Vídeó á djamminu skilaði Bergi í besta lið landsins Segja má að óvæntur senuþjófur kvöldsins á Hlíðarenda í gærkvöld, í einum fræknasta sigri íslensks handboltaliðs á þessari öld, hafi verið hornamaðurinn Bergur Elí Rúnarsson. Það virðist hafa borgað sig fyrir hann og Val að Bergur skyldi kíkja á djamm með Agnari Smára Jónssyni síðasta sumar. Handbolti 22. febrúar 2023 15:31
Bestir í klefanum: Sögur af fjórum geirvörtum og nöktum manni á Blönduósi Þorgrímur Smári Ólafsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, bauð upp á topplista í síðasta þætti en þar valdi hann þá bestu í klefanum frá hans ferli í handboltanum. Handbolti 22. febrúar 2023 11:31
Jónatan leitar til Skandinavíu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, er í viðræðum um að taka við úrvalsdeildarliði í Skandinavíu að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann hefur þegar gefið út að hann haldi ekki áfram með KA-menn. Handbolti 22. febrúar 2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 23-26 | Ótrúleg endurkoma Eyjamanna Eftir að hafa lent 9-1 undir eftir tíu mínútna leik snéru Eyjamenn bökum saman og unnu ótrúlegan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 21. febrúar 2023 20:52
Köstuðu frá sér átta marka forskoti: „Algjörlega hauslaust“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega fúll eftir tap gegn ÍBV í Olís-deildinni í dag. Hans menn byrjuðu leikinn frábærlega og voru komnir átta mörkum yfir eftir tíu mínútur. Svo fór eiginlega allt í steik. Handbolti 21. febrúar 2023 20:50
„Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. Handbolti 20. febrúar 2023 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim með stigin tvö. Handbolti 20. febrúar 2023 21:00
Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. Handbolti 20. febrúar 2023 15:16
„Auðvitað lítur það vel út á pappír að hafa skorað fimmtán mörk“ Birgir Steinn Jónsson átti stórkostlegan leik með Gróttu í eins marks sigri á FH í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 20. febrúar 2023 13:30
Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. Handbolti 20. febrúar 2023 11:00
„Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. Handbolti 19. febrúar 2023 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19. febrúar 2023 20:38
„Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19. febrúar 2023 18:59
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19. febrúar 2023 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Hörður 36-29 | Selfoss hrökk í gang og innbyrti þægilegan sigur gegn Herði Selfoss bar sigurorð af Herði, 36-29, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deild karla í handolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2023 17:36
Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. Handbolti 17. febrúar 2023 11:30
Fimmtíu bestu: Sá besti Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17. febrúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Svifbergur Sigurbergur Sveinsson endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 17. febrúar 2023 09:00
Fimmtíu bestu: Börsungahrellirinn Halldór Ingólfsson endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 16. febrúar 2023 10:00
Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Handbolti 16. febrúar 2023 08:01
Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. Handbolti 15. febrúar 2023 23:01
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 15. febrúar 2023 20:40
Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. Handbolti 15. febrúar 2023 18:00
Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. Handbolti 15. febrúar 2023 14:30
Logi Geirs og Arnar Daði rifust um rauða spjaldið Haukarnir misstu frá sér stig í leik á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla eftir að Stjörnumenn fengu vítakast á silfurfati á síðustu sekúndum leiksins frá einum reyndasta leikmanni Hauka. Handbolti 15. febrúar 2023 11:01
Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. Handbolti 15. febrúar 2023 10:45
Fimmtíu bestu: Mundu eftir prótótýpunni Ásgeir Örn Hallgrímsson endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 15. febrúar 2023 10:01
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. Handbolti 15. febrúar 2023 09:31
Logi Geirs segir að Einar Bragi sé í landsliðsklassa Einar Bragi Aðalsteinsson átti frábæran leik þegar FH vann 28-26 sigur á Fram í Olís deild karla í handbolta um helgina. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu stráksins. Handbolti 14. febrúar 2023 13:00
Fimmtíu bestu: Gæðastjórinn og sóknarséníið í Krikanum Ásbjörn Friðriksson endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 14. febrúar 2023 10:01