
HM 2018 í Rússlandi

Maradona brjálaður og vill fá að hitta argentínska hópinn fyrir Nígeríuleikinn
Diego Armando Maradona er æfur yfir frammistöðu argentínska landsliðsins á HM í Rússlandi og beinir spjótum sínum helst að ráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins og þjálfara liðsins, Jorge Sampaoli.

Reiknaðu út alla möguleika Íslands í lokaumferðinni
Gríðarleg spenna er fyrir lokaumferðina í D-riðli á HM í Rússlandi.

Pólverjar á heimleið eftir stórtap gegn Kólumbíu
Kólumbíumenn léku á als oddi þegar þeir mættu Pólverjum í gríðarlega mikilvægum leik í H-riðli á HM í Rússlandi.

Sumarmessan: „Dýrka Kroos en hann er ekki einu sinni besti miðjumaðurinn í Real“
Dynamo þrasið var á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi er leikir dagsins á HM í knattspyrnu voru gerðnir upp auk umræðu um leik Íslands og Nígeríu frá föstudeginum.

Jafntefli í bráðfjörugum leik Japans og Senegal
Japan og Senegal gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í öðrum leik dagsins á HM í knattspyrnu. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina.

Sumarmessan: „Lélegasti leikurinn síðan við töpuðum fyrir Króatíu í umspilinu“
Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands gegn Nígeríu í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Jón Þór Hauksson greindu frammistöðu liðsins í þaula.

Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov
Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag.

Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM.

England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram
England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag.

Hannes: Við erum í vígahug
Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn.

Verón: Hvað kom fyrir Messi?
Juan Sebastián Verón hefur áhyggjur af frammistöðu Lionel Messi það sem af er móti.

Útsofinn Birkir segir strákana okkar í bullandi séns
Birkir Bjarnason átti auðveldara með að leggjast á koddann eftir tap gegn Nígeríu en jafntefli gegn Argentínu.

Fara Xhaka og Shaqiri í bann fyrir arnarfagnið?
FIFA er byrjað að rannsaka fögn Granit Xhaka og Xherdan Shaqiri, leikmanna Sviss, er þeir skoruðu gegn Serbíu í 2-1 sigri á HM á föstudaginn.

Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands
Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun.

Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum
Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram.

Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu
Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu.

Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist
Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik.

HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov
Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu.

Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn
Kári Árnason segir króatíska liðið svo gott að það getur alveg leyft sér að hvíla menn.

Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum
Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi.

Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka
Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn.

Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ í Kabardinka
Helgi Kolviðsson aðstoðarþjálfari situr fyrir svörum í dag ásamt þeim Kára Árnasyni og Emil Hallfreðssyni.

Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á?
Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu.

Rússneska mínútan: Sænskir blaðamenn fluttu inn rauðbeðusamlokur
Tómas Þór Þórðarson fór yfir yfir aðstöðu sænsku blaðamannanna í Rússnesku mínútunni í kvöld.

Joachim Löw: Við misstum aldrei trúna
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, sem var að vonum ánægður með sína menn eftir dramatískan sigur á Svíþjóð.

Sumarmessan: Gátum við ekki bara spilað sama kerfi og á móti Argentínu?
Þeir Hjörvar Hafliðason, Jóhannes Karl Guðjónsson og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu leikskipulag Íslands gegn Nígeríu í Sumarmessunni í gærkvöldi.

Heimir: Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið
Arnar Björnsson ræddi við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir tapið gegn Nígeríu.

Sumarmessan: Ástarsambandi þjálfarans og fjölmiðlamanna lýkur einn daginn
Heimir Hallgrímsson var ekki ánægður með spurningu Elvars Geirs Magnússonar, ritstjóra Fótbolta.net, á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Nígeríu í gær.

Kroos hetja Þjóðverja í sigri á Svíum
Sigurmark Toni Kroos á 95. mínútu tryggði Þýskalandi 2-1 sigur á Svíþjóð. Enn allt opið í F-riðli.

Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins.