Samkomubann á Íslandi Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29.4.2020 09:44 Svona var 58. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 28.4.2020 13:01 Bein útsending: Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 28.4.2020 11:34 Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23 Hræddir um að ástvinurinn gleymi þeim vegna ástandsins Aðstandendur fólks með heilabilun hafa áhyggjur af því að ástvinurinn gleymi þeim vegna kórónuveiruástandsins. Þetta segir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna sem hefur áhyggjur af afleiðingunum. Mikið hefur mætt á ráðgjafasíma samtakanna vegna ástandsins. Innlent 27.4.2020 21:00 Losað að hluta um samkomubann í Bolungarvík og á Ísafirði Frá og með næstkomandi mánudegi, 4. maí, verður að hluta til losað um samkomubannið sem gilt hefur frá því í byrjun apríl í Bolungarvík og á Ísafirði. Innlent 27.4.2020 17:21 Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53 Um 70 þúsund Íslendingar tilheyra áhættuhópum vegna kórónuveirunnar: „Eina vissan er óvissan“ Um það bil 70 þúsund Íslendingar tilheyra áhættuhópum vegna kórónuveirunnar og eru taldir líklegri til að veikjast alvarlega af völdum hennar en aðrir. Ekki er vitað hvenær fólkinu er óhætt að fara út í samfélagið að nýju. Innlent 27.4.2020 15:31 Hvað er til ráða gegn Covid-19 kvíða? Óvissan vegna áhrifa veirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum á heilsufarslega og fjárhagslega afkomu er íþyngjandi og til þess fallin að ýta undir þrálátar tilfinningar streitu, kvíða og ótta. Skoðun 27.4.2020 15:00 Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. Innlent 27.4.2020 14:58 Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.4.2020 13:25 Fólkið sem má ekki hitta neinn Talið er að hátt í sjötíu þúsund Íslendingar, ungir og aldnir, tilheyri áhættuhópum og eru taldir líklegri til að veikjast alvarlega af völdum veirunnar en aðrir. Þetta fólk hefur meira og minna verið í svokallaðri verndarsóttkví frá byrjun mars og það sér ekki fyrir endann á henni. Innlent 27.4.2020 08:49 Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. Innlent 26.4.2020 18:33 Skimanir hefjast að nýju 4. maí Skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum munu hefjast að nýju hjá leitarstöð Krabbameinsfélagsins 4. maí næstkomandi. Innlent 26.4.2020 17:39 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Menning 26.4.2020 16:19 Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05 Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Innlent 25.4.2020 14:33 Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01 Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á. Sport 25.4.2020 10:30 Bein útsending: Rakel og Garðar taka klassísk Bubbalög Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 24.4.2020 19:00 Skátar fresta mótum í sumar Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Innlent 24.4.2020 15:52 Svona var 54. upplýsingafundurinn vegna almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.4.2020 13:10 TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24.4.2020 11:29 Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12 Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18 Bein útsending: Tvískinnungur Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Menning 23.4.2020 19:01 Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:46 Heimsending Tíu sopa mögulega komið í bakið á þeim Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda vínstúkunnar, óttast að þær litlu tekjur sem Tíu sopar höfðu af heimsendingum kunni að hafa skemmt möguleika þeirra á öðlast stuðning stjórnvalda. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:11 Íbúar á hjúkrunarheimilum geta fengið einn gest fyrstu vikuna Lagt er til að aðeins einum aðstandanda íbúa hjúkrunar- og dvalarheimila verði leyft að heimsækja þá fyrstu vikuna eftir að byrjað verður að slaka á heimsóknarbanni sem hefur verið í gildi vegna kórónuveirufaraldursins 4. maí. Innlent 22.4.2020 15:11 Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. Innlent 22.4.2020 13:47 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 50 ›
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29.4.2020 09:44
Svona var 58. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 28.4.2020 13:01
Bein útsending: Lee Proud og Bergur Þór í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 28.4.2020 11:34
Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23
Hræddir um að ástvinurinn gleymi þeim vegna ástandsins Aðstandendur fólks með heilabilun hafa áhyggjur af því að ástvinurinn gleymi þeim vegna kórónuveiruástandsins. Þetta segir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna sem hefur áhyggjur af afleiðingunum. Mikið hefur mætt á ráðgjafasíma samtakanna vegna ástandsins. Innlent 27.4.2020 21:00
Losað að hluta um samkomubann í Bolungarvík og á Ísafirði Frá og með næstkomandi mánudegi, 4. maí, verður að hluta til losað um samkomubannið sem gilt hefur frá því í byrjun apríl í Bolungarvík og á Ísafirði. Innlent 27.4.2020 17:21
Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53
Um 70 þúsund Íslendingar tilheyra áhættuhópum vegna kórónuveirunnar: „Eina vissan er óvissan“ Um það bil 70 þúsund Íslendingar tilheyra áhættuhópum vegna kórónuveirunnar og eru taldir líklegri til að veikjast alvarlega af völdum hennar en aðrir. Ekki er vitað hvenær fólkinu er óhætt að fara út í samfélagið að nýju. Innlent 27.4.2020 15:31
Hvað er til ráða gegn Covid-19 kvíða? Óvissan vegna áhrifa veirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum á heilsufarslega og fjárhagslega afkomu er íþyngjandi og til þess fallin að ýta undir þrálátar tilfinningar streitu, kvíða og ótta. Skoðun 27.4.2020 15:00
Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. Innlent 27.4.2020 14:58
Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.4.2020 13:25
Fólkið sem má ekki hitta neinn Talið er að hátt í sjötíu þúsund Íslendingar, ungir og aldnir, tilheyri áhættuhópum og eru taldir líklegri til að veikjast alvarlega af völdum veirunnar en aðrir. Þetta fólk hefur meira og minna verið í svokallaðri verndarsóttkví frá byrjun mars og það sér ekki fyrir endann á henni. Innlent 27.4.2020 08:49
Stefnt að því að afnema tveggja metra regluna um mánaðamótin maí/júní Víðir Reynisson stakk upp á samfélagssáttmála svo það geti orðið. Innlent 26.4.2020 18:33
Skimanir hefjast að nýju 4. maí Skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum munu hefjast að nýju hjá leitarstöð Krabbameinsfélagsins 4. maí næstkomandi. Innlent 26.4.2020 17:39
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Menning 26.4.2020 16:19
Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05
Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Innlent 25.4.2020 14:33
Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01
Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á. Sport 25.4.2020 10:30
Bein útsending: Rakel og Garðar taka klassísk Bubbalög Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 24.4.2020 19:00
Skátar fresta mótum í sumar Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Innlent 24.4.2020 15:52
Svona var 54. upplýsingafundurinn vegna almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 24.4.2020 13:10
TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24.4.2020 11:29
Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12
Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18
Bein útsending: Tvískinnungur Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Menning 23.4.2020 19:01
Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.4.2020 12:46
Heimsending Tíu sopa mögulega komið í bakið á þeim Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda vínstúkunnar, óttast að þær litlu tekjur sem Tíu sopar höfðu af heimsendingum kunni að hafa skemmt möguleika þeirra á öðlast stuðning stjórnvalda. Viðskipti innlent 22.4.2020 15:11
Íbúar á hjúkrunarheimilum geta fengið einn gest fyrstu vikuna Lagt er til að aðeins einum aðstandanda íbúa hjúkrunar- og dvalarheimila verði leyft að heimsækja þá fyrstu vikuna eftir að byrjað verður að slaka á heimsóknarbanni sem hefur verið í gildi vegna kórónuveirufaraldursins 4. maí. Innlent 22.4.2020 15:11
Þingmaður VG lýsir vonbrigðum með viðbrögð ASÍ: „Er launafólk ekki fólk?“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að viðbrögð ASÍ og sumra úr stjórnarandstöðunni við þeim aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti í gær til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum valdi sér vonbrigðum. Innlent 22.4.2020 13:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent