Reykjavík síðdegis

Fréttamynd

Mikil aukning kvenna sem taka í vörina

Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag.

Innlent
Fréttamynd

Segir skipu­lags­galla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran

"Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins

Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins.

Innlent
Fréttamynd

Segir náms­árangur nem­enda aukast ef skóla­haldi yrði seinkað

Rannsóknir hafa sýnt að námsárangur nemenda eykst ef skóli byrjar seinna á daginn og því gæti breyting á skólatíma verið til hins betra. Þetta kom fram í viðtali við Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í Reykjavík síðdegis í dag.

Innlent
Fréttamynd

„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“

"Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði.

Innlent
Fréttamynd

Bensínstöðvar í þéttri íbúðabyggð fyrstar til að fara

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir að bensínstöðvar sem staðsettar eru inni í þéttri íbúðabyggð verði fyrstar til að fara en þær sem eru staðsettar við stofnbrautir aftur á móti síðastar.

Innlent
Fréttamynd

Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy

Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja.

Innlent