H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27. nóvember 2018 10:24
Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 18:43
Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. Innlent 24. nóvember 2018 19:15
Hafa borist ábendingar um verðhækkanir fyrir Svarta föstudaginn Fjöldi verslana um allt land tók þátt í Svörtum föstudegi i dag og bauð afslátt í í tilefni dagsins. Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að verslanir hafi á síðustu dögum hækkað verð á vörum og sett þær svo á afslátt í dag. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 21:06
Vissara að lesa smáa letrið í H&M Tuttugu prósenta afsláttur af öllum vörum gildir aðeins ef keyptar eru þrjár vörur eða fleiri, eins og segir í smáa letrinu. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 17:26
Passa upp á verðmæti á „Svörtum fössara“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir landsmenn á að skilja ekki sjáanleg verðmæti eftir í bílum sínum. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 10:49
Alþjóðlegir verslunardagar festa sig í sessi Verslun fyrir jólin dreifist yfir lengra tímabil en áður. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 19:45
Sagði jóladraslinu stríð á hendur og hvetur til umhverfisvænni jólagjafa Gjafabréf á kaffihús, snyrtivörur í umhverfisvænum umbúðum, túrbrækur og listaverk eru meðal þeirra hugmynda sem Sigríður Dögg Arnardóttir fékk þegar hún kallaði eftir hugmyndum frá Facebook vinum sínum Lífið 21. nóvember 2018 18:45
„Ekki láta plata okkur í að kaupa eitthvað sem við þurfum ekki“ Nú þegar verslanir landsins bjóða upp á margvísleg tilboð í aðdraganda jólanna telur formaður Neytendasamtakanna mikilvægt að hafa í huga að fólk kaupi ekki óþarfa. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 13:22
Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 10:24
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 13:00
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19. nóvember 2018 14:45
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19. nóvember 2018 14:15
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18. nóvember 2018 11:49
Vara við svindli á „black friday“ Þótt margir geri stórgóð kaup á hinum svokölluðu "black friday“ og "cyber monday“ er vert að hafa í huga að tölvuþrjótar auka umsvif sín myndarlega á sama tíma. Erlent 17. nóvember 2018 08:00
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:40
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 10:29
Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 06:00
Óska eftir umsögnum um plastpokafrumvarp Í frumvarpinu er lagt til að eigi síðar en í árslok 2019 skuli árlegt notkunarmagn plastpoka vera 90 á hvern einstakling. Innlent 14. nóvember 2018 18:47
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 14:59
Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Viðskipti innlent 12. nóvember 2018 08:00
Dómur er fallinn – en hvað svo? Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins. Skoðun 12. nóvember 2018 08:00
Kona handtekin í Ástralíu í tengslum við jarðarberjamálið Fimmtug kona hefur verið handtekin í Queensland í Ástralíu í tengslum við mál þar sem saumnálum hafði verið komið fyrir í jarðarberjum. Konan var handtekin í dag eftir flókna og umfangsmikla rannsókn að því er segir í frétt BBC um málið. Erlent 11. nóvember 2018 12:19
Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11. nóvember 2018 11:51
Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10. nóvember 2018 10:30
Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7. nóvember 2018 14:08
Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7. nóvember 2018 11:36
Meintan blekkingarleik má rekja til óstöðugrar krónu Jens Harðarson, verslunarstjóri Byggt og Búið, segir að veiking krónunnar síðustu mánuði útskýri hækkað vöruverð og þvertekur fyriri að búðin hafi hækkað verð til að lækka aftur og sýna afslátt. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 10:59
Biðla til Icelandair að velta ekki kostnaði á herðar neytenda Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 20:45
Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 14:11