Börn og uppeldi Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12 Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Lífið 10.12.2019 10:29 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01 Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40 Vertu fyrirmynd Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. Skoðun 8.12.2019 11:18 Mikilvægt að kenna börnum að það er í lagi að gráta Viðurkennum tilfinningar er ný vitundarvakning sem farið var af stað með á samfélagsmiðlum. Björgvin Páll, Ása Regins, Þórunn Antonía og fleiri einstaklingar hafa opnað sig um tilfinningar og mikilvægi þess að gráta. Lífið 6.12.2019 23:31 Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Skoðun 5.12.2019 07:36 Gefa út litabók til að ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi hefur í félagi við teiknarann Börje Svensson gefið út litabók með texta sem ætlað er auka þekkingu og ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga. Menning 4.12.2019 09:15 Barnabótakerfið fátæktarhjálp en ekki almennur stuðningur við barnafjölskyldur Barnabótakerfið á Íslandi styður eingöngu við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu og er í raun fátæktarhjálp í stað þess að vera almennur stuðningur við barnafjölskyldur eins og annarsstaðar á Norðurlöndunum. Innlent 3.12.2019 21:07 Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34 Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59 Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31 Tuttugu börn voru alveg laus í bílum Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Innlent 2.12.2019 10:11 Börn geðveikra sett í ruslflokk Anna Margrét Guðjónsdóttir ólst upp hjá geðveikri móður. Hún segir að það þurfi að búa börnum geðveikra skjól og líflínu, líkt og börnum sem eiga foreldra með aðra sjúkdóma. Innlent 1.12.2019 17:39 Áhrifavaldur og landsliðsmaður eiga von á barni Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á barni. Lífið 30.11.2019 14:04 Heilaskemmdir fylgi offitu hjá unglingum Ný rannsókn bendir til að bólgur sem geta myndast í heila of feitra unglinga geti valdið skemmdum þar. Offitan hafi einnig áhrif á hormónabúskap þeirra. Hlutfall bandarískra barna og ungmenna í yfirvigt í örum vexti. Erlent 30.11.2019 02:26 Upplýstari en flestir Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér. Skoðun 29.11.2019 08:28 Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. Makamál 28.11.2019 09:24 Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. Innlent 27.11.2019 02:54 „Heilbrigða barnið okkar var bara jarðað og jarðsungið“ Margrét Dagmar Ericsdóttir á merkilega sögu en þegar hún eignaðist sinn þriðja son var þeim hjónum sagt að næstum strax að líklega myndi hann aðeins ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. Lífið 26.11.2019 10:58 Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23 Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01 Glæsilegt tveggja daga barnaþing sett í Hörpu Forseti Íslands sagði börnum á barnaþingi í dag að mikilvægt væri að setja sér markmið en vera reiðubúinn að endurskoða þau. Innlent 21.11.2019 17:49 Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43 Börn höfð með í ráðum með markvissari hætti Alþjóðlegur dagur barna er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, en dagurinn er einnig afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er þrjátíu ára í dag. Innlent 20.11.2019 12:01 Taktu þetta með á koddann þinn í kvöld Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 30 ára í dag, 20. nóvember. Skoðun 19.11.2019 14:51 Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02 Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 85 ›
Foreldrafrumskógur fyrstu áranna Það er rétt rúmlega eitt ár síðan ég varð móðir. Allar heimsins klisjur eru sannar, ég elska son minn meira en ég hélt að mögulegt væri og á sama tíma hef ég aldrei gert neitt jafn erfitt. Skoðun 18.12.2019 08:12
Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag: „Þeir eru alveg gúgú“ Kjötkrókur og Kertasníkir stálu hangikjöti á Árbæjarsafni í dag og fannst börnunum á svæðinu þeir vera alveg ruglaðir. Þeir vöktu þó mikla lukku. Innlent 15.12.2019 18:35
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Lífið 10.12.2019 10:29
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01
Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Mikill áhugi er hjá nýbökuðum mæðrum á Selfossi að sækja svokölluð mömmunámskeið hjá líkamsræktarstöðinni World Class á Selfossi. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða gömul. Innlent 8.12.2019 18:40
Vertu fyrirmynd Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. Skoðun 8.12.2019 11:18
Mikilvægt að kenna börnum að það er í lagi að gráta Viðurkennum tilfinningar er ný vitundarvakning sem farið var af stað með á samfélagsmiðlum. Björgvin Páll, Ása Regins, Þórunn Antonía og fleiri einstaklingar hafa opnað sig um tilfinningar og mikilvægi þess að gráta. Lífið 6.12.2019 23:31
Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Skoðun 5.12.2019 07:36
Gefa út litabók til að ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi hefur í félagi við teiknarann Börje Svensson gefið út litabók með texta sem ætlað er auka þekkingu og ýta undir að við sýnum hvert öðru áhuga. Menning 4.12.2019 09:15
Barnabótakerfið fátæktarhjálp en ekki almennur stuðningur við barnafjölskyldur Barnabótakerfið á Íslandi styður eingöngu við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu og er í raun fátæktarhjálp í stað þess að vera almennur stuðningur við barnafjölskyldur eins og annarsstaðar á Norðurlöndunum. Innlent 3.12.2019 21:07
Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34
Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59
Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31
Tuttugu börn voru alveg laus í bílum Könnun sem Landsbjörg og Samgöngustofa gerður fyrr á árinu um öryggi barna í bílum leiddi í ljós að alls voru tuttugu börn alveg laus í bílum og þar af leiðandi í mikilli hættu. Innlent 2.12.2019 10:11
Börn geðveikra sett í ruslflokk Anna Margrét Guðjónsdóttir ólst upp hjá geðveikri móður. Hún segir að það þurfi að búa börnum geðveikra skjól og líflínu, líkt og börnum sem eiga foreldra með aðra sjúkdóma. Innlent 1.12.2019 17:39
Áhrifavaldur og landsliðsmaður eiga von á barni Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á barni. Lífið 30.11.2019 14:04
Heilaskemmdir fylgi offitu hjá unglingum Ný rannsókn bendir til að bólgur sem geta myndast í heila of feitra unglinga geti valdið skemmdum þar. Offitan hafi einnig áhrif á hormónabúskap þeirra. Hlutfall bandarískra barna og ungmenna í yfirvigt í örum vexti. Erlent 30.11.2019 02:26
Upplýstari en flestir Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér. Skoðun 29.11.2019 08:28
Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. Makamál 28.11.2019 09:24
Minni hluti nýfæddra í þjóðkirkjunni Börnum skráðum í þjóðkirkjuna við fæðingu fækkar jafnt og þétt. Fækkunin jókst með lagabreytingu árið 2013, fram að því voru börn sjálfkrafa skráð í trú- og lífsskoðunarfélög við fæðingu. Í fyrra voru 49 prósent barna f´ddra á árinu skráð í þjóðkirkjuna. Innlent 27.11.2019 02:54
„Heilbrigða barnið okkar var bara jarðað og jarðsungið“ Margrét Dagmar Ericsdóttir á merkilega sögu en þegar hún eignaðist sinn þriðja son var þeim hjónum sagt að næstum strax að líklega myndi hann aðeins ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. Lífið 26.11.2019 10:58
Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Lífið 25.11.2019 10:23
Spöruðu tugi milljóna í veikindakostnað með því að hugleiða Eftir að starfsfólki Borgarholtsskóla gafst kostur á að læra innhverfa íhugun og stunda hana markvisst hefur kostnaður vegna langtímaveikinda lækkað um tugi milljóna. Hugleiðsla og slökun eru nú orðin hluti af menningu skólans. Innlent 24.11.2019 16:01
Glæsilegt tveggja daga barnaþing sett í Hörpu Forseti Íslands sagði börnum á barnaþingi í dag að mikilvægt væri að setja sér markmið en vera reiðubúinn að endurskoða þau. Innlent 21.11.2019 17:49
Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Innlent 20.11.2019 17:43
Börn höfð með í ráðum með markvissari hætti Alþjóðlegur dagur barna er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, en dagurinn er einnig afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er þrjátíu ára í dag. Innlent 20.11.2019 12:01
Taktu þetta með á koddann þinn í kvöld Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 30 ára í dag, 20. nóvember. Skoðun 19.11.2019 14:51
Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02
Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent