Vestmannaeyjar

Fréttamynd

Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum

Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum.

Innlent
Fréttamynd

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar

Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Innlent
Fréttamynd

Hafa opnað íþróttahúsið í Eyjum vegna veðurs

Slæmt veður gæti sett strik í reikninginn á Þjóðhátíð í kvöld en gul viðvörun er í gildi sunnan til á landinu. Bætt hefur nokkuð í vindinn í Herjólfsdal í dag og hefur íþróttahúsið í Eyjum verið opnað þar sem hátíðargestir geta leitað skjóls ef þarf.

Innlent
Fréttamynd

Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd

Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar.

Innlent
Fréttamynd

Tognaði á ökkla við myndatöku

Útvarpsmaðurinn Sighvatur Jónsson fagnaði nýverið átján ára starfsafmæli. Hann lenti í slysi við fréttavinnslu og er kallaður „Örvar“ eftir það. Um helgina fær hann spurningalið framhaldsskólans í Eyjum í Gettu betur í heimsókn.

Lífið
Fréttamynd

Eldheimar munu kosta 890 milljónir

Safnið Eldheimar opnar í Vestmannaeyjum næsta vor. Kostnaðurinn nemur um 890 milljónum króna. Erlendir ferðamenn bíða spenntir eftir að safnið verði opnað. Rúmlega eitt hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Eyjar á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Stukku beint upp í tré

Norðmenn buðu 1000 börnum heim eftir Heimaeyjargosið fyrir 40 árum. Sýning um þá sögu verður opnuð í Eyjum á föstudag.

Menning