Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í. Tónlist 17. mars 2018 14:00
Seldist upp á Björk á örfáum mínútum og aukatónleikar tilkynntir strax Það seldist upp á tónleika Bjarkar þann 12. apríl á örfáum mínútum í dag og í kjölfarið var strax ákveðið að halda aukatónleika mánudaginn 9. apríl. Tónlist 16. mars 2018 16:30
Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Tónlist 16. mars 2018 16:15
Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. Tónlist 16. mars 2018 12:15
Björk með tónleika í Háskólabíó í apríl Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika hér á landi þann 12. apríl næstkomandi. Tónlist 15. mars 2018 08:32
Daníel Bjarnason maður ársins í íslensku tónlistarlífi Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld. Tónlist 14. mars 2018 21:45
Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Verðlaunatvíeykið The Upbeats spilar á Paloma í kvöld ásamt Culture Shock og Emperor. Lífið 14. mars 2018 09:56
Hefur aldrei verið jafn spenntur Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“ Tónlist 13. mars 2018 12:00
Beyoncé og Jay-Z ætla aftur í tónleikaferðalag Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Cardiff, höfuðborg Wales, þann 6. júní næstkomandi. Tónlist 12. mars 2018 18:54
Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu. Lífið 12. mars 2018 10:00
Pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa Myndbandið við Lost, nýtt lag frá Jóni Jónssyni, hefur vakið mikla athygli. Lífið 10. mars 2018 17:48
Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út. Lífið 8. mars 2018 06:00
Hætti í vinnunni og flytur nú inn rassabassakónginn Margrét Nana lét drauminn rætast þegar hún ákvað að hætta í vinnunni og stofna sitt eigið viðburðafyrirtæki. Fyrsta kvöldið í hennar umsjón byrjar með látum þegar Dj Assault mætir á sviðið. Lífið 7. mars 2018 06:00
Lag sem var bara „væb“ Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina Tónlist 6. mars 2018 08:00
AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið. Tónlist 5. mars 2018 16:30
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. Lífið 1. mars 2018 06:00
Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20-21 júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28 febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Menning 28. febrúar 2018 16:30
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Tónlist 27. febrúar 2018 19:03
Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. Lífið 27. febrúar 2018 08:00
Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver. Tónlist 23. febrúar 2018 17:37
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. Tónlist 23. febrúar 2018 10:30
Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli með tónleikum Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor. Menning 22. febrúar 2018 12:15
Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins. Tónlist 21. febrúar 2018 23:50
Plataði unnustuna í fyrsta tónlistarmyndbandið Ingileif Friðriksdóttir gaf í dag út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband. Tónlist 15. febrúar 2018 11:57
Tónleikum Jessie J frestað fram á sumar Tónleikum bresku söngkonunnar Jessie J sem fara áttu fram í Laugardalshöll þann 18. apríl næstkomandi hefur verið frestað til 6. júní. Lífið 15. febrúar 2018 10:50
Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar. Tónlist 14. febrúar 2018 08:00
Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. Tónlist 13. febrúar 2018 15:30
Fjórtán ára gamalt myndband af rímnastríði milli Dóra DNA og Helga Sæmundar Hér á árum áður voru rímnastríð mjög vinsæl en slíkt stríð gengur út á að tveir rapparar mætast á sviðinu og "battle-a“ með rappvísum sem er einskonar spuni. Tónlist 12. febrúar 2018 12:30