Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Öskrið í skóginum

Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum?

Skoðun
Fréttamynd

Gissur mættur á Facebook

Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn.

Lífið
Fréttamynd

Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi

Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru.

Lífið
Fréttamynd

Það verður geggjað að búa hlið við hlið

Vinkonurnar Emilía Christina Gylfadóttir og Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir eru að byggja raðhús saman með mönnunum sínum Róberti Elvari Kristjánssyni og Karli Stephen Stock. Þær halda úti bloggsíðunni emmasol.com og Instagram-reikningn

Lífið
Fréttamynd

Kristinn áfrýjar til Landsréttar

Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar.

Innlent