á milli þess að setja líf sitt í hættu eða gefa eftir launin sín Elena Delle Donne, besti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta, er ósátt með að vera sett í mjög erfiða stöðu þar sem hún þarf að velja á milli heilsu sinnar og lifibrauðsins. Sport 16. júlí 2020 10:30
Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. Körfubolti 14. júlí 2020 09:00
Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. Körfubolti 13. júlí 2020 18:00
Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 13. júlí 2020 11:30
LeBron James ætlar ekki að vera með skilaboð aftan á treyjunni LeBron James þarf vart að kynna enda einn besti körfuboltamaður okkar samtíma og af flestum talinn einn af þeim bestu allra tíma. Hann segist ekki ætla að vera með nein skilaboð aftan á treyju sinni þegar keppni í NBA hefst aftur 30. júlí. Körfubolti 12. júlí 2020 10:00
NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Körfubolti 11. júlí 2020 12:30
Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Körfubolti 9. júlí 2020 08:30
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. Körfubolti 1. júlí 2020 17:00
16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. Körfubolti 27. júní 2020 07:00
Vince Carter leggur skónna á hilluna eftir 22 ára feril Vince Carter, 43 ára körfuboltamaður, hefur tilkynnt það að hann sé hættur sem atvinnumaður í körfubolta eftir ótrúlegan 22 ára feril í NBA-deildinni. Körfubolti 26. júní 2020 20:00
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. júní 2020 07:00
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Körfubolti 24. júní 2020 15:04
Búðarferðir Michael Jordan í þá daga þurftu að vera úthugsaðar Það gat verið erfitt fyrir Michael Jordan að versla inn í matinn þegar hann var að breytast í besta leikmaður NBA og að lifa tíma löngu fyrir daga netverslunar. Körfubolti 22. júní 2020 13:00
Leggur skóna tímabundið á hilluna til að berjast fyrir réttlæti Ein besta körfuknattleikskona Bandaríkjanna mun ekki spila í WNBA-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 19. júní 2020 17:00
Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Körfubolti 19. júní 2020 07:00
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. Körfubolti 18. júní 2020 13:30
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. Körfubolti 18. júní 2020 10:30
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Íslenski boltinn 18. júní 2020 07:00