„Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3.8.2022 17:00
„Erum fíflin sem borgum launin til að senda þá út um allar koppagrundir til að spila fyrir aðra“ Aurelio De Laurentiis, hinn umdeildi forseti Napoli, er hættur að kaupa afríska leikmenn nema þeir uppfylli eitt skilyrði. 3.8.2022 14:30
Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls. 3.8.2022 10:00
Rússneskur landsliðsmaður dæmdur í bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Dimitri Kiselev, leikmaður rússneska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í þriggja mánaða keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. 2.8.2022 16:16
Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42. 2.8.2022 11:50
Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. 2.8.2022 11:31
Kemur Wiegman enskum loks til fyrirheitna landsins? Enskt A-landslið fær í dag möguleika á að vinna stórmót í fyrsta sinn síðan 1966. Þá var England á heimavelli líkt og nú. 31.7.2022 09:00
Fyrrverandi fyrirliði og stjóri Arsenal látinn Terry Neill, fyrrverandi fyrirliði og knattspyrnustjóri Arsenal, er látinn, áttatíu ára að aldri. 29.7.2022 15:31
Trump hæstánægður með LIV-mótaröðina og vini sína í Sádí-Arabíu Ekki eru allir par hrifnir af sádí-arabísku LIV-mótaröðinni í golfi. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er ekki í þeim hópi. 29.7.2022 15:01
Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. 29.7.2022 14:30