Hafnarfjörður Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11 Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. Innlent 12.2.2020 11:58 Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:36 Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:09 Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. Viðskipti innlent 12.2.2020 10:43 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. Innlent 12.2.2020 09:56 Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:47 Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55 Eiga von á kæru eftir heimsókn í heita pottinn Afskipti voru höfð af ungu pari í nótt en parið hafði skellt sér í heita pottinn í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði eftir lokun. Lögregla kom á staðinn og rak fólkið upp úr, tók niður upplýsingar og á fólkið von á kæru fyrir baðferðina. Innlent 9.2.2020 07:13 Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, Innlent 8.2.2020 20:17 Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. Innlent 7.2.2020 17:35 Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16 Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. Innlent 3.2.2020 13:13 Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu látinn Maðurinn sem grófst undir snjóflóði í Móskarðshnjúkum í gær er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 30.1.2020 10:03 Breikkun Reykjanesbrautar lokið á næstu fimm árum Tvöföldun Reykjanesbrautar meðfram álverinu í Straumsvík og út í Hvassahraun verður flýtt eftir viðræður Hafnarfjarðarbæjar og Rio Tinto um að hætta við nýja veglínu fjær álverinu. Innlent 28.1.2020 22:55 Gripinn við að sparka upp hurð á húsi í Hafnarfirði Maðurinn var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Innlent 26.1.2020 08:00 Ferðamaður í vímu á bílaleigubíl sagður „skutlari“ Erlendur ferðamaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í Hafnarfirði í nótt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 26.1.2020 07:51 Tvö útköll vegna manna sem ógnuðu vegfarendum með hnífum í borginni Lögregla á höfuðborginni hefur í tvígang verið kölluð út í kvöld vegna manna sem hafa ógnað vegfarendum með hnífum. Innlent 25.1.2020 22:32 Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. Innlent 25.1.2020 10:18 Minnka framleiðslu í Straumsvík um 15 prósent Framleiðslan mun þannig nema 184 þúsund tonnum á þessu ári miðað við 212 þúsund tonn árið 2018. Innlent 25.1.2020 07:53 Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar. Innlent 24.1.2020 23:15 Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24 Hafnarfjarðarkirkja þéttsetin eftir slysið Hafnarfjarðarkirkja var þéttsetin nú undir kvöld þegar fram fór bænastund vegna drengjanna þriggja, sem slösuðust þegar bíll þeirra fór út af í Hafnafjarðarhöfn í gærkvöld. Tveir drengjanna liggja á gjörgæslu og er ástand þeirra sagt alvarlegt. Innlent 18.1.2020 19:04 „Oft ágætt að fólk komi saman og spjalli eftir atvik eins og þetta“ Boðað hefur verið til bænastundar í Hafnarfjarðarkirkju í dag vegna slyssins sem varð við Óseyrarbryggju í gærkvöld. Innlent 18.1.2020 13:44 Tveir piltanna sem lentu í sjónum sagðir í alvarlegu ástandi Líðan þriðja piltins er sögð eftir atvikum. Piltarnir þrír voru í jeppling sem fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Innlent 18.1.2020 10:27 Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Innlent 18.1.2020 00:31 Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.1.2020 21:31 Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17 Rúmlega fertugur Pólverji lést í banaslysinu á Reykjanesbraut Lögreglan gefur ekki upp nafn mannsins sem lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld að ósk aðstandenda hans. Innlent 17.1.2020 10:25 Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 59 ›
Mikið áfall fyrir efnahagslífið ef ISAL hættir starfsemi Forstjóri ISAL segir það skýrast um mitt þetta ár hvort starfsemi fyrirtækisins verði lögð niður. ISAL búi við mun óhagkvæmari raforkuverðs samning við Landsvirkjun en önnur álver í landinu. Viðskipti innlent 12.2.2020 12:11
Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. Innlent 12.2.2020 11:58
Segir að samningurinn við álverið sé sanngjarn Forstjóri Landsvirkjunar segir að raforkusamningur við ISAL - álverið í Straumsvík sé sanngjarn fyrir báða aðila. Fleiri þættir en raforkuverðið hafi áhrif á stöðu álversins. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:36
Fá ekki leyfi frá Rio Tinto til að undirrita nýjan kjarasamning Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík, segir fréttir morgunsins af mögulegri lokun álversins koma mjög óvænt. Viðskipti innlent 12.2.2020 11:09
Segir aðalvanda álversins í Straumsvík liggja í of háu raforkuverði Rannveig Rist, forstjóri ISAL – álversins í Straumsvík, segir viðræður Rio Tinto, eiganda álversins, um nýjan raforkusamning við Landsvirkjun nýhafnar. Það sé því of snemmt að segja til um árangurinn af þeim viðræðum. Viðskipti innlent 12.2.2020 10:43
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. Innlent 12.2.2020 09:56
Skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík Rio Tinto ætlar að hefja sérstaka endurskoðun á starfsemi álversins í Straumsvík (ISAL) svo meta megi rekstrarhæfi þess til framtíðar. Viðskipti innlent 12.2.2020 08:47
Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55
Eiga von á kæru eftir heimsókn í heita pottinn Afskipti voru höfð af ungu pari í nótt en parið hafði skellt sér í heita pottinn í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði eftir lokun. Lögregla kom á staðinn og rak fólkið upp úr, tók niður upplýsingar og á fólkið von á kæru fyrir baðferðina. Innlent 9.2.2020 07:13
Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, Innlent 8.2.2020 20:17
Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. Innlent 7.2.2020 17:35
Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16
Bláfjallavegi lokað varanlega vegna vatnsverndarsjónarmiða Bláfjallavegi (nr. 417) frá Bláfjallaleið og að hellinum Leiðarenda verður lokað varanlega á morgun klukkan 15. Innlent 3.2.2020 13:13
Maðurinn sem grófst í snjóflóðinu látinn Maðurinn sem grófst undir snjóflóði í Móskarðshnjúkum í gær er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 30.1.2020 10:03
Breikkun Reykjanesbrautar lokið á næstu fimm árum Tvöföldun Reykjanesbrautar meðfram álverinu í Straumsvík og út í Hvassahraun verður flýtt eftir viðræður Hafnarfjarðarbæjar og Rio Tinto um að hætta við nýja veglínu fjær álverinu. Innlent 28.1.2020 22:55
Gripinn við að sparka upp hurð á húsi í Hafnarfirði Maðurinn var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Innlent 26.1.2020 08:00
Ferðamaður í vímu á bílaleigubíl sagður „skutlari“ Erlendur ferðamaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í Hafnarfirði í nótt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 26.1.2020 07:51
Tvö útköll vegna manna sem ógnuðu vegfarendum með hnífum í borginni Lögregla á höfuðborginni hefur í tvígang verið kölluð út í kvöld vegna manna sem hafa ógnað vegfarendum með hnífum. Innlent 25.1.2020 22:32
Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. Innlent 25.1.2020 10:18
Minnka framleiðslu í Straumsvík um 15 prósent Framleiðslan mun þannig nema 184 þúsund tonnum á þessu ári miðað við 212 þúsund tonn árið 2018. Innlent 25.1.2020 07:53
Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar. Innlent 24.1.2020 23:15
Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24
Hafnarfjarðarkirkja þéttsetin eftir slysið Hafnarfjarðarkirkja var þéttsetin nú undir kvöld þegar fram fór bænastund vegna drengjanna þriggja, sem slösuðust þegar bíll þeirra fór út af í Hafnafjarðarhöfn í gærkvöld. Tveir drengjanna liggja á gjörgæslu og er ástand þeirra sagt alvarlegt. Innlent 18.1.2020 19:04
„Oft ágætt að fólk komi saman og spjalli eftir atvik eins og þetta“ Boðað hefur verið til bænastundar í Hafnarfjarðarkirkju í dag vegna slyssins sem varð við Óseyrarbryggju í gærkvöld. Innlent 18.1.2020 13:44
Tveir piltanna sem lentu í sjónum sagðir í alvarlegu ástandi Líðan þriðja piltins er sögð eftir atvikum. Piltarnir þrír voru í jeppling sem fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Innlent 18.1.2020 10:27
Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Innlent 18.1.2020 00:31
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 17.1.2020 21:31
Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17
Rúmlega fertugur Pólverji lést í banaslysinu á Reykjanesbraut Lögreglan gefur ekki upp nafn mannsins sem lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld að ósk aðstandenda hans. Innlent 17.1.2020 10:25
Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti