IKEA innkallar Calypso-loftljós Hætta er á að glerkúpullinn losni. Viðskipti innlent 26. september 2018 10:35
Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 24. september 2018 09:58
Segir lokanir VÍS mikil mistök Þingmaður Framsóknarflokksins furðar sig á því að VÍS geti ekki rekið skrifstofu í 20 þúsund manna bæjarfélagi. Viðskipti innlent 23. september 2018 14:00
Nora Magasin gjaldþrota Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur veitingastaðarins Nora Magasin við Austurvöll, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 21. september 2018 14:02
Markaðssetning á Þorlákshöfn geti lækkað vöruverð Fimm þingmenn Suðurkjördæmis vilja skipa starfshóp með það fyrir augum að styrkja höfnina í Þorlákshöfn. Viðskipti innlent 21. september 2018 09:45
Hagræðing VÍS árás á landsbyggðina Vátryggingafélag Íslands (VÍS) hefur ákveðið að loka átta skrifstofum sínum á landsbyggðinni. Er það liður í endurskipulagningu fyrirtækisins þar sem gert er ráð fyrir að þjónustan fari meira fram í gegnum net og síma. Viðskipti innlent 21. september 2018 08:00
Amazon stefnir á stórsókn í kassalausum verslunum Amazon.com Inc. stefnir á að opna þúsundir nýrra matvöruverslana á allra næstu árum. Viðskipti erlent 20. september 2018 12:03
Skattar lækki á getnaðarvarnir og tíðavörur Tólf þingmenn standa að frumvarpi sem kveður á um að allar tegundir getnaðarvarna, sem og einnota og margnota tíðavörur, falli í lægra þrep virðisaukaskattsins. Vörurnar myndu þá bera 11 prósent skatt en í dag er skatturinn á þær 24 prósent. Viðskipti innlent 20. september 2018 11:22
Vilja að Íslendingar í útlöndum geti horft á allt efni RÚV Nái þingsályktunartillaga Miðflokksins fram að ganga gætu þeir sem greiða skatta á Íslandi náð útsendingum Ríkisútvarpsins þegar þeir eru á ferðalagi í útlöndum. Viðskipti innlent 20. september 2018 10:47
Kreditkortanotkun verði ódýrari Ný lög um greiðslukortaviðskipti gætu sparað neytendum rúmlega milljarð á ári, samkvæmt útreikningum fjármálaráðuneytisins. Viðskipti innlent 20. september 2018 10:21
Ný kortalög gætu sparað neytendum yfir milljarð Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Viðskipti innlent 20. september 2018 08:00
Arion lokar útibúi sínu í Grundarfirði Breytingar verða gerðar á útibúaneti Arion banka á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 18. september 2018 14:09
Kumiko skellir í lás Japanska te- og kökuhúsið Kumiko mun hætta rekstri í lok september. Viðskipti innlent 18. september 2018 13:44
Freyðivínssala 80 prósent meiri en 2007 Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Viðskipti innlent 18. september 2018 10:22
12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 18. september 2018 10:08
Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18. september 2018 09:06
Innkalla bifhjól vegna gallaðra standara Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla Honda bifhjól af gerðinni CRF100FA af árgerðinni 2016. Viðskipti innlent 17. september 2018 09:53
Fimmtíu milljóna hagnaður hjá Hlölla Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, jókst um ríflega 45 prósent milli ára og nam 51,5 milljónum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 17. september 2018 06:00
Segir að sambærileg búð opni á Hallveigarstíg Degi B. Eggertssyni borgarstjóra brá við tíðindin af hvarfi Bónus af Hallveigarstíg. Viðskipti innlent 15. september 2018 12:37
Húsasmiðjan innkallar barnarólur Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Neytendur 14. september 2018 10:19
Matvöruverslun aha vex um 70-80% milli mánaða Netverslun með matvörur jókst um 170% á milli ára. Framkvæmdastjóri aha sem er farinn að senda mat heim að dyrum með drónum segir aukninguna um 70% í hverjum mánuði. Þessi bylting á eftir að gjörbreyta störfum í verslunargeiranum segir framkvæmdastjóri samtaka verslunar og þjónustu. Viðskipti innlent 13. september 2018 20:30
„Mér finnst svo skrítið að þetta geti ekki borið sig“ Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur, spyr hvers vegna fjölmennt hverfi eins og miðborgin geti ekki borið almennilega matvöruverslun. Viðskipti innlent 13. september 2018 14:00
Hætti strax að nota gölluð klifurbelti Íþróttavöruverslunin GG Sport hefur ákveðið að innkalla klifurbelti af gerðinni Appollo. Viðskipti innlent 13. september 2018 09:55
Vara við svikapóstum í nafni Netflix Póstarnir eru sendir á fólk hvort sem það er með áskrift að Netflix eða ekki. Innlent 12. september 2018 21:44
Verð á ökuskírteinum hækkar um þriðjung Verði frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra að lögum munu vegabréf, ökuskírteini, sakavottorð og lögskilnaðarleyfi verða dýrari. Viðskipti innlent 12. september 2018 16:43
Ákváðu að loka Bónus á Hallveigarstíg frekar en á Laugavegi Salan á Bónus á Hallveigarstíg var ein af niðurstöðum langra samningaviðræðna milli Haga og Samkeppniseftirlitsins að sögn Finns Árnasonar. Viðskipti innlent 12. september 2018 15:00
Forstjóri Persónuverndar segir mögulegt að símarnir hlusti til að sníða auglýsingar að þér Segir þurfa mikla vitundarvakningu í þessum efnum. Neytendur 12. september 2018 11:00
Askja innkallar Kia Picanto TA Bílaumboðið Askja mun þurfa að innkalla 64 bifreiðar af tegundinni Kia Picanto TA af árgerðunum 2011 og 2012. Viðskipti innlent 12. september 2018 10:01
H&M Home á Hafnartorgi í október Sænska fataverslunarkeðjan H&M opnar sína þriðju verslun á Íslandi á Hafnartorgi þann 12. október næstkomandi. Viðskipti innlent 12. september 2018 09:13
„Dettur ekki í hug“ að fara inn í H&M á Íslandi Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, spyr sig hvers vegna afnám tolla og vörugjalda á fatnað hafi ekki skilað sér betur til neytenda. Viðskipti innlent 10. september 2018 13:53