Samkomubann á Íslandi Svona var 52. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 22.4.2020 13:22 Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 22.4.2020 13:03 Öryggisfjarlægð erfið í framkvæmd á snyrtistofum sem séu engir veislusalir Agnes Ósk Guðjónsdóttir, varaformaður félags íslenskra snyrtifræðinga, fagnar lokunarstyrkjum ríkisstjórnarinnar en bendir á að rekstur snyrtifræðinga verði ekki órofinn eftir 4. maí vegna tveggja metra reglunnar. Vinnuaðstöðu snyrtifræðinga sé ekki hægt að líkja við veislusali. Innlent 22.4.2020 13:02 Jón Jónsson og Friðrik Dór í beinni Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa fyrir tónleikum á Stöð 2 og Vísi í beinni útsendingu í kvöld. Tónlist 22.4.2020 12:32 Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30 Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. Menning 22.4.2020 11:10 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56 Heilbrigðisstarfsmenn fá milljarð í bónus Rúmlega 2000 þúsund heilbrigðisstarfsmenn eiga von á eingreiðslu vegna álagsins sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum Innlent 21.4.2020 16:28 Samkomubann og forðun gildir um starfsmenn skóla og foreldra Ekki mega vera fleiri en fimmtíu starfsmenn leik- og grunnskóla eða foreldrar í kringum börn þrátt fyrir að hefja megi skólahald með óbreyttum hætti 4. maí. Fullorðnir þurfa ennfremur að virða tveggja metra nándarreglu þó að börnin verði henni undanþegin. Innlent 21.4.2020 14:59 Vinnumálastofnun fær fjármagn til að ráða 35 starfsmenn Vinnumálstofnun fær allt að 100 milljóna króna viðbótarfjármagn til reksturs stofnunarinnar vegna aukinna verkefna í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Innlent 21.4.2020 14:56 Valkvæðar aðgerðir, rannsóknir og tannlækningar hefjast aftur 4. maí Heilbrigðisráðherra ætlar að staðfesta fyrirmæli landlæknis um að takmörkunum á valaðgerðir, rannsóknir þeim tengdum og tannlækningar verði aflétt mánudaginn 4. maí þegar byrjað verður að slaka á sóttvarnaaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum. Innlent 21.4.2020 14:44 Þrjú mál til rannsóknar vegna gruns um brot á samkomubanni Einu máli hefur lokið með sektargreiðslu þar sem brotið hafði verið gegn samkomubanni. Innlent 21.4.2020 14:43 Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. Lífið 21.4.2020 13:31 Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. Menning 21.4.2020 11:45 Lágmarka áhrifin með auknum heimildum til rafrænnar stjórnsýslu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við vandamálum sem geta komið upp vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 20.4.2020 12:30 Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30 Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56 Sorry ef ég er að trufla partýið Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Skoðun 20.4.2020 11:15 Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum srítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Sport 19.4.2020 22:00 Bein útsending: Mávurinn Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov. Menning 19.4.2020 19:26 Yfirlögregluþjónn segir að skólahald ætti að geta orðið líkt og fyrir samkomubann eftir 4. maí Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir hins vegar að útfærslan í minnisblaði frá sóttvarnarlækni eigi að gera það að verkum að skólahald geti orðið líkt og það var fyrir samkomubann. Innlent 19.4.2020 18:48 Helgihald í kirkjum hefst 17. maí Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar. Innlent 19.4.2020 17:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19.4.2020 16:19 Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11 Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18.4.2020 20:31 Sakar forseta Alþingis um að ljúga blákalt Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, hafa misnotað aðstöðu sína í því ástandi sem uppi er í þjóðfélaginu og ljúga síðan um það. Innlent 18.4.2020 19:17 Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn Innlent 18.4.2020 15:26 Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. Menning 18.4.2020 14:21 Bein útsending: Pétur Pan Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan. Menning 18.4.2020 10:00 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 50 ›
Svona var 52. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 22.4.2020 13:22
Beið spenntur eftir útspili stjórnvalda en féllust svo hendur Forstjóri Arctic Adventures kallar eftir frekari mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Viðskipti innlent 22.4.2020 13:03
Öryggisfjarlægð erfið í framkvæmd á snyrtistofum sem séu engir veislusalir Agnes Ósk Guðjónsdóttir, varaformaður félags íslenskra snyrtifræðinga, fagnar lokunarstyrkjum ríkisstjórnarinnar en bendir á að rekstur snyrtifræðinga verði ekki órofinn eftir 4. maí vegna tveggja metra reglunnar. Vinnuaðstöðu snyrtifræðinga sé ekki hægt að líkja við veislusali. Innlent 22.4.2020 13:02
Jón Jónsson og Friðrik Dór í beinni Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa fyrir tónleikum á Stöð 2 og Vísi í beinni útsendingu í kvöld. Tónlist 22.4.2020 12:32
Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30
Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. Menning 22.4.2020 11:10
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30
Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56
Heilbrigðisstarfsmenn fá milljarð í bónus Rúmlega 2000 þúsund heilbrigðisstarfsmenn eiga von á eingreiðslu vegna álagsins sem hefur fylgt kórónuveirufaraldrinum Innlent 21.4.2020 16:28
Samkomubann og forðun gildir um starfsmenn skóla og foreldra Ekki mega vera fleiri en fimmtíu starfsmenn leik- og grunnskóla eða foreldrar í kringum börn þrátt fyrir að hefja megi skólahald með óbreyttum hætti 4. maí. Fullorðnir þurfa ennfremur að virða tveggja metra nándarreglu þó að börnin verði henni undanþegin. Innlent 21.4.2020 14:59
Vinnumálastofnun fær fjármagn til að ráða 35 starfsmenn Vinnumálstofnun fær allt að 100 milljóna króna viðbótarfjármagn til reksturs stofnunarinnar vegna aukinna verkefna í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Innlent 21.4.2020 14:56
Valkvæðar aðgerðir, rannsóknir og tannlækningar hefjast aftur 4. maí Heilbrigðisráðherra ætlar að staðfesta fyrirmæli landlæknis um að takmörkunum á valaðgerðir, rannsóknir þeim tengdum og tannlækningar verði aflétt mánudaginn 4. maí þegar byrjað verður að slaka á sóttvarnaaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum. Innlent 21.4.2020 14:44
Þrjú mál til rannsóknar vegna gruns um brot á samkomubanni Einu máli hefur lokið með sektargreiðslu þar sem brotið hafði verið gegn samkomubanni. Innlent 21.4.2020 14:43
Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni „Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á. Lífið 21.4.2020 13:31
Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. Menning 21.4.2020 11:45
Lágmarka áhrifin með auknum heimildum til rafrænnar stjórnsýslu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við vandamálum sem geta komið upp vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 20.4.2020 12:30
Icelandair heldur miðjusætunum auðum Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Viðskipti innlent 20.4.2020 12:30
Heimapartýin um helgina ekki brotleg við samkomubann Þrátt fyrir háværa umræðu á samfélagsmiðlum um hið gagnstæða segir lögreglan að nýliðin helgi hafi verið hin rólegasta. Innlent 20.4.2020 11:56
Sorry ef ég er að trufla partýið Ég er að tala við þig sem fórst með 3 hjónum og maka þínum í bústað um helgina.Og þig, ungi maður í ísbúðinni sem varst með 5 öðrum vinum þínum að knúsast og hafa það næs. Svona eins og maður gerir vanalega. Bara ekki núna. Skoðun 20.4.2020 11:15
Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum srítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Sport 19.4.2020 22:00
Bein útsending: Mávurinn Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov. Menning 19.4.2020 19:26
Yfirlögregluþjónn segir að skólahald ætti að geta orðið líkt og fyrir samkomubann eftir 4. maí Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir hins vegar að útfærslan í minnisblaði frá sóttvarnarlækni eigi að gera það að verkum að skólahald geti orðið líkt og það var fyrir samkomubann. Innlent 19.4.2020 18:48
Helgihald í kirkjum hefst 17. maí Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar. Innlent 19.4.2020 17:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19.4.2020 16:19
Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11
Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18.4.2020 20:31
Sakar forseta Alþingis um að ljúga blákalt Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, hafa misnotað aðstöðu sína í því ástandi sem uppi er í þjóðfélaginu og ljúga síðan um það. Innlent 18.4.2020 19:17
Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn Innlent 18.4.2020 15:26
Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. Menning 18.4.2020 14:21
Bein útsending: Pétur Pan Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan. Menning 18.4.2020 10:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent