Skóla- og menntamál Segir viðmið í lögreglunáminu frjálslegri en víða þegar kemur að veikindum eða kvillum Viðmið í lögreglunám á Íslandi eru byggð á viðmiðum Norðurlandanna en eru þó nokkuð frjálslegri, að því marki að hér á landi er einstaklingsbundið mat framkvæmt í stað þess að beita algjörri útilokun þegar kemur að ákveðnum veikindum eða kvillum. Innlent 19.12.2019 15:37 Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27 Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00 Gleðileg jól eða hvað... Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. Skoðun 16.12.2019 22:43 Lögreglukona má ekki læra að verða lögreglukona vegna þess að hún tekur inn kvíðalyf Lögreglukona, sem hóf nám í lögreglufræðum í haust, fær ekki inngöngu í starfsnám við Háskólann á Akureyri vegna þess að hún var að taka inn kvíðalyf þegar hún sendi inn umsóknina. Innlent 16.12.2019 17:56 Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08 Písa-krísa Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef kennt lestur og íslensku í grunnskóla í yfir 40 ár – á landsbyggðinni í þokkabót, svo líklega ætti ég bara að hafa hægt um mig og skammast mín fyrir pisa-niðurstöðurnar skelfilegu sem sýna endalausa afturför í þessum greinum. Skoðun 12.12.2019 11:30 (Þrætu)epli bara á jólunum Um árabil var rifrildi um kirkjuheimsóknir skólabarna ómissandi partur af hverri aðventu. Skoðun 11.12.2019 12:20 Svikin loforð eða óþolandi seinagangur? Í sérstakri yfirlýsingu ríkisstjórnar frá því í maí 2015 var aðgerðum um menntamál lofað. Skoðun 11.12.2019 10:38 Próf í HÍ falla niður vegna veðurs Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, sendi nemendum skólans í dag. Innlent 10.12.2019 12:34 Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08 Íslenskir grunnskólakennarar synda björgunarsund á hverjum degi Það er merkileg lífsreynsla fyrir kennara sem er kominn nærri sextugu og hefur kennt í rúm 30 ár að hlusta á umræðu um læsi íslenskra barna. Skoðun 10.12.2019 10:19 Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01 Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. Innlent 8.12.2019 14:35 Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. Innlent 8.12.2019 14:15 Vertu fyrirmynd Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. Skoðun 8.12.2019 11:18 Steinunn Inga tekur við af Ágústu Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Innlent 7.12.2019 07:48 Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.12.2019 19:01 Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5.12.2019 08:00 Dagur sjálfboðaliðans: Sjálfboðaliðastörf á vinnu- og skólatíma? Í tilefni af degi sjálfboðaliðans langar mig að skrifa litla hugleiðingu og áskorun til vinnustaða og skóla. Skoðun 3.12.2019 14:36 Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Skoðun 5.12.2019 07:36 Mitt álit á dönskukennslu í grunnskólum á Íslandi Íslenskum grunnskólanemendum fórnað fyrir gamla danska nýlenduveldið. Skoðun 4.12.2019 15:20 Biðja stjórnendur og kennara afsökunar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi segjast bera traust til stjórnenda og kennara Grunnskóla Seltjarnarness. Þeir segjast harma misskilning sem hafi orðið vegna bókunar á síðasta bæjarstjórnarfundi og biðjast afsökunar. Innlent 3.12.2019 19:12 „Við höfum að mörgu leyti bara brugðist kennurum“ Við höfum brugðist kennurum og stórt samfélagslegt verkefni er framundan við að bæta lestrarkunnáttu íslenskra barna. Þetta segir forstjóri Menntamálastofnunar. Innlent 3.12.2019 18:45 Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. Innlent 3.12.2019 16:38 Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag. Innlent 3.12.2019 12:07 Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34 Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59 Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31 Meirihlutinn boðar kennarana á Nesinu á sinn fund Meirihluti bæjarstjórnar lýsir fullu trausti við skólastjórnendur og kennara við Grunnskóla Seltjarnarness og um leið ánægju með gott starf í skólanum til fjölda ára. Innlent 2.12.2019 15:44 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 137 ›
Segir viðmið í lögreglunáminu frjálslegri en víða þegar kemur að veikindum eða kvillum Viðmið í lögreglunám á Íslandi eru byggð á viðmiðum Norðurlandanna en eru þó nokkuð frjálslegri, að því marki að hér á landi er einstaklingsbundið mat framkvæmt í stað þess að beita algjörri útilokun þegar kemur að ákveðnum veikindum eða kvillum. Innlent 19.12.2019 15:37
Köld vatnsgusa í andlit foreldra barna á biðlista á Seltjarnarnesi Óhætt er að segja að foreldrar barna á Seltjarnarnesi sem bíða eftir daggæslu- eða leikskólaplássi fyrir börnin sín finnist jólagjöfin frá bænum súr þetta árið. Innlent 19.12.2019 15:27
Segja börnum hlíft of mikið og kannski þurfi að banna þeim að lesa Kennarar með áratugareynslu við kennslu barna í grunnskólum telja ástæðu þess að læsi íslenskra barna hér á landi sé lakara en í nágrannalöndunum samfélagslega. Innlent 19.12.2019 07:00
Gleðileg jól eða hvað... Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf. Skoðun 16.12.2019 22:43
Lögreglukona má ekki læra að verða lögreglukona vegna þess að hún tekur inn kvíðalyf Lögreglukona, sem hóf nám í lögreglufræðum í haust, fær ekki inngöngu í starfsnám við Háskólann á Akureyri vegna þess að hún var að taka inn kvíðalyf þegar hún sendi inn umsóknina. Innlent 16.12.2019 17:56
Heyrnarhlífar í matsalnum vegna hávaða og ofnar sem slá allt út Foreldrar, starfsfólk og stjórnendur í Melaskóla segja þörf á endurbótum á húsnæði skólans brýna sem aldrei fyrr. Innlent 12.12.2019 21:08
Písa-krísa Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef kennt lestur og íslensku í grunnskóla í yfir 40 ár – á landsbyggðinni í þokkabót, svo líklega ætti ég bara að hafa hægt um mig og skammast mín fyrir pisa-niðurstöðurnar skelfilegu sem sýna endalausa afturför í þessum greinum. Skoðun 12.12.2019 11:30
(Þrætu)epli bara á jólunum Um árabil var rifrildi um kirkjuheimsóknir skólabarna ómissandi partur af hverri aðventu. Skoðun 11.12.2019 12:20
Svikin loforð eða óþolandi seinagangur? Í sérstakri yfirlýsingu ríkisstjórnar frá því í maí 2015 var aðgerðum um menntamál lofað. Skoðun 11.12.2019 10:38
Próf í HÍ falla niður vegna veðurs Þetta kemur fram í tilkynningu sem Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, sendi nemendum skólans í dag. Innlent 10.12.2019 12:34
Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08
Íslenskir grunnskólakennarar synda björgunarsund á hverjum degi Það er merkileg lífsreynsla fyrir kennara sem er kominn nærri sextugu og hefur kennt í rúm 30 ár að hlusta á umræðu um læsi íslenskra barna. Skoðun 10.12.2019 10:19
Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg. Innlent 4.12.2019 18:01
Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. Innlent 8.12.2019 14:35
Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. Innlent 8.12.2019 14:15
Vertu fyrirmynd Hvað getur þú sem foreldri gert til að auka orðaforða og bæta lesskilning barnsins þíns. Já ábyrgðin er okkar foreldra, ekki bara skólakerfisins. Skoðun 8.12.2019 11:18
Steinunn Inga tekur við af Ágústu Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Innlent 7.12.2019 07:48
Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.12.2019 19:01
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5.12.2019 08:00
Dagur sjálfboðaliðans: Sjálfboðaliðastörf á vinnu- og skólatíma? Í tilefni af degi sjálfboðaliðans langar mig að skrifa litla hugleiðingu og áskorun til vinnustaða og skóla. Skoðun 3.12.2019 14:36
Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Skoðun 5.12.2019 07:36
Mitt álit á dönskukennslu í grunnskólum á Íslandi Íslenskum grunnskólanemendum fórnað fyrir gamla danska nýlenduveldið. Skoðun 4.12.2019 15:20
Biðja stjórnendur og kennara afsökunar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi segjast bera traust til stjórnenda og kennara Grunnskóla Seltjarnarness. Þeir segjast harma misskilning sem hafi orðið vegna bókunar á síðasta bæjarstjórnarfundi og biðjast afsökunar. Innlent 3.12.2019 19:12
„Við höfum að mörgu leyti bara brugðist kennurum“ Við höfum brugðist kennurum og stórt samfélagslegt verkefni er framundan við að bæta lestrarkunnáttu íslenskra barna. Þetta segir forstjóri Menntamálastofnunar. Innlent 3.12.2019 18:45
Taldi ráðherra ekki hafa upplýst sig þrátt fyrir símtal og bréf Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Ágústu Elínar Ingþórsdóttur, skólastjóra Fjölbrautarskóla Vesturlands, þess efnis að skipunartími hennar hefði framlengst til fimm ára frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2025. Innlent 3.12.2019 16:38
Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag. Innlent 3.12.2019 12:07
Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi. Innlent 3.12.2019 10:34
Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018. Innlent 3.12.2019 09:59
Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Innlent 3.12.2019 08:31
Meirihlutinn boðar kennarana á Nesinu á sinn fund Meirihluti bæjarstjórnar lýsir fullu trausti við skólastjórnendur og kennara við Grunnskóla Seltjarnarness og um leið ánægju með gott starf í skólanum til fjölda ára. Innlent 2.12.2019 15:44