Píratar

Fréttamynd

Björn Leví bíður svars við fjölda fyrirspurna

Þingmenn bíða skriflegra svara ráðherra við 125 fyrirspurnum. Þær elstu eru frá síðastliðnu hausti. Flestar fyrirspurnanna eru á borði fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar. Ósvaraðar fyrirspurnir falla niður við þinglok.

Innlent
Fréttamynd

Ungir Píratar með pizzukrók á móti bragði

Fregnir af tilraunum einhverra skólastjórnenda til þess að letja skólabörn frá þátttöku í loftslagsverkfalli síðustu viku með flatbökum varð til þess að Ungir Píratar ákváðu að koma með krók á móti því bragði.

Lífið
Fréttamynd

Spyr hver ávinningurinn sé af áfrýjun á dómi MDE

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að full ástæða sé til að staldra við spyrja hver ávinningurinn sé af því að framlengja óvissu í Landsréttarmálinu. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu hafi verið afdráttarlaus og vel rökstuddur. Verði dómum skotið til yfirdeildar gæti það tekið talsvert langan tíma.

Innlent
Fréttamynd

Þorsteinn bað Þórhildi Sunnu afsökunar á orðum sínum

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í morgun undir liðnum fundarstjórn forseta og bað Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmann Pírata, afsökunar á orðum sínum á Alþingi í gærkvöldi.

Innlent