Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Körfubolti 22. janúar 2020 23:30
Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Körfubolti 22. janúar 2020 17:00
Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Körfubolti 22. janúar 2020 16:00
Doncic nærri þrefaldri tvennu í naumu tapi gegn LA Clippers LA Clippers vann sinn fjórða sigurleik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Dallas í hörkuleik, 110-107. Körfubolti 22. janúar 2020 07:30
Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Körfubolti 21. janúar 2020 10:45
61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21. janúar 2020 07:30
Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20. janúar 2020 07:45
69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19. janúar 2020 10:00
Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18. janúar 2020 09:30
Sigurganga Utah stöðvuð og Grikkinn heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Körfubolti 17. janúar 2020 07:30
Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt þar sem sigurganga Lakers var meðal annars stöðvuð. Körfubolti 16. janúar 2020 08:00
Gríska undrið skilaði tröllatölum Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Utah vann sinn tíunda leik í röð og ekkert fékk Giannis Antetokounmpo stöðvað. Körfubolti 15. janúar 2020 07:30
LeBron stigahæstur gegn gömlu félögunum í níunda sigra Lakers í röð LA Lakers vann sinn níunda leik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Cleveland á heimavelli, 128-99. Körfubolti 14. janúar 2020 07:30
Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 13. janúar 2020 07:30
Kuzma fór á kostum í fjarveru ofurstjarnanna Toppliðin héldu áfram að styrkja stöðu sína á toppnum í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 12. janúar 2020 09:30
Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 11. janúar 2020 09:30
Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. Körfubolti 10. janúar 2020 07:30
Gríska undrið öflugur í enn einum sigri Milwaukee og Harden gerði 22 stig í fyrsta leikhlutanum | Myndbönd Milwaukee vann í nótt sinn 33. leik í NBA-deildinni í vetur af 39 mögulegum er þeir unnu níu stiga sigur á Golden State Warriors, 107-98. Körfubolti 9. janúar 2020 07:30
NBA stjarna sér eftir því að hafa hegðað sér eins og þrettán ára strákur Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 8. janúar 2020 18:00
Wade fær þriggja daga hátíð þegar Miami Heat hengir upp treyjuna hans NBA körfuboltafélagið Miami Heat ætlar ekki að fara hefðbundna leið þegar treyja Dwyane Wade verður hengd upp í rjáfur á American Airlines Arena. Körfubolti 8. janúar 2020 13:00
„Gömlu karlarnir“ allt í öllu á æsispennandi lokamínútunum Reynsluboltarnir Chris Paul, Derrick Rose og Carmelo Anthony gerðu allir gæfumuninn fyrir sín lið á lokasekúndunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu sinn sjötta leik í röð. Körfubolti 8. janúar 2020 07:30
Súperman ætlar að snúa aftur í troðslukeppni Stjörnuhelgar NBA Það muna örugglega margir eftir troðslukeppni NBA-deildarinnar árið 2008 en nú ætlar sigurvegarinn að snúa aftur tólf árum síðar. Körfubolti 7. janúar 2020 13:30
Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State. Körfubolti 7. janúar 2020 07:30
LeBron James bauð upp á þrennu í fimmta sigri Lakers í röð Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. Körfubolti 6. janúar 2020 07:30
Þreföld tvenna Doncic og stórleikur hjá gríska undrinu | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 5. janúar 2020 10:30
Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. Körfubolti 4. janúar 2020 10:45
Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. Körfubolti 3. janúar 2020 10:00
Doncic með enn einn stórleikinn Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. Körfubolti 3. janúar 2020 07:30
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. Körfubolti 2. janúar 2020 09:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. Körfubolti 2. janúar 2020 07:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti