Sænski boltinn

Fréttamynd

Rosengård enn ó­sigrað

Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 3-0 útisigur á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Rosengård og Häcken enn ó­sigruð á toppnum

Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í meistaraliði Rosengård fara vel af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið vann enn einn sigurinn í kvöld og er sem stendur ósigrað á toppi deildarinnar. Häcken er einnig ósigrað en Íslendingarnir þar fengu ekki mikinn spiltíma í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rosengård og Kristianstad skildu jöfn í Íslendingaslag

Íslendingaliðin Rosengård og Kristianstad skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-1, en Delaney Baie Pridham, fyrrum leikmaður ÍBV, jafnaði metin fyrir Kristianstad á lokamínútunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Milosar náðu í þrjú stig

Malmö, sem leikur undir stjórn Milosar Milojevic, hafði betur með tveimur mörkum gegn engu þegar liðið mætti Mjällby í sjöundu umferð sænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlín skoraði sigur­mark Piteå

Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari hafði betur í Íslendingaslag

Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigrar hjá Kristian­stad og Kalmar | Jafn­t í toppslagnum

Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlín vann Íslendingaslaginn

Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlín hafði betur gegn Hallberu

Fimm leikjum er nú nýlokið í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Allar íslensku stelpurnar voru í byrjunarliði sinna liða og Hlín Eiríksdóttir skoraði sigurmarkið í uppgjöri Íslendingaliðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslensk jafntefli í sænska boltanum

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo.

Fótbolti