Fram fór illa með botnliðið Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22. Handbolti 19. janúar 2022 21:00
Rakel Dögg hætt með Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um starfslok. Rakel Dögg verður því ekki lengur þjálfari liðsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Handbolti 17. janúar 2022 18:35
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Valur 26-24 | Ótrúlegur endurkomusigur Hauka Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Val 26-24. Seinni hálfleikur Hauka var ótrúlegur þar sem heimakonur fengu aðeins á sig átta mörk. Handbolti 15. janúar 2022 18:15
Gunnar: Þetta leit ekki vel út átta mörkum undir Haukur unnu Val með tveimur mörkum 26-24. Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega síðari hálfleik. Sport 15. janúar 2022 17:55
Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15. janúar 2022 17:07
Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15. janúar 2022 16:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8. janúar 2022 20:17
Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. Sport 8. janúar 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 8. janúar 2022 18:40
Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8. janúar 2022 07:00
Þjálfari Fram frá KR til ÍR Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Stefán Arnarson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri ÍR í Breiðholti. Handbolti 27. desember 2021 14:46
Ómar Ingi og Rut handknattleiksfólk ársins Íslands- og bikarmeistarinn Rut Jónsdóttir, og markakóngur Þýskalands, Ómar Ingi Magnússon, eru handknattleiksfólk ársins 2021. Handbolti 17. desember 2021 13:16
Af línunni, í markið og í landsliðið á níu árum Saga Sif Gísladóttir, 26 ára gamall markvörður Vals og íslenska landsliðsins, byrjaði afar seint að æfa mark, eða þegar hún var sautján ára. Handbolti 17. desember 2021 11:01
„Þessir tveir heimar skilja hvorn annan ekkert sérstaklega vel“ Saga Sif Gísladóttir er ekki bara einn fremsti handboltamarkvörður landsins heldur nýtur hún mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Á dögunum kom önnur fatalína hennar út í samstarfi við Gallerí Sautján. Handbolti 17. desember 2021 09:00
Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Handbolti 15. desember 2021 18:46
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. Handbolti 14. desember 2021 13:01
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Handbolti 13. desember 2021 14:31
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. Handbolti 13. desember 2021 12:00
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. Handbolti 11. desember 2021 17:26
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. Handbolti 11. desember 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. Handbolti 11. desember 2021 15:00
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. Handbolti 10. desember 2021 19:00
Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9. desember 2021 15:00
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. Handbolti 4. desember 2021 20:07
Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. Handbolti 4. desember 2021 17:49
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4. desember 2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4. desember 2021 15:25
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. Handbolti 4. desember 2021 07:02
Sérfræðingar SB ósammála um hvort Berglind átti að fá rauða spjaldið Seinni bylgjan ræddi rauða spjaldið sem Haukakonan Berglind Benediktsdóttir fékk þegar Haukarnir heimsóttu HK í Kórinn í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24. nóvember 2021 14:01
„Mitt heimili er aðdáandi númer eitt af Ragnheiði Júlíusdóttur“ Ragnheiður Júlíusdóttir átti mjög flottan leik þegar Fram vann 26-25 sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna en stórskyttan var með tíu mörk og sex stoðsendingar í leiknum. Seinni bylgjan ræddi frammistöðu Ragnheiðar í leiknum. Handbolti 24. nóvember 2021 11:00