Belgía Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. Erlent 24.11.2018 21:36 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02 Lögreglumaður stunginn með hníf í miðborg Brussel Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverkaárás. Erlent 20.11.2018 09:11 Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 27.10.2018 23:35 Ákæra kínverskan njósnara Hann er meðal annars sakaður um að hafa reynt að stela iðnaðar- og ríkisleyndarmálum af flugvélaframleiðendum í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2018 10:24 Nefndu torg í Brussel í höfuðið á frelsishetjunni Lumumba Sú staðreynd að torg skuli nefnt í höfuðið á Lumumba er af mörgum talið stórt og mikilvægt skref fyrir Belgíu að gera upp nýlendutímabil landsins. Erlent 30.6.2018 21:53 Aðgerðir vegna eggjahneykslis Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi. Erlent 10.8.2017 19:02 Rændu demöntum að virði 6,5 milljarða í Brussel Vopnaðir menn rændu sendingu af óslípuðum demöntum á flugvellinum í Brussel í Belgíu í gærkvöldi. Á vefsíðu BBC segir að demantar þessir hafi verið um 50 milljóna dollara eða um 6,5 milljarða króna virði. Erlent 19.2.2013 11:13 Vilja sturta niður líkunum Samtök útfararstofa í Belgíu hafa útfært tæknilega hvernig hægt er að leysa upp lík í vökva og sturta þeim svo út í skolpleiðslur bæja og borga. Erlent 7.7.2010 15:33 « ‹ 4 5 6 7 ›
Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. Erlent 24.11.2018 21:36
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02
Lögreglumaður stunginn með hníf í miðborg Brussel Lögregla rannsakar málið sem hryðjuverkaárás. Erlent 20.11.2018 09:11
Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 27.10.2018 23:35
Ákæra kínverskan njósnara Hann er meðal annars sakaður um að hafa reynt að stela iðnaðar- og ríkisleyndarmálum af flugvélaframleiðendum í Bandaríkjunum. Erlent 11.10.2018 10:24
Nefndu torg í Brussel í höfuðið á frelsishetjunni Lumumba Sú staðreynd að torg skuli nefnt í höfuðið á Lumumba er af mörgum talið stórt og mikilvægt skref fyrir Belgíu að gera upp nýlendutímabil landsins. Erlent 30.6.2018 21:53
Aðgerðir vegna eggjahneykslis Lögregluyfirvöld í Belgíu réðust í húsleit víða í landinu í dag eftir að í ljós kom að skordýraeitur var að finna í milljónum eggja frá stórum framleiðanda í Hollandi. Erlent 10.8.2017 19:02
Rændu demöntum að virði 6,5 milljarða í Brussel Vopnaðir menn rændu sendingu af óslípuðum demöntum á flugvellinum í Brussel í Belgíu í gærkvöldi. Á vefsíðu BBC segir að demantar þessir hafi verið um 50 milljóna dollara eða um 6,5 milljarða króna virði. Erlent 19.2.2013 11:13
Vilja sturta niður líkunum Samtök útfararstofa í Belgíu hafa útfært tæknilega hvernig hægt er að leysa upp lík í vökva og sturta þeim svo út í skolpleiðslur bæja og borga. Erlent 7.7.2010 15:33
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent