Fjölmiðlar Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24 Rafmagnað andrúmsloft þegar örlögin ráðast á ritstjórn DV Ritstjóri DV er hættur störfum og aðrir starfsmenn bíða þess ýmist að fá þau skilaboð að starfskrafta þeirra sé óskað hjá nýjum vinnuveitendum eða ekki. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu DV á Suðurlandsbraut í dag. Viðskipti innlent 30.3.2020 12:19 Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47 Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:01 Fréttaflutningur á tímum almannahættu Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega. Skoðun 26.3.2020 12:30 Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48 Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34 Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40 Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið Skoðun 20.3.2020 15:22 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. Sport 20.3.2020 07:02 Blaðamenn sömdu við SA Skrifað var undir kjarasamning á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins í dag. Innlent 19.3.2020 21:29 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttir 18.3.2020 06:01 Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31 Morgunsjónvarpið snýr aftur: Bítið byrjar í beinni í fyrramálið Frá og með mánudagsmorgni verður Ísland í bítið morgunsjónvarp frá kl. 6.50 til kl. 9.00 og verður það sent út í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Innlent 15.3.2020 16:28 Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. Sport 13.3.2020 17:16 Reynir Traustason nýr ritstjóri Mannlífs Einhver þekktasti blaðamaður landsins snýr aftur. Viðskipti innlent 13.3.2020 15:19 Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. Innlent 11.3.2020 15:25 Eiríkur á Omega vill ekki tjá sig um meint peningaþvætti og skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson talinn hafa hagnast persónulega um 36 milljónir á skattsvikum. Innlent 11.3.2020 10:52 Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51 RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Innlent 9.3.2020 11:22 Kompás hlaut Blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins Blaðamannaverðlaun fyrir árið 2019 voru afhent í gær og voru verðlaun veitt í fjórum flokkum: fyrir bestu umfjöllunina, viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku og blaðamannaverðlaun ársins. Verðlaunin voru afhent í Blaðamannaklúbbnum í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands. Innlent 7.3.2020 16:59 Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. Innlent 6.3.2020 22:15 Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3.3.2020 14:41 Blaðamönnum frá DV fjölgar á Fréttablaðinu Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri á DV, er genginn til liðs við Fréttablaðið og Hringbraut. Í burðarliðnum er sameining Fréttablaðsins og DV þar sem beðið er samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 3.3.2020 12:47 Nútíminn greiðir krónu fyrir klikk Ingunn Lára Kristjánsdóttir blaðamaður hafði sigur gegn útgáfufyrirtækinu í héraði. Viðskipti innlent 3.3.2020 10:43 Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. Erlent 3.3.2020 10:35 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. Lífið 2.3.2020 12:38 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. Lífið 2.3.2020 06:49 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1.3.2020 23:54 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 90 ›
Minnihluti starfsmanna DV fær áframhaldandi vinnu hjá Torgi Vel á annan tug starfsmanna Frjálsrar fjölmiðlunar, sem gefur út DV og DV.is, er án vinnu eftir aðgerðir dagsins. Viðskipti innlent 30.3.2020 17:24
Rafmagnað andrúmsloft þegar örlögin ráðast á ritstjórn DV Ritstjóri DV er hættur störfum og aðrir starfsmenn bíða þess ýmist að fá þau skilaboð að starfskrafta þeirra sé óskað hjá nýjum vinnuveitendum eða ekki. Andrúmsloftið er rafmagnað á skrifstofu DV á Suðurlandsbraut í dag. Viðskipti innlent 30.3.2020 12:19
Heimir Jónasson er látinn Heimir Jónasson, markaðsráðgjafi og fyrrverandi dagskrárstjóri Stöðvar 2, er látinn, 53 ára að aldri. Innlent 30.3.2020 07:47
Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. Lífið 26.3.2020 16:01
Fréttaflutningur á tímum almannahættu Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega. Skoðun 26.3.2020 12:30
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48
Grænt ljós á samruna Fréttablaðsins og DV Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á kaup Torgs ehf, útgáfufélags Fréttablaðsins og Hringbrautar, á Frjálsri fjölmiðlun sem gefur út DV og samnefndan vef. Viðskipti innlent 25.3.2020 10:34
Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40
Gerbreyttar aðstæður í framhaldsskólum Formaður Félags framhaldsskólakennara er ósáttur við Kastljósið Skoðun 20.3.2020 15:22
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
„Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. Sport 20.3.2020 07:02
Blaðamenn sömdu við SA Skrifað var undir kjarasamning á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins í dag. Innlent 19.3.2020 21:29
Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttir 18.3.2020 06:01
Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31
Morgunsjónvarpið snýr aftur: Bítið byrjar í beinni í fyrramálið Frá og með mánudagsmorgni verður Ísland í bítið morgunsjónvarp frá kl. 6.50 til kl. 9.00 og verður það sent út í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Innlent 15.3.2020 16:28
Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. Sport 13.3.2020 17:16
Reynir Traustason nýr ritstjóri Mannlífs Einhver þekktasti blaðamaður landsins snýr aftur. Viðskipti innlent 13.3.2020 15:19
Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. Innlent 11.3.2020 15:25
Eiríkur á Omega vill ekki tjá sig um meint peningaþvætti og skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson talinn hafa hagnast persónulega um 36 milljónir á skattsvikum. Innlent 11.3.2020 10:52
Kjarasamningur Félags fréttamanna og SA í höfn Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins náðu samkomulagi og undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Viðskipti innlent 11.3.2020 10:51
RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Innlent 9.3.2020 11:22
Kompás hlaut Blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins Blaðamannaverðlaun fyrir árið 2019 voru afhent í gær og voru verðlaun veitt í fjórum flokkum: fyrir bestu umfjöllunina, viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku og blaðamannaverðlaun ársins. Verðlaunin voru afhent í Blaðamannaklúbbnum í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands. Innlent 7.3.2020 16:59
Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. Innlent 6.3.2020 22:15
Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3.3.2020 14:41
Blaðamönnum frá DV fjölgar á Fréttablaðinu Einar Þór Sigurðsson, aðstoðarritstjóri á DV, er genginn til liðs við Fréttablaðið og Hringbraut. Í burðarliðnum er sameining Fréttablaðsins og DV þar sem beðið er samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 3.3.2020 12:47
Nútíminn greiðir krónu fyrir klikk Ingunn Lára Kristjánsdóttir blaðamaður hafði sigur gegn útgáfufyrirtækinu í héraði. Viðskipti innlent 3.3.2020 10:43
Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. Erlent 3.3.2020 10:35
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. Lífið 2.3.2020 12:38
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. Lífið 2.3.2020 06:49
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1.3.2020 23:54