Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gunnar Gunnarsson: Engin illska eða neitt í þessu

    Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka var ánægður með sitt lið eftir sigur á HK í Kórnum í kvöld. Hauka stelpur voru töluvert betri í fyrri hálfleik en gáfu aðeins eftir í seinni hálfleiknum en unnu þó leikin að lokum 27-30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka

    Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“

    „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni

    Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mættu með rjómatertu í klefann til Vals sem endaði í andlitinu

    „Hvort verða það stelpurnar eða þú sem færð rjómatertuna í andlitið eftir leik?“ spurði Svava Kristín Gretarsdóttir, stjórnandi Seinni bylgjunnar, glottandi þegar hún færði Ágústi Jóhannssyni tertu að gjöf í búningsklefa kvennaliðs Vals í handbolta á miðvikudaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur

    Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta gerist ekki betra“

    Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig.

    Handbolti