Guðmundur Ingi Þóroddsson Gleymd og illa geymd Á tímum sjúkdóma og alvarlegra efnahagsþrenginga er auðvelt að gleyma þeim sem geymd eru á bak við lás og slá, ósýnileg samfélaginu á meðan þau taka út refsingu sína. Skoðun 19.3.2020 16:05 Færri fagmenn en betri fangar? „Þetta mun koma íslenska fangelsiskerfinu endanlega inn í 21. öldina,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í fjölmiðlum fyrir þremur mánuðum síðan, eða sama dag og tilkynnt var um stofnun þverfaglegs geðheilbrigðisteymis fanga. Skoðun 3.3.2020 13:45 Eigum við í alvöru að vera stolt? Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum. Skoðun 28.1.2020 07:20 Fjölþætt verkefni - Ekkert fjármagn Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hefur um margra ára skeið unnið í þágu dómþola og aðstandenda þeirra. Skoðun 17.12.2019 17:00 Borgarfulltrúa á fæðisfé fanga Umræðan um kostnað við veitingar til handa kjörnum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur vegna reglulegra funda er góð áminning og er í raun öllum hollt að íhuga hversu mörgum krónum varið er í mat dag frá degi. Skoðun 5.12.2019 06:59 Hvarf viljinn með vindinum? Fangar eru vinsælir um þessar mundir. Skoðun 1.3.2018 04:40 Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16 Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04 Opin fangelsi… eða hvað? Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi. Skoðun 6.11.2017 22:11 Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18 SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56 Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi. Skoðun 31.7.2017 22:01 Björgum ungu konunum Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik. Skoðun 5.7.2017 16:38 Samfélagið og annað tækifæri Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum. Skoðun 19.6.2017 10:28 Rangfærslur dómsmálaráðherra Sjaldgæft er að fangar setjist saman fyrir framan sjónvarpið til þess eins að hlýða á umræður kjörinna fulltrúa á Alþingi. Snemma í marsmánuði var þó slík stund þegar fram fór sérstök umræða um stöðu fanga. Skoðun 6.4.2017 22:26 Faraldurinn fær líka frelsi Vímuefnaneysla í Fangelsinu Litla-Hrauni er með því mesta sem sést hefur, efnin eru verri en áður og afleiðingarnar fyrir fanga eftir því. Skoðun 28.2.2017 16:05 Sporin hræða Börn voru svipt frelsi sínu og þau voru pyntuð á Kópavogshæli. Eftirlitsaðilar vanræktu að grípa til kerfisbundinna og skipulagðra ráðstafana eða annarra viðbragða til að bregðast við viðvarandi gagnrýni og ábendingum sem fram komu í úttektum, áætlunum og með margvíslegum öðrum hætti. Skoðun 26.2.2017 21:36 Hvað er betrun? Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. Skoðun 1.8.2016 21:22 Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders! Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu Skoðun 29.6.2016 15:21 Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni. Skoðun 26.5.2016 23:19 Staðreynd fangavistarinnar í dag Fanga býður lítið annað en einmanaleiki, atvinnuleysi, félagsleg framfærsla og endurkoma í fangelsi. Skoðun 3.2.2016 11:50 Leitað sátta Að leita sátta í refsimálum getur verið mjög erfitt skref og í sumum tilfellum er nánast útilokað að biðja um slíkt, þrátt fyrir einlægan vilja á báða bóga. Skoðun 27.1.2016 16:03 Glæpavæðing í boði stjórnvalda Nýtt frumvarp um fullnustu refsinga sem innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er engin framför á núverandi refsistefnu. Betrun kemur ekki einu sinni fram í frumvarpinu, sem er því miður illa unnið og vanhugsað. Það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram byggir á úreltri refsistefnu. Skoðun 14.12.2015 17:22 Hvar á að vista fanga? Fyrir skemmstu var forstjóri fangelsismálastofnunar spurður að því hvort það væri ekki hagkvæmt að senda fanga til afplánunar í Hollandi. Hollensk fangelsi hafa verið að tæmast (sem hefði auðvitað átt að vera umfjöllunarefnið) Skoðun 29.1.2015 16:39 Verknám mikilvægur þáttur í betrun Undanfarið hefur Fréttablaðið fjallað ítarlega um nám í fangelsum landsins. Allir viðmælendur blaðsins virðast sömu skoðunar um að nám sé besta leiðin til betrunar, minnki kostnað við fangelsiskerfið og fækki endurkomum í fangelsin. Þrátt fyrir það hefur staða námsráðgjafa við fangelsin nú verið skert úr því að vera 100% staða í að vera 50% starf. Skoðun 21.12.2014 21:30 « ‹ 1 2 ›
Gleymd og illa geymd Á tímum sjúkdóma og alvarlegra efnahagsþrenginga er auðvelt að gleyma þeim sem geymd eru á bak við lás og slá, ósýnileg samfélaginu á meðan þau taka út refsingu sína. Skoðun 19.3.2020 16:05
Færri fagmenn en betri fangar? „Þetta mun koma íslenska fangelsiskerfinu endanlega inn í 21. öldina,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í fjölmiðlum fyrir þremur mánuðum síðan, eða sama dag og tilkynnt var um stofnun þverfaglegs geðheilbrigðisteymis fanga. Skoðun 3.3.2020 13:45
Eigum við í alvöru að vera stolt? Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum. Skoðun 28.1.2020 07:20
Fjölþætt verkefni - Ekkert fjármagn Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, hefur um margra ára skeið unnið í þágu dómþola og aðstandenda þeirra. Skoðun 17.12.2019 17:00
Borgarfulltrúa á fæðisfé fanga Umræðan um kostnað við veitingar til handa kjörnum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur vegna reglulegra funda er góð áminning og er í raun öllum hollt að íhuga hversu mörgum krónum varið er í mat dag frá degi. Skoðun 5.12.2019 06:59
Kirkjufellsfossinn fagri Kirkjufellsfoss er líklega að verða einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna sem leið eiga um Snæfellsnesið. Þangað koma þúsundir ferðamanna alla daga til að berja fossinn augum og auðvitað til að taka mynd af Kirkjufellinu frá þessu tiltekna sjónarhorni. Skoðun 28.12.2017 17:16
Viljum við börnum ekki betur? Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“. Skoðun 23.11.2017 13:04
Opin fangelsi… eða hvað? Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi. Skoðun 6.11.2017 22:11
Áskorun til forystumanna flokkanna Kæri frambjóðandi til Alþingis Senn líður að kosningum og Afstaða, félag fanga, óskar eftir því að flokkur þinn setji málefni fanga á stefnuskrá sína. Í gegnum árin hefur félagið átt í góðu samstarfi við þingmenn og þingnefndir og er kominn tími til að umræða um fangelsismál fái meira vægi, og að stjórnmálaflokkar setji sér raunhæfa stefnu í málaflokknum. Skoðun 17.10.2017 09:18
SA & samfélagsleg ábyrgð Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að síður erfitt með að fá störf og húsnæði. Helmingur þeirra sem losna brýtur af sér að nýju og endar á sama stað. Þetta kostar samfélagið milljarða Skoðun 6.9.2017 13:56
Endurkomutíðnin hæst hjá 6-8 ára Endurkomutíðni í fangelsi hefur verið Afstöðu hugleikin um margra ára skeið. Fyrst og fremst vegna þess að tilfinning félagsins stangast á við fullyrðingar Fangelsismálastofnunar og ráðamanna en einnig vegna þess að engar rannsóknir hafa verið gerðar á endurkomutíðni í íslensk fangelsi. Skoðun 31.7.2017 22:01
Björgum ungu konunum Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik. Skoðun 5.7.2017 16:38
Samfélagið og annað tækifæri Tilfinningar geta truflað umræðu um viðkvæm mál og stundum missir fólk sjónar á skóginum og sér bara eitt tré úr fjöldanum. Skoðun 19.6.2017 10:28
Rangfærslur dómsmálaráðherra Sjaldgæft er að fangar setjist saman fyrir framan sjónvarpið til þess eins að hlýða á umræður kjörinna fulltrúa á Alþingi. Snemma í marsmánuði var þó slík stund þegar fram fór sérstök umræða um stöðu fanga. Skoðun 6.4.2017 22:26
Faraldurinn fær líka frelsi Vímuefnaneysla í Fangelsinu Litla-Hrauni er með því mesta sem sést hefur, efnin eru verri en áður og afleiðingarnar fyrir fanga eftir því. Skoðun 28.2.2017 16:05
Sporin hræða Börn voru svipt frelsi sínu og þau voru pyntuð á Kópavogshæli. Eftirlitsaðilar vanræktu að grípa til kerfisbundinna og skipulagðra ráðstafana eða annarra viðbragða til að bregðast við viðvarandi gagnrýni og ábendingum sem fram komu í úttektum, áætlunum og með margvíslegum öðrum hætti. Skoðun 26.2.2017 21:36
Hvað er betrun? Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. Skoðun 1.8.2016 21:22
Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders! Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu Skoðun 29.6.2016 15:21
Jákvæð reynsla af rafrænu eftirliti Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur fór mikinn í Ríkisútvarpinu í gær og hélt því fram að breytingar á lögum um fullnustu refsinga hafi verið sérhönnuð að hvítflibbaglæpamönnum. Slíkt er fjarri sanni. Skoðun 26.5.2016 23:19
Staðreynd fangavistarinnar í dag Fanga býður lítið annað en einmanaleiki, atvinnuleysi, félagsleg framfærsla og endurkoma í fangelsi. Skoðun 3.2.2016 11:50
Leitað sátta Að leita sátta í refsimálum getur verið mjög erfitt skref og í sumum tilfellum er nánast útilokað að biðja um slíkt, þrátt fyrir einlægan vilja á báða bóga. Skoðun 27.1.2016 16:03
Glæpavæðing í boði stjórnvalda Nýtt frumvarp um fullnustu refsinga sem innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er engin framför á núverandi refsistefnu. Betrun kemur ekki einu sinni fram í frumvarpinu, sem er því miður illa unnið og vanhugsað. Það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram byggir á úreltri refsistefnu. Skoðun 14.12.2015 17:22
Hvar á að vista fanga? Fyrir skemmstu var forstjóri fangelsismálastofnunar spurður að því hvort það væri ekki hagkvæmt að senda fanga til afplánunar í Hollandi. Hollensk fangelsi hafa verið að tæmast (sem hefði auðvitað átt að vera umfjöllunarefnið) Skoðun 29.1.2015 16:39
Verknám mikilvægur þáttur í betrun Undanfarið hefur Fréttablaðið fjallað ítarlega um nám í fangelsum landsins. Allir viðmælendur blaðsins virðast sömu skoðunar um að nám sé besta leiðin til betrunar, minnki kostnað við fangelsiskerfið og fækki endurkomum í fangelsin. Þrátt fyrir það hefur staða námsráðgjafa við fangelsin nú verið skert úr því að vera 100% staða í að vera 50% starf. Skoðun 21.12.2014 21:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent