Björk Björk: Til hamingju Ísland "Til hamingju Ísland: klukkan er ekki þrjú og það eru komnar 35073 undirskriftir," skrifar Björk Guðmundsdóttir á Twitter-síðu sína. Björk stóð fyrir undirskriftarsöfnun þar sem einstaklingar skora á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Innlent 8.1.2011 15:32 "Hættum ekki að syngja fyrr en við náum 35.000" Björk Guðmundsdóttir flutti lagið, Þrjú hjól undir bílnum, ásamt Ómari Ragnarssyni í karókímaraþoni sem hófst í dag. Björk stendur fyrir uppákomunni ásamt fleirum en takmarkið er að fá 35.000 undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Innlent 6.1.2011 18:00 Björk og Ómar tóku karaókí-dúett Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Innlent 6.1.2011 16:02 "Ullaði á sjálfa mig og samdi lög“ Björk Guðmundsdóttir hefur haft hátt um Magma-málið og og skylmist opinberlega við forstjóra fyrirtækisins. Á þrettándanum stendur hún fyrir karókímaraþoni svo þjóðin geti sungið auðlindirnar aftur til sín. Innlent 1.1.2011 12:55 Forstjóri Magma hótaði tímariti vegna ummæla Bjarkar Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, hótaði kanadísku tímariti fyrir að birta ummæli Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu þar sem hún sagðist telja að fyrirtæki í eigu Beaty hefðu orð á sér fyrir að brjóta lög um mannréttindi og samninga verkalýðsfélaga í Suður-Afriku. Innlent 19.11.2010 15:09 Björk vill breyta álverinu í Helguvík í gróðurhús "Ég vil nota grunninn af álverinu og byggja stórt gróðurhús sem myndi rækta grænmeti þannig það væri óþarfi að flytja það inn,“ svaraði tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir í viðtali í þættinum Návígi þegar umsjónarmaður þáttarins, Þórhallur Guðmundsson, spurði hana hvað hún myndi gera væri hún bæjarstjóri í Reykjanesbæ í einn dag. Innlent 9.11.2010 22:13 Flétta á leiðinni Lagið Flétta sem Björk Guðmundsdóttir syngur á íslensku með enska tónlistarmanninum Antony Hegarty kemur út á þriðjudaginn. Lagið er að finna á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, Swanlight. Rólegur píanóundirleikur hljómar undir fallegum röddum Bjarkar og Antonys í laginu, sem á vafalítið eftir að falla vel í kramið hjá aðdáendum þeirra beggja. Björk er þarna að launa Antony greiða frá árinu 2007 er hann söng með henni lagið My Juvenile á plötu hennar Volta. Tónlist 8.10.2010 21:25 Nýja orkustefnu strax! Þann 17. september kom út skýrsla nefndarinnar um orku- og auðlindamál sem átti m.a. að fjalla um sölu HS Orku til Magma. þetta eru mjög áhugaverðar 93 blaðsíður sem væri vel hægt að nota sem upphaf á stefnu þjóðarinnar í umhverfismálum og umgengni á auðlindunum, bæði til sjávar og lands. Þegar skýrslan kom út voru nefndarmenn spurðir hvort skúffan í Svíþjóð væri lögleg eða ekki. Skoðun 6.10.2010 22:38 Björk minnist McQueen í GQ Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Lífið 1.10.2010 21:07 Talaði aldrei um fimm fyrirtæki Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður segir fréttamann AFP-fréttaveitunnar hafa haft rangt eftir sér svör hennar um Magma Energy á blaðamannafundi á þriðjudag. Innlent 4.8.2010 22:34 Magma segir áskanir Bjarkar vera fráleitar Framkvæmdastjóri Magma Energy á Íslandi hafnar alfarið ásökunum Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarmanns þess efnis að fyrirtækið vilji eignast allar orkuauðlindir á Íslandi. Ummælin lét Björk falla í viðtali við AFP fréttaveituna í Helsinki í Finnlandi í gær. Innlent 3.8.2010 23:03 Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 10:50 Beðið eftir Björk Fyrirsætur, rokkstjörnur og áhrifafólk á borð við Michelle Obama hafa lýst yfir mikilli sorg vegna fráfalls hönnuðarins Alexanders McQueen. Tíska og hönnun 12.2.2010 18:07 Alexander McQueen svipti sig lífi Breski fatahönnuðurinn Alexander McQueen er látinn en hann framdi sjálfsmorð samkvæmt The Daily Mail. Alexander þótti einn af frumlegustu hönnuðum sinnar kynslóðar. Erlent 11.2.2010 15:32 Mikill mannfjöldi á Náttúru tónleikum Fjöldi manns kom saman síðasliðinn laugardag á tónleikum í Laugardalnum undir yfirskriftinni Náttúra. Tónleikarnir hófust kl. 17 og voru stærstu nöfnin Björk og Sigur Rós. Lífið 30.6.2008 17:43 Magnaðir Molar Það ríkti mikil eftirvænting í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Höllin var vel full og útlendingar áberandi í salnum. Sennilega hafa aldrei fleiri komið til landsins gagngert til þess að fara á tónleika. Tónlist 18.11.2006 16:09 Björk á leið til Aceh Björk Guðmundsdóttir er á leið til Aceh-héraðs í Indónesíu til að sjá uppbyggingarstarf þar á vegum UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 25.1.2006 10:29 Björk valin sérvitrasta dægurstjarna heims Breskt blað hefur valið íslensku söngkonuna Björk Guðmundsdóttur sérvitrustu dægurstjörnu heims. Lífið 10.1.2006 07:45 « ‹ 2 3 4 5 ›
Björk: Til hamingju Ísland "Til hamingju Ísland: klukkan er ekki þrjú og það eru komnar 35073 undirskriftir," skrifar Björk Guðmundsdóttir á Twitter-síðu sína. Björk stóð fyrir undirskriftarsöfnun þar sem einstaklingar skora á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Innlent 8.1.2011 15:32
"Hættum ekki að syngja fyrr en við náum 35.000" Björk Guðmundsdóttir flutti lagið, Þrjú hjól undir bílnum, ásamt Ómari Ragnarssyni í karókímaraþoni sem hófst í dag. Björk stendur fyrir uppákomunni ásamt fleirum en takmarkið er að fá 35.000 undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. Innlent 6.1.2011 18:00
Björk og Ómar tóku karaókí-dúett Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Innlent 6.1.2011 16:02
"Ullaði á sjálfa mig og samdi lög“ Björk Guðmundsdóttir hefur haft hátt um Magma-málið og og skylmist opinberlega við forstjóra fyrirtækisins. Á þrettándanum stendur hún fyrir karókímaraþoni svo þjóðin geti sungið auðlindirnar aftur til sín. Innlent 1.1.2011 12:55
Forstjóri Magma hótaði tímariti vegna ummæla Bjarkar Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, hótaði kanadísku tímariti fyrir að birta ummæli Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu þar sem hún sagðist telja að fyrirtæki í eigu Beaty hefðu orð á sér fyrir að brjóta lög um mannréttindi og samninga verkalýðsfélaga í Suður-Afriku. Innlent 19.11.2010 15:09
Björk vill breyta álverinu í Helguvík í gróðurhús "Ég vil nota grunninn af álverinu og byggja stórt gróðurhús sem myndi rækta grænmeti þannig það væri óþarfi að flytja það inn,“ svaraði tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir í viðtali í þættinum Návígi þegar umsjónarmaður þáttarins, Þórhallur Guðmundsson, spurði hana hvað hún myndi gera væri hún bæjarstjóri í Reykjanesbæ í einn dag. Innlent 9.11.2010 22:13
Flétta á leiðinni Lagið Flétta sem Björk Guðmundsdóttir syngur á íslensku með enska tónlistarmanninum Antony Hegarty kemur út á þriðjudaginn. Lagið er að finna á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, Swanlight. Rólegur píanóundirleikur hljómar undir fallegum röddum Bjarkar og Antonys í laginu, sem á vafalítið eftir að falla vel í kramið hjá aðdáendum þeirra beggja. Björk er þarna að launa Antony greiða frá árinu 2007 er hann söng með henni lagið My Juvenile á plötu hennar Volta. Tónlist 8.10.2010 21:25
Nýja orkustefnu strax! Þann 17. september kom út skýrsla nefndarinnar um orku- og auðlindamál sem átti m.a. að fjalla um sölu HS Orku til Magma. þetta eru mjög áhugaverðar 93 blaðsíður sem væri vel hægt að nota sem upphaf á stefnu þjóðarinnar í umhverfismálum og umgengni á auðlindunum, bæði til sjávar og lands. Þegar skýrslan kom út voru nefndarmenn spurðir hvort skúffan í Svíþjóð væri lögleg eða ekki. Skoðun 6.10.2010 22:38
Björk minnist McQueen í GQ Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur skrifað minningargrein um tískuhönnuðinn Alexander McQueen sem birtist á tískusíðunni GQ.com. McQueen framdi sjálfvíg í febrúar en Björk var náin vinkona hans. Lífið 1.10.2010 21:07
Talaði aldrei um fimm fyrirtæki Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður segir fréttamann AFP-fréttaveitunnar hafa haft rangt eftir sér svör hennar um Magma Energy á blaðamannafundi á þriðjudag. Innlent 4.8.2010 22:34
Magma segir áskanir Bjarkar vera fráleitar Framkvæmdastjóri Magma Energy á Íslandi hafnar alfarið ásökunum Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarmanns þess efnis að fyrirtækið vilji eignast allar orkuauðlindir á Íslandi. Ummælin lét Björk falla í viðtali við AFP fréttaveituna í Helsinki í Finnlandi í gær. Innlent 3.8.2010 23:03
Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 10:50
Beðið eftir Björk Fyrirsætur, rokkstjörnur og áhrifafólk á borð við Michelle Obama hafa lýst yfir mikilli sorg vegna fráfalls hönnuðarins Alexanders McQueen. Tíska og hönnun 12.2.2010 18:07
Alexander McQueen svipti sig lífi Breski fatahönnuðurinn Alexander McQueen er látinn en hann framdi sjálfsmorð samkvæmt The Daily Mail. Alexander þótti einn af frumlegustu hönnuðum sinnar kynslóðar. Erlent 11.2.2010 15:32
Mikill mannfjöldi á Náttúru tónleikum Fjöldi manns kom saman síðasliðinn laugardag á tónleikum í Laugardalnum undir yfirskriftinni Náttúra. Tónleikarnir hófust kl. 17 og voru stærstu nöfnin Björk og Sigur Rós. Lífið 30.6.2008 17:43
Magnaðir Molar Það ríkti mikil eftirvænting í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið. Höllin var vel full og útlendingar áberandi í salnum. Sennilega hafa aldrei fleiri komið til landsins gagngert til þess að fara á tónleika. Tónlist 18.11.2006 16:09
Björk á leið til Aceh Björk Guðmundsdóttir er á leið til Aceh-héraðs í Indónesíu til að sjá uppbyggingarstarf þar á vegum UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 25.1.2006 10:29
Björk valin sérvitrasta dægurstjarna heims Breskt blað hefur valið íslensku söngkonuna Björk Guðmundsdóttur sérvitrustu dægurstjörnu heims. Lífið 10.1.2006 07:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent