Norski boltinn Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2022 15:17 Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25.3.2022 09:11 Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Fótbolti 24.3.2022 12:00 Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. Fótbolti 22.3.2022 13:30 Alfons og félagar í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodø/Glimt vann 4-1 sigur á Lilleström og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström í leiknum. Fótbolti 20.3.2022 21:31 Selma Sól skoraði í stórsigri | Berglind Björg og Svava unnu öruggan sigur Selma Sól Magnúsdóttir skoraði fimmta mark Rosenborg í afar sannfærandi 6-0 sigri gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá komu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Guðmundsdóttir við sögu í 5-2 útisigri gegn Roa í sömu deild. Fótbolti 20.3.2022 16:18 Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. Fótbolti 19.3.2022 17:30 Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. Fótbolti 17.3.2022 15:02 Tvö Íslendingalið áfram í norska bikarnum Viking og Stromsgodset fóru áfram í 8-lið úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigra í dag. Fótbolti 12.3.2022 16:58 Nýtt Start hjá Magna Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 24.2.2022 13:32 Lítur út fyrir að tölvuþrjótar hafi stolið 252 milljónum króna af Rosenborg Íslensk félög hafa mörg fengið fínan pening þegar uppaldir leikmenn liðanna eru seldir áfram. Þau verða hins vegar að passa sig að peningurinn rati inn á þeirra reikninga. Það er komið upp víti til varnaðar í Noregi. Fótbolti 23.2.2022 08:31 Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. Fótbolti 14.2.2022 09:01 Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . Fótbolti 7.2.2022 08:44 Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 1.2.2022 15:30 Annar Íslendingurinn sem Sogndal fær á innan við viku Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Sogndal frá Strømsgodset. Hann samdi við Sogndal út tímabilið 2024. Fótbolti 25.1.2022 11:23 Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Fótbolti 20.1.2022 11:40 Hörður Ingi til Sogndal Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal. Fótbolti 19.1.2022 13:12 Nils Arne Eggen látinn: „Mesta goðsögn í sögu Rosenborg“ Nils Arne Eggen, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Rosenborg, er látinn. Hann var áttræður. Fótbolti 19.1.2022 11:01 Brentford selur Patrik til Noregs Norska úrvalsdeildarliðið Viking hefur keypt markvörðinn Patrik Sigurð Gunnarsson frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Fótbolti 17.1.2022 14:30 Berglind mætt í besta liðið í Noregi Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Noregsmeistarana í fótbolta eftir að hafa síðast leikið með Hammarby í Svíþjóð. Fótbolti 10.1.2022 12:38 Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. Fótbolti 4.1.2022 11:30 Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. Fótbolti 3.1.2022 10:49 Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. Fótbolti 28.12.2021 10:31 Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. Fótbolti 27.12.2021 19:31 „Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 25.12.2021 09:00 Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. Fótbolti 24.12.2021 13:00 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31 Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. Fótbolti 24.12.2021 11:00 Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. Fótbolti 13.12.2021 10:30 Alfons norskur meistari með Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér í dag norska deildarmeistaratitilinn með öruggum 0-3 útisigri geg botnliði Mjøndalen í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.12.2021 17:54 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 27 ›
Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2022 15:17
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25.3.2022 09:11
Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Fótbolti 24.3.2022 12:00
Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. Fótbolti 22.3.2022 13:30
Alfons og félagar í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodø/Glimt vann 4-1 sigur á Lilleström og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström í leiknum. Fótbolti 20.3.2022 21:31
Selma Sól skoraði í stórsigri | Berglind Björg og Svava unnu öruggan sigur Selma Sól Magnúsdóttir skoraði fimmta mark Rosenborg í afar sannfærandi 6-0 sigri gegn Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá komu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Guðmundsdóttir við sögu í 5-2 útisigri gegn Roa í sömu deild. Fótbolti 20.3.2022 16:18
Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. Fótbolti 19.3.2022 17:30
Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. Fótbolti 17.3.2022 15:02
Tvö Íslendingalið áfram í norska bikarnum Viking og Stromsgodset fóru áfram í 8-lið úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigra í dag. Fótbolti 12.3.2022 16:58
Nýtt Start hjá Magna Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 24.2.2022 13:32
Lítur út fyrir að tölvuþrjótar hafi stolið 252 milljónum króna af Rosenborg Íslensk félög hafa mörg fengið fínan pening þegar uppaldir leikmenn liðanna eru seldir áfram. Þau verða hins vegar að passa sig að peningurinn rati inn á þeirra reikninga. Það er komið upp víti til varnaðar í Noregi. Fótbolti 23.2.2022 08:31
Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. Fótbolti 14.2.2022 09:01
Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . Fótbolti 7.2.2022 08:44
Norsku meistararnir fengu Svövu sem er laus úr franskri prísund Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir samning við norsku meistarana í Brann. Samningurinn gildir út þetta ár en er með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 1.2.2022 15:30
Annar Íslendingurinn sem Sogndal fær á innan við viku Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Sogndal frá Strømsgodset. Hann samdi við Sogndal út tímabilið 2024. Fótbolti 25.1.2022 11:23
Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Fótbolti 20.1.2022 11:40
Hörður Ingi til Sogndal Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal. Fótbolti 19.1.2022 13:12
Nils Arne Eggen látinn: „Mesta goðsögn í sögu Rosenborg“ Nils Arne Eggen, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Rosenborg, er látinn. Hann var áttræður. Fótbolti 19.1.2022 11:01
Brentford selur Patrik til Noregs Norska úrvalsdeildarliðið Viking hefur keypt markvörðinn Patrik Sigurð Gunnarsson frá enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Fótbolti 17.1.2022 14:30
Berglind mætt í besta liðið í Noregi Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Noregsmeistarana í fótbolta eftir að hafa síðast leikið með Hammarby í Svíþjóð. Fótbolti 10.1.2022 12:38
Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. Fótbolti 4.1.2022 11:30
Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. Fótbolti 3.1.2022 10:49
Stráðu salti í sár Rosenborg eftir að hafa stolið Brynjari Inga af þeim Vålerenga skaut létt á Rosenborg þegar félagið kynnti Brynjar Inga Bjarnason sem nýjasta leikmann félagsins. Fótbolti 28.12.2021 10:31
Brynjar Ingi til Vålerenga Brynjar Ingi Bjarnason hefur gengið til liðs við norska knattspyrnufélagið Vålerenga. Samningur hans gildir til ársins 2025. Fótbolti 27.12.2021 19:31
„Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 25.12.2021 09:00
Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. Fótbolti 24.12.2021 13:00
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31
Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. Fótbolti 24.12.2021 11:00
Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. Fótbolti 13.12.2021 10:30
Alfons norskur meistari með Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér í dag norska deildarmeistaratitilinn með öruggum 0-3 útisigri geg botnliði Mjøndalen í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.12.2021 17:54