Sænski boltinn

Fréttamynd

Markaóður Stefán Ingi eftir­sóttur

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eins og Ís­land en bara enn betra“

Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var á meðal þeirra sem að sendu Mjällby-fólki hamingjuóskir eftir að liðið varð sænskur meistari í fyrsta sinn. Skilaboð sem glöddu menn sérstaklega mikið.

Fótbolti
Fréttamynd

Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM

Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Jon Dahl rekinn

Danski knattspyrnustjórinn Jon Dahl Tomasson hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Svía en kornið sem fyllti mælinn var tap Svía gegn Kósóvó í undankeppni HM í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck úti­lokar að taka við Svíum

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Svíþjóðar, hefur ekki áhuga á að taka við sem þjálfari heimaþjóðarinnar öðru sinni. Svíar hafa tapað þremur leikjum í röð og staða Danans Jon Dahl Tomassonar í þjálfarasætinu völt.

Fótbolti