Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn. 2.8.2020 07:42
Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 2.8.2020 07:21
Þúsundir mótmæla enn rússnesku ríkisstjórninni Fjölmenn mótmæli gegn rússnesku ríkisstjórninni héldu áfram í borginni Khabarovsk í Fjarausturhéraði Rússlands í dag, fjórðu helgina í röð. 1.8.2020 14:55
Svona var 91. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna faraldurs kórónuveiru klukkan 14:00 í húsakynnum landlæknisembættisins við Katrínartún. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. 1.8.2020 13:30
Ríkisþingmaður fórst þegar tvær flugvélar skullu saman á flugi Sjö manns fórust, þar á meðal ríkisþingmaður, þegar tvær flugvélar rákust saman á flugi skammt frá borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum í gær. Enginn komst lífs af úr slysinu og loka þurfti hraðbraut tímabundið eftir að brak úr vélunum féll á hana. 1.8.2020 12:08
Nýorkubílar rúmur helmingur nýrra seldra bíla Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. 1.8.2020 12:03
Boðað til upplýsingafundar í dag Fulltrúar landlæknis og almannavarna boða til upplýsingafundar um kórónuveirufaraldurinn klukkan 14:00 í dag. Nýjar og hertar sóttvarnareglur tóku gildi í gær eftir nýlega fjölgun nýrra smita. 1.8.2020 11:12
„Slöpp“ helgi í þjóðhátíðarlausum Eyjum Fátt er nú um aðkomufólk í Vestmanneyjum í byrjun verslunarmannahelgar sem væri alla jafna stærsta hátíð ársins þar. Yfirlögregluþjónn segir að hvað mannfjölda varðar sé helgin „slöpp“ í samanburði við aðrar í sumar. 1.8.2020 10:56
Fáir á ferðinni á Suðurlandi en lögregla með stíft eftirlit Engar stórir hópar fólks hafa komið saman á Suðurlandi við upphaf verslunarmannahelgar, að mati lögreglunnar á Suðurlandi. Þrátt fyrir það verður haft stíft eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri bæði á vegum og við tjaldsvæði í umdæminu. 1.8.2020 09:56
Dauðadómur yfir sprengjumanninum í Boston ógiltur Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum ógilti í gær dauðadóm yfir Dzhokhar Tsarnaev vegna sprengjuárásarinnar á Boston-maraþonið árið 2013. Dómarinn í máli hans var talinn hafa vanrækt að ganga úr skugga um að kviðdómendur væru ekki hlutdrægir gegn Tsarnaev. 1.8.2020 09:12