Samgönguslys Slasaðist á sexhjóli í Tálknafirði Karlmaður slasaðist í sexhjólaslysi í Tálknafirði, utan við pollinn svokallaða, í dag og var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Innlent 20.4.2022 18:53 Umferðarslys undir Hafnarfjalli Umferðarslys varð undir Hafnarfjalli á þrettánda tímanum í dag. Engin slys urðu á fólki en tvær bifreiðar eru töluvert skemmdar. Innlent 14.4.2022 13:34 Miklar tafir á umferð: Tveggja bíla árekstur á Vesturlandsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan fimm í dag. Búast má við töfum á umferð. Innlent 12.4.2022 17:12 Leggja til að ölvun á rafhlaupahjólum verði refsiverð Starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins leggur til að ölvun á smáfarartækjum verði gerð refsiverð. Innlent 12.4.2022 13:14 Árekstur á Reykjanesbraut Tilkynning barst um tveggja bíla árekstur á Reykjanesbraut nærri Straumsvík á fimmta tímanum í dag og var einn minniháttar slasaður fluttur á slysadeild til athugunar. Sjúkrabíll, lögregla og dælubíll fóru á staðinn og olli slysið nokkrum umferðartöfum. Innlent 11.4.2022 17:39 Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi nærri Seltjörn rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Einn var fluttur slasaður á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Umferð um veginn hefur verið lokað til Grindavíkur en opið er í hina áttina, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Innlent 6.4.2022 15:09 Fær 21 milljón frá Sjóvá eftir bílslys Sjóvá hefur verið dæmt að greiða konu, sem lenti í árekstri árið 2017, 21 milljón króna í bætur. Konan varð fyrir töluverðu líkamstjóni, varanlegur miski hennar metinn 20 stig og varanleg örorka hennar 15 prósent. Innlent 4.4.2022 21:01 Ámælisvert að reglum hafi ekki verið fylgt þegar slys varð hjá vitateyminu Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir athugasemdir við að starfsmanni á vegum Vegagerðarinnar hafi ekki verið komið undir læknishendur við fyrsta tækifæri eftir að hann hafi fallið útbyrðis úr gúmmíbát þar sem hann hafi auk tveggja annarra verið á leið í land eftir að hafa sinnt viðgerðum á vitanum á Þormóðsskeri í nóvember 2020. Innlent 1.4.2022 07:01 Miklar tafir vegna áreksturs á Vesturlandsvegi Nokkurra bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi austan við Höfðabakka á sjötta tímanum í dag. Innlent 31.3.2022 17:45 Lést í ferð á vélsleða nærri Bröttubrekku Karlmaður er látinn eftir að vélsleðaslys varð nærri Bröttubrekku á Vesturlandi í gærkvöldi. Innlent 30.3.2022 14:48 Ók á gangandi vegfaranda og stakk af Bifreið var ekið á gangandi vegfaranda á níunda tímanum í gærkvöldi og ökumaður stakk af. Málið er í rannsókn og ekki vitað um alvarleika meiðsla þess sem var ekið á. Samkvæmt heimildum fréttastofu var ekið á vegfarandann á Suðurlandsbraut. Innlent 27.3.2022 07:31 Varasöm gatnamót þar sem banaslys varð í Garðabæ Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ í febrúar í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn hafi sennilega ekki gert sér grein fyrir því að á akreininni næst honum var grænt ljós fyrir akstursleið bifreiðarinnar, en á fjærakreininni var bifreið kyrrstæð á móti rauðu beygjuljósi. Innlent 21.3.2022 19:02 Þriggja bíla árekstur við Suðurlandsbraut og Grensásveg Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Grensásvegar í Reykjavík um klukkan sjö í kvöld. Engin alvarleg slys urðu á fólki og var enginn fluttur á sjúkrahús. Innlent 17.3.2022 20:22 Eldur kviknaði í bíl við Mjódd Ökumaður ók bíl utan í vegrið á Breiðholtsbrautinni með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í bílnum nærri Mjódd. Engin slys urðu á fólki og náði slökkvilið fljótt að slökkva eldinn. Innlent 16.3.2022 21:48 Ók á meira en 100 í íbúðargötu á flótta undan lögreglu og klessti svo á Þrír bílar skemmdust mikið þegar ökumaður sem lögregla veitti eftirför missti stjórn á bíl sínum og klessti á þá seint í gærkvöldi. Lögregla segir mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum sem er talinn hafa verið á yfir 100 kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 10.3.2022 19:00 Fékk lífið sjálft að gjöf eftir harðan árekstur á afmælisdaginn Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst segist hafa fengið lífið sjálft að gjöf síðastliðinn sunnudag, afmælisdag hennar, eftir að hafa gengið nær ósködduð frá alvarlegu umferðarslysi í grennd við Hofsós. Innlent 9.3.2022 09:01 Unnið að því að ná rútu upp á veginn á Holtavörðuheiði Rúta fór út af veginum á Holtavörðuheiði í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en verið er að vinna að því að ná rútunni aftur upp á veginn. Innlent 6.3.2022 17:07 Árekstur vörubíls og fólksbíls í Hafnarfirði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að vörubíll og fólksbíll rákust saman í Hringhellu í Hellnahverfi í Hafnarfirði í morgun. Innlent 3.3.2022 08:16 Vörubíll valt í hvassviðrinu á Reykjanesbraut Vörubíll á vegum Skólamats valt á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan átta í morgun. Engum varð meint af. Þetta staðfestir Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamats, í samtali við Vísi. Innlent 2.3.2022 10:28 Rúta fauk útaf Reykjanesbraut Rúta endaði utan vegar við Reykjanesbraut í morgun. Engan sakaði en mikið rok og skafrenningur var á svæðinu. Innlent 20.2.2022 10:26 Stöðvuðu umferð eftir að hjól datt undan jeppa Loka þurfti fyrir umferð um Kjalarnes í um klukkustund í dag eftir að hjól datt undan bíl. Engan sakaði en bíllinn sat fastur á miðjum veginum. Innlent 19.2.2022 14:46 Stór vöruflutningabíll í vegkantinum á Suðurlandi Stór vöruflutningabíll liggur á hliðinni úti í vegkantinum á Hringveginum austan Þjórsár. Þetta sýna ljósmyndir sem blaðamaður Vísis náði á svæðinu í dag. Innlent 17.2.2022 16:46 Líðan drengsins sem ekið var á í Garði sögð stöðug Líðan drengsins sem ekið var á nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum í morgun er sögð stöðug. Innlent 15.2.2022 13:37 Ekið á barn nærri Gerðaskóla í Garði Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum um klukkan átta í morgun. Innlent 15.2.2022 09:07 Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. Innlent 14.2.2022 12:52 Velti bílnum í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku á áttunda tímanum í morgun. Mikill snjór er á götum borgarinnar eftir nóttina og færð eftir því. Innlent 14.2.2022 08:44 Myndasyrpa: Mánuðir þar til skýrist hvað leiddi til slyssins Það gætu liðið mánuðir þar til rannsókn leiðir í ljós hvað gerðist þegar flugvél fórst í Þingvallavatni í síðustu viku. Aðgerðum við að endurheimta brak vélarinnar úr vatninu hefur verið frestað um nokkrar vikur hið minnsta. Innlent 11.2.2022 20:27 Icelandair stefnir viðhaldsfyrirtæki vegna róar af rangri stærð Icelandair hefur stefnt kanadíska flugvélaviðhaldsfyrirtækinu Kelowna Flighcraft á þeim grundvelli að það hafi klúðrað viðhaldi á lendingarbúnaði Boeing-757 þotu félagsins, með þeim afleiðingum að vélinni hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli fyrir tveimur árum. Viðskipti innlent 10.2.2022 13:01 Aðgerðum frestað þangað til aðstæður leyfa Búið er að fresta aðgerðum á Þingvallavatni, þar sem stefnt var að því að ná líkum þeirra sem létust í flugslysinu á vatninu, þangað til aðstæður leyfa. Óvíst er hvenær hægt er að reyna aftur. Innlent 10.2.2022 10:48 Ís á vatninu hamlar aðgerðum í hörkufrosti á Þingvöllum Fresta hefur þurft aðgerðum á Þingvallavatni þar sem freista átti þess að ná líkum þeirra sem létust í flugslysunu þar í síðustu viku. Ís á vatninu hamlar aðgerðum. Innlent 10.2.2022 09:46 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 44 ›
Slasaðist á sexhjóli í Tálknafirði Karlmaður slasaðist í sexhjólaslysi í Tálknafirði, utan við pollinn svokallaða, í dag og var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Innlent 20.4.2022 18:53
Umferðarslys undir Hafnarfjalli Umferðarslys varð undir Hafnarfjalli á þrettánda tímanum í dag. Engin slys urðu á fólki en tvær bifreiðar eru töluvert skemmdar. Innlent 14.4.2022 13:34
Miklar tafir á umferð: Tveggja bíla árekstur á Vesturlandsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan fimm í dag. Búast má við töfum á umferð. Innlent 12.4.2022 17:12
Leggja til að ölvun á rafhlaupahjólum verði refsiverð Starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins leggur til að ölvun á smáfarartækjum verði gerð refsiverð. Innlent 12.4.2022 13:14
Árekstur á Reykjanesbraut Tilkynning barst um tveggja bíla árekstur á Reykjanesbraut nærri Straumsvík á fimmta tímanum í dag og var einn minniháttar slasaður fluttur á slysadeild til athugunar. Sjúkrabíll, lögregla og dælubíll fóru á staðinn og olli slysið nokkrum umferðartöfum. Innlent 11.4.2022 17:39
Alvarlegt umferðarslys á Grindavíkurvegi Alvarlegt umferðarslys varð á Grindavíkurvegi nærri Seltjörn rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Einn var fluttur slasaður á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Umferð um veginn hefur verið lokað til Grindavíkur en opið er í hina áttina, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Innlent 6.4.2022 15:09
Fær 21 milljón frá Sjóvá eftir bílslys Sjóvá hefur verið dæmt að greiða konu, sem lenti í árekstri árið 2017, 21 milljón króna í bætur. Konan varð fyrir töluverðu líkamstjóni, varanlegur miski hennar metinn 20 stig og varanleg örorka hennar 15 prósent. Innlent 4.4.2022 21:01
Ámælisvert að reglum hafi ekki verið fylgt þegar slys varð hjá vitateyminu Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir athugasemdir við að starfsmanni á vegum Vegagerðarinnar hafi ekki verið komið undir læknishendur við fyrsta tækifæri eftir að hann hafi fallið útbyrðis úr gúmmíbát þar sem hann hafi auk tveggja annarra verið á leið í land eftir að hafa sinnt viðgerðum á vitanum á Þormóðsskeri í nóvember 2020. Innlent 1.4.2022 07:01
Miklar tafir vegna áreksturs á Vesturlandsvegi Nokkurra bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi austan við Höfðabakka á sjötta tímanum í dag. Innlent 31.3.2022 17:45
Lést í ferð á vélsleða nærri Bröttubrekku Karlmaður er látinn eftir að vélsleðaslys varð nærri Bröttubrekku á Vesturlandi í gærkvöldi. Innlent 30.3.2022 14:48
Ók á gangandi vegfaranda og stakk af Bifreið var ekið á gangandi vegfaranda á níunda tímanum í gærkvöldi og ökumaður stakk af. Málið er í rannsókn og ekki vitað um alvarleika meiðsla þess sem var ekið á. Samkvæmt heimildum fréttastofu var ekið á vegfarandann á Suðurlandsbraut. Innlent 27.3.2022 07:31
Varasöm gatnamót þar sem banaslys varð í Garðabæ Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis í Garðabæ í febrúar í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn hafi sennilega ekki gert sér grein fyrir því að á akreininni næst honum var grænt ljós fyrir akstursleið bifreiðarinnar, en á fjærakreininni var bifreið kyrrstæð á móti rauðu beygjuljósi. Innlent 21.3.2022 19:02
Þriggja bíla árekstur við Suðurlandsbraut og Grensásveg Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Grensásvegar í Reykjavík um klukkan sjö í kvöld. Engin alvarleg slys urðu á fólki og var enginn fluttur á sjúkrahús. Innlent 17.3.2022 20:22
Eldur kviknaði í bíl við Mjódd Ökumaður ók bíl utan í vegrið á Breiðholtsbrautinni með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í bílnum nærri Mjódd. Engin slys urðu á fólki og náði slökkvilið fljótt að slökkva eldinn. Innlent 16.3.2022 21:48
Ók á meira en 100 í íbúðargötu á flótta undan lögreglu og klessti svo á Þrír bílar skemmdust mikið þegar ökumaður sem lögregla veitti eftirför missti stjórn á bíl sínum og klessti á þá seint í gærkvöldi. Lögregla segir mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum sem er talinn hafa verið á yfir 100 kílómetra hraða á klukkustund. Innlent 10.3.2022 19:00
Fékk lífið sjálft að gjöf eftir harðan árekstur á afmælisdaginn Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst segist hafa fengið lífið sjálft að gjöf síðastliðinn sunnudag, afmælisdag hennar, eftir að hafa gengið nær ósködduð frá alvarlegu umferðarslysi í grennd við Hofsós. Innlent 9.3.2022 09:01
Unnið að því að ná rútu upp á veginn á Holtavörðuheiði Rúta fór út af veginum á Holtavörðuheiði í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en verið er að vinna að því að ná rútunni aftur upp á veginn. Innlent 6.3.2022 17:07
Árekstur vörubíls og fólksbíls í Hafnarfirði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að vörubíll og fólksbíll rákust saman í Hringhellu í Hellnahverfi í Hafnarfirði í morgun. Innlent 3.3.2022 08:16
Vörubíll valt í hvassviðrinu á Reykjanesbraut Vörubíll á vegum Skólamats valt á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan átta í morgun. Engum varð meint af. Þetta staðfestir Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamats, í samtali við Vísi. Innlent 2.3.2022 10:28
Rúta fauk útaf Reykjanesbraut Rúta endaði utan vegar við Reykjanesbraut í morgun. Engan sakaði en mikið rok og skafrenningur var á svæðinu. Innlent 20.2.2022 10:26
Stöðvuðu umferð eftir að hjól datt undan jeppa Loka þurfti fyrir umferð um Kjalarnes í um klukkustund í dag eftir að hjól datt undan bíl. Engan sakaði en bíllinn sat fastur á miðjum veginum. Innlent 19.2.2022 14:46
Stór vöruflutningabíll í vegkantinum á Suðurlandi Stór vöruflutningabíll liggur á hliðinni úti í vegkantinum á Hringveginum austan Þjórsár. Þetta sýna ljósmyndir sem blaðamaður Vísis náði á svæðinu í dag. Innlent 17.2.2022 16:46
Líðan drengsins sem ekið var á í Garði sögð stöðug Líðan drengsins sem ekið var á nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum í morgun er sögð stöðug. Innlent 15.2.2022 13:37
Ekið á barn nærri Gerðaskóla í Garði Ekið var á dreng nærri Gerðaskóla í Garði á Suðurnesjum um klukkan átta í morgun. Innlent 15.2.2022 09:07
Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. Innlent 14.2.2022 12:52
Velti bílnum í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku á áttunda tímanum í morgun. Mikill snjór er á götum borgarinnar eftir nóttina og færð eftir því. Innlent 14.2.2022 08:44
Myndasyrpa: Mánuðir þar til skýrist hvað leiddi til slyssins Það gætu liðið mánuðir þar til rannsókn leiðir í ljós hvað gerðist þegar flugvél fórst í Þingvallavatni í síðustu viku. Aðgerðum við að endurheimta brak vélarinnar úr vatninu hefur verið frestað um nokkrar vikur hið minnsta. Innlent 11.2.2022 20:27
Icelandair stefnir viðhaldsfyrirtæki vegna róar af rangri stærð Icelandair hefur stefnt kanadíska flugvélaviðhaldsfyrirtækinu Kelowna Flighcraft á þeim grundvelli að það hafi klúðrað viðhaldi á lendingarbúnaði Boeing-757 þotu félagsins, með þeim afleiðingum að vélinni hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli fyrir tveimur árum. Viðskipti innlent 10.2.2022 13:01
Aðgerðum frestað þangað til aðstæður leyfa Búið er að fresta aðgerðum á Þingvallavatni, þar sem stefnt var að því að ná líkum þeirra sem létust í flugslysinu á vatninu, þangað til aðstæður leyfa. Óvíst er hvenær hægt er að reyna aftur. Innlent 10.2.2022 10:48
Ís á vatninu hamlar aðgerðum í hörkufrosti á Þingvöllum Fresta hefur þurft aðgerðum á Þingvallavatni þar sem freista átti þess að ná líkum þeirra sem létust í flugslysunu þar í síðustu viku. Ís á vatninu hamlar aðgerðum. Innlent 10.2.2022 09:46