Mýrdalshreppur Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka. Innlent 17.2.2020 22:24 Leita að ferðamanni á Sólheimasandi Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leita að ferðamanni á Sólheimasandi. Innlent 17.2.2020 19:38 Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. Innlent 15.2.2020 13:59 Ferðafólk hunsaði viðvaranir lögreglu um óveður á Sólheimasandi: Tóku fálega í upplýsingar um nýlegt banaslys Björgunarsveitarmenn hafa verið sendir til að smala fólkinu af sandinum svo það verði sér ekki að voða. Innlent 15.2.2020 12:00 Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31 Gríðarlegur vatnselgur í Vík og íbúar spara rafmagn Varðstjóri í Vík í Mýrdal telur að veðrið hafi verið verst á svæðinu á milli klukkan sjö og átta í morgun. Síðan þá hefur hiti hækkað og nú er gríðarlegur vatnselgur á svæðinu. Innlent 14.2.2020 10:12 Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Innlent 13.2.2020 21:57 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. Innlent 13.2.2020 21:39 „Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. Innlent 13.2.2020 19:54 Senda menn að flugvélarflakinu til að smala fólki burt í tæka tíð fyrir storminn Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið björgunarsveitina Víkverja í Vík í Mýrdal til þess að smala þeim saman sem kunna að vera á ferli á göngustígnum að flugvélarflakinu á Sólheimasandi í dag svo enginn verði á ferli þar þegar óveðrið skellir yfir. Innlent 13.2.2020 18:00 Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. Innlent 11.2.2020 18:34 Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. Innlent 8.2.2020 22:06 Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23 Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. Innlent 25.1.2020 13:48 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21 Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31 Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56 Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54 Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32 150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. Innlent 16.1.2020 18:01 Tvö lík fundust á Sólheimasandi Lík tveggja ferðamanna fundust á Sólheimasandi í dag og er talið að um par sé að ræða. Innlent 16.1.2020 15:19 Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03 Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. Innlent 3.1.2020 11:27 Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28 Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23 Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25 Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40 Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka. Innlent 17.2.2020 22:24
Leita að ferðamanni á Sólheimasandi Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leita að ferðamanni á Sólheimasandi. Innlent 17.2.2020 19:38
Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. Innlent 15.2.2020 13:59
Ferðafólk hunsaði viðvaranir lögreglu um óveður á Sólheimasandi: Tóku fálega í upplýsingar um nýlegt banaslys Björgunarsveitarmenn hafa verið sendir til að smala fólkinu af sandinum svo það verði sér ekki að voða. Innlent 15.2.2020 12:00
Mikið tjón víða um land eftir lægðina Gríðarlegt tjón varð víða þegar ein versta óveðurslægð síðustu ára gekk yfir landið. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann. Bílar skemmdust, rúður brotnuðu og klæðningar á byggingum fuku. Þá sló rafmagni út þegar rafmagnsstaurar brotnuðu undan veðurhamnum. Innlent 14.2.2020 18:31
Gríðarlegur vatnselgur í Vík og íbúar spara rafmagn Varðstjóri í Vík í Mýrdal telur að veðrið hafi verið verst á svæðinu á milli klukkan sjö og átta í morgun. Síðan þá hefur hiti hækkað og nú er gríðarlegur vatnselgur á svæðinu. Innlent 14.2.2020 10:12
Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Innlent 13.2.2020 21:57
Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. Innlent 13.2.2020 21:39
„Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. Innlent 13.2.2020 19:54
Senda menn að flugvélarflakinu til að smala fólki burt í tæka tíð fyrir storminn Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið björgunarsveitina Víkverja í Vík í Mýrdal til þess að smala þeim saman sem kunna að vera á ferli á göngustígnum að flugvélarflakinu á Sólheimasandi í dag svo enginn verði á ferli þar þegar óveðrið skellir yfir. Innlent 13.2.2020 18:00
Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. Innlent 11.2.2020 18:34
Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. Innlent 8.2.2020 22:06
Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. Innlent 8.2.2020 19:23
Vantar allt að fjörutíu leiguíbúðir í Vík í Mýrdal Fólki hefur fjölgað mikið í þorpinu vegna mikilla umsvifa í ferðaþjónustu. Tæpur helmingur íbúa sveitarfélagsins er erlendir íbúar. Innlent 25.1.2020 13:48
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21
Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31
Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56
Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54
Hin látnu kínverskir námsmenn búsettir í Bretlandi Ung kona og maður sem fundust látin á Sólheimasandi í gær voru bæði námsmenn í Bretlandi. Innlent 17.1.2020 11:32
150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. Innlent 16.1.2020 18:01
Tvö lík fundust á Sólheimasandi Lík tveggja ferðamanna fundust á Sólheimasandi í dag og er talið að um par sé að ræða. Innlent 16.1.2020 15:19
Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Innlent 10.1.2020 14:03
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. Innlent 3.1.2020 11:27
Stærri leitaraðgerðum frestað í leitinni að Rimu Lögreglan á Suðurlandi hefur í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita tekið þá ákvörðun að fresta skuli stærri leitaraðgerðum. Innlent 27.12.2019 21:28
Engar nýjar vísbendingar í leitinni að Rimu Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi. Innlent 27.12.2019 16:23
Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku. Innlent 27.12.2019 11:25
Halda áfram leit í dag Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag. Innlent 27.12.2019 09:30
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. Innlent 26.12.2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Innlent 26.12.2019 11:40
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. Innlent 24.12.2019 16:03