Danski boltinn

Fréttamynd

Lyngby leitar enn fyrsta sigursins

AGF vann 1-0 sigur á Lyngby í Árósum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lærisveinar Freys Alexanderssonar leita enn síns fyrsta sigurs á leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Dönsku meistararnir fara illa af stað

Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefán Teitur lagði upp í sigri

Stefán Teitur Þórðarson átti stoðsendinguna eitt marka Silkeborgar þegar liðið bar 3-1 sigur úr býtum í leik sínum við AaB í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Sport
Fréttamynd

Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum

Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. 

Fótbolti
Fréttamynd

Erfitt hjá Aroni Elís

Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Wils­here ekki á­fram hjá AGF

Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður.

Fótbolti