Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vídeó á djamminu skilaði Bergi í besta lið landsins

    Segja má að óvæntur senuþjófur kvöldsins á Hlíðarenda í gærkvöld, í einum fræknasta sigri íslensks handboltaliðs á þessari öld, hafi verið hornamaðurinn Bergur Elí Rúnarsson. Það virðist hafa borgað sig fyrir hann og Val að Bergur skyldi kíkja á djamm með Agnari Smára Jónssyni síðasta sumar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Jónatan leitar til Skandinavíu

    Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, er í viðræðum um að taka við úrvalsdeildarliði í Skandinavíu að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann hefur þegar gefið út að hann haldi ekki áfram með KA-menn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“

    Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Aftur­­­elding - Haukar 24-26 | Gestirnir á­fram með hreðja­tak á Mos­fells­bænum

    Einn leikur fór fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fóru heim með stigin tvö. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fimmtíu bestu: Sá besti

    Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld.

    Handbolti