Borgarbyggð Líklega stærsti hvalrekinn síðan 1986 Hvalrekinn við Löngufjörur sem fréttist af í gær er líklega sá stærsti síðan árið 1986 með tilliti til fjölda dýra sem strönduðu. Innlent 19.7.2019 12:08 Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi. Innlent 18.7.2019 19:01 Lögregla þurfti ekki að vera viðstödd þegar foreldrum var sýnd upptaka af barninu Foreldrar barnsins sendu kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu íþróttamiðstöðvarinnar á myndabandsupptökum af ólögráða barni þeirra. Innlent 15.7.2019 11:51 Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Innlent 13.7.2019 21:28 Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37 Hugmyndir eru uppi um að byggja Latabæjargarð í Borgarnesi Nú þegar hefur verið komið upp Latabæjarsafni í bæjarfélaginu, sem vekur verðskuldaða athygli. Í Borgarnesi er líka stærsta lögregluhúfu safn landsins. Innlent 7.7.2019 22:29 Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00 Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02 Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18 Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30 Sama áhætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli Sama áhætta er á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli vegna veðursældar, meiri gróðurs og þurrkatíðar. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir að huga þurfi að brunahólfum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Varlega þurfi að fara með allan opinn eld. Innlent 18.6.2019 19:15 Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01 Sumarhúsaeigendur í Skorradal ósáttir við ummæli varaslökkviliðsstjóra Stjórn sumarhúsafélagsins Fitjahlíðar í Skorradal gagnrýnir ummæli varaslökkviliðsstjóra Borgarbyggðar um að óbreyttir borgarar þvælist fyrir við slökkvistarf. Fjölmörg dæmi séu um að almenningur hafi skipt sköpum þegar eldar hafa kviknað í dalnum. Innlent 17.6.2019 12:20 Tilræði við almannaöryggi að kveikja elda í Skorradal Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar biðlar til fólks að kveikja ekki elda í Skorradal. Innlent 16.6.2019 12:49 Varðeldur í fjöru í Skorradal veldur íbúum áhyggjum: "Þetta er frekar óhugnanleg hegðun“ Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum eftir langvinna þurrka á svæðinu. Innlent 16.6.2019 11:24 Æfðu viðbrögð vegna gróðurelda af mannavöldum Um helmingur slökkviliðs Borgarbyggðar æfði í Skorradal í gærkvöldi viðbrögð vegna gróðurelda. Varaslökkviliðsstjóri fagnar áhuga sumarbústaðaeigenda á þátttöku í æfingum en segir að eftir að slökkvilið sé komið á vettvangi trufli almenningur slökkvistarf. Innlent 15.6.2019 14:20 Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19 Eldur kom upp við svínabú í Borgarbyggð Slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins á vettvangi en allt bendir til þess að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. Innlent 14.6.2019 16:05 Sumarbústaðaeigendur fá ekki að taka þátt í æfingu slökkviliðsins í Skorradal Sumarbústaðaeigendur fagna því að slökkvilið ætli að æfa viðbrögð við gróðureldum í Skorradal í kvöld en eru jafnframt undrandi á því afhverju þeir fái ekki að taka þátt svo þeir geti lagt hönd á plóg og farið í fyrstu aðgerðir komi upp eldur. Innlent 14.6.2019 14:39 Slökkvilið Borgarbyggðar æfir viðbrögð vegna gróðurelda Slökkvilið Borgarbyggðar æfir í kvöld útkall vegna viðbragða við gróðureldum. Allt tiltækt slökkvilið tekur þátt í æfingunni. Um 50 manns verða ræstir út frá fjórum stöðvum slökkviliðsins klukkan 19.30. Innlent 14.6.2019 14:18 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. Innlent 11.6.2019 17:40 „Ástandið væri betra ef fólk yrði duglegra við að flokka“ Myndband sem Rakel Steinarsdóttir birti af urðunarsvæðinu við Fíflholt á Mýrum á Vesturlandi hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Innlent 21.5.2019 16:07 Eldur kom upp í sumarbústað Eldur kom upp í sumarbústað í Fitjahlíð í Skorradal um fimmleytið í dag. Innlent 20.4.2019 18:53 Bruninn á Mýrum leit mjög illa út í fyrstu Slökkvistarfi lokið. Innlent 14.4.2019 20:10 Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. Innlent 14.4.2019 17:18 Yfir 100 ungmenni í alþjóðlegum rokkbúðum í Landbúnaðarháskóla Íslands Yfir 100 ungmenni, flest á aldrinum 18 til 22 ára, munu í sumar taka þátt í alþjóðlegum rokkbúðum sem fram fara í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Tónlist 23.3.2019 13:48 Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52 Byggingarfélag Hótels Varmalands í 350 milljóna þrot Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:45 Skriðan í Hítardal er féll í fyrra á að heita Skriðan Örnefnið er sagt lýsandi fyrir atburðinn, þjált í munni og málfræðileg rétt. Innlent 2.3.2019 03:03 Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. Innlent 19.2.2019 06:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Líklega stærsti hvalrekinn síðan 1986 Hvalrekinn við Löngufjörur sem fréttist af í gær er líklega sá stærsti síðan árið 1986 með tilliti til fjölda dýra sem strönduðu. Innlent 19.7.2019 12:08
Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi. Innlent 18.7.2019 19:01
Lögregla þurfti ekki að vera viðstödd þegar foreldrum var sýnd upptaka af barninu Foreldrar barnsins sendu kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu íþróttamiðstöðvarinnar á myndabandsupptökum af ólögráða barni þeirra. Innlent 15.7.2019 11:51
Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Innlent 13.7.2019 21:28
Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37
Hugmyndir eru uppi um að byggja Latabæjargarð í Borgarnesi Nú þegar hefur verið komið upp Latabæjarsafni í bæjarfélaginu, sem vekur verðskuldaða athygli. Í Borgarnesi er líka stærsta lögregluhúfu safn landsins. Innlent 7.7.2019 22:29
Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00
Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02
Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18
Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30
Sama áhætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli Sama áhætta er á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli vegna veðursældar, meiri gróðurs og þurrkatíðar. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir að huga þurfi að brunahólfum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Varlega þurfi að fara með allan opinn eld. Innlent 18.6.2019 19:15
Lyfjainnflytjandi segir krem vegna lúsmýs uppselt en meira á leið til landsins Lyf og krem vegna lúsmýs kláruðust í apótekum víða um helgina. Lyfjafræðingur segir það koma á óvart hversu víða á landinu fólk er bitið. Lyfjainnflytjandi segir að krem vegna lúsmýs sé uppselt en verið sé að panta meira til landsins. Innlent 18.6.2019 12:01
Sumarhúsaeigendur í Skorradal ósáttir við ummæli varaslökkviliðsstjóra Stjórn sumarhúsafélagsins Fitjahlíðar í Skorradal gagnrýnir ummæli varaslökkviliðsstjóra Borgarbyggðar um að óbreyttir borgarar þvælist fyrir við slökkvistarf. Fjölmörg dæmi séu um að almenningur hafi skipt sköpum þegar eldar hafa kviknað í dalnum. Innlent 17.6.2019 12:20
Tilræði við almannaöryggi að kveikja elda í Skorradal Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar biðlar til fólks að kveikja ekki elda í Skorradal. Innlent 16.6.2019 12:49
Varðeldur í fjöru í Skorradal veldur íbúum áhyggjum: "Þetta er frekar óhugnanleg hegðun“ Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum eftir langvinna þurrka á svæðinu. Innlent 16.6.2019 11:24
Æfðu viðbrögð vegna gróðurelda af mannavöldum Um helmingur slökkviliðs Borgarbyggðar æfði í Skorradal í gærkvöldi viðbrögð vegna gróðurelda. Varaslökkviliðsstjóri fagnar áhuga sumarbústaðaeigenda á þátttöku í æfingum en segir að eftir að slökkvilið sé komið á vettvangi trufli almenningur slökkvistarf. Innlent 15.6.2019 14:20
Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19
Eldur kom upp við svínabú í Borgarbyggð Slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins á vettvangi en allt bendir til þess að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. Innlent 14.6.2019 16:05
Sumarbústaðaeigendur fá ekki að taka þátt í æfingu slökkviliðsins í Skorradal Sumarbústaðaeigendur fagna því að slökkvilið ætli að æfa viðbrögð við gróðureldum í Skorradal í kvöld en eru jafnframt undrandi á því afhverju þeir fái ekki að taka þátt svo þeir geti lagt hönd á plóg og farið í fyrstu aðgerðir komi upp eldur. Innlent 14.6.2019 14:39
Slökkvilið Borgarbyggðar æfir viðbrögð vegna gróðurelda Slökkvilið Borgarbyggðar æfir í kvöld útkall vegna viðbragða við gróðureldum. Allt tiltækt slökkvilið tekur þátt í æfingunni. Um 50 manns verða ræstir út frá fjórum stöðvum slökkviliðsins klukkan 19.30. Innlent 14.6.2019 14:18
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. Innlent 11.6.2019 17:40
„Ástandið væri betra ef fólk yrði duglegra við að flokka“ Myndband sem Rakel Steinarsdóttir birti af urðunarsvæðinu við Fíflholt á Mýrum á Vesturlandi hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Innlent 21.5.2019 16:07
Eldur kom upp í sumarbústað Eldur kom upp í sumarbústað í Fitjahlíð í Skorradal um fimmleytið í dag. Innlent 20.4.2019 18:53
Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. Innlent 14.4.2019 17:18
Yfir 100 ungmenni í alþjóðlegum rokkbúðum í Landbúnaðarháskóla Íslands Yfir 100 ungmenni, flest á aldrinum 18 til 22 ára, munu í sumar taka þátt í alþjóðlegum rokkbúðum sem fram fara í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Tónlist 23.3.2019 13:48
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52
Byggingarfélag Hótels Varmalands í 350 milljóna þrot Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Viðskipti innlent 7.3.2019 11:45
Skriðan í Hítardal er féll í fyrra á að heita Skriðan Örnefnið er sagt lýsandi fyrir atburðinn, þjált í munni og málfræðileg rétt. Innlent 2.3.2019 03:03
Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. Innlent 19.2.2019 06:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent