Valur Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:30 Fundu hvort annað hjá Val Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir leikmaður Vals í fótbolta eru nýjasta ofurpar landsins. Parið hefur svipt hulunni af sambandinu á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 12:59 Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01 Stjörnurnar streymdu í nýja VIP stúku Vals Það var margt um manninn á leik Vals og Víkings á N1-vellinum í gærkvöldi. Valsmenn buðu upp á sérstaka VIP-stúku þar sem boðið var upp á veitingar fyrir leik og í hálfleik. Lífið 19.6.2024 13:01 Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 18.6.2024 23:15 Uppgjör: Valur - Víkingur 2-2 | Gylfi Þór jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu Valur og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í toppslag í 11. umferð Bestu deildar karla á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Val stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 18.6.2024 19:30 Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16 Fast skotið á blaðamannafundi Vals og Víkings: „Ég elska að skora á móti Val“ Valur tekur á móti Íslandsmeisturum Víkings í gríðarlega mikilvægum leik í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Nicolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals, segist elska að skora á móti sínu gamla félagi. Fótbolti 18.6.2024 11:31 Lætur í sér heyra vegna umfjöllunar um Bestu deild kvenna Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, hefur ritað pistil á Facebook-síðu sinni vegna stöðu mála á leik Vals og Fylkis og nokkurra annarra leikja í deildinni. Íslenski boltinn 18.6.2024 07:01 Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01 Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30 Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38 Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:30 Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59 „Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. Íslenski boltinn 11.6.2024 21:46 Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33 Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. Körfubolti 11.6.2024 14:17 „Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53 Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15 Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:47 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.6.2024 13:16 Thea áfram í herbúðum þreföldu meistaranna Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Handbolti 7.6.2024 16:46 Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Fótbolti 3.6.2024 21:51 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:30 Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 18:30 „Höfum kannski ekki verið eins lélegir og fólk vill meina“ „Þetta er náttúrlega bara eldgamall Reykjavíkurrígur þannig að þetta hefur alveg gríðarlega merkingu, sérstaklega fyrir áhorfendur og eins og staðan er í deildinni hefur þetta gríðarlega merkingu fyrir okkur sem lið í dag,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stórleikinn gegn Val í Bestudeildinni í kvöld. Sport 3.6.2024 14:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 100 ›
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21.6.2024 19:30
Fundu hvort annað hjá Val Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir leikmaður Vals í fótbolta eru nýjasta ofurpar landsins. Parið hefur svipt hulunni af sambandinu á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 12:59
Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01
Stjörnurnar streymdu í nýja VIP stúku Vals Það var margt um manninn á leik Vals og Víkings á N1-vellinum í gærkvöldi. Valsmenn buðu upp á sérstaka VIP-stúku þar sem boðið var upp á veitingar fyrir leik og í hálfleik. Lífið 19.6.2024 13:01
Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fótbolti 19.6.2024 12:23
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 18.6.2024 23:15
Uppgjör: Valur - Víkingur 2-2 | Gylfi Þór jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu Valur og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í toppslag í 11. umferð Bestu deildar karla á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Val stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 18.6.2024 19:30
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16
Fast skotið á blaðamannafundi Vals og Víkings: „Ég elska að skora á móti Val“ Valur tekur á móti Íslandsmeisturum Víkings í gríðarlega mikilvægum leik í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Nicolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals, segist elska að skora á móti sínu gamla félagi. Fótbolti 18.6.2024 11:31
Lætur í sér heyra vegna umfjöllunar um Bestu deild kvenna Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, hefur ritað pistil á Facebook-síðu sinni vegna stöðu mála á leik Vals og Fylkis og nokkurra annarra leikja í deildinni. Íslenski boltinn 18.6.2024 07:01
Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16.6.2024 18:38
Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. Íslenski boltinn 14.6.2024 12:30
Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59
„Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. Íslenski boltinn 11.6.2024 21:46
Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur | Valskonur í undanúrslit eftir sex marka sigur Íslandsmeistarar Vals unnu afskaplega öruggan 6-0 sigur gegn Lengjudeildarliði Grindavíkur í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:33
Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. Körfubolti 11.6.2024 14:17
„Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53
Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:47
Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.6.2024 13:16
Thea áfram í herbúðum þreföldu meistaranna Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Handbolti 7.6.2024 16:46
Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01
„Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Fótbolti 3.6.2024 21:51
Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2024 21:30
Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. Íslenski boltinn 3.6.2024 18:30
„Höfum kannski ekki verið eins lélegir og fólk vill meina“ „Þetta er náttúrlega bara eldgamall Reykjavíkurrígur þannig að þetta hefur alveg gríðarlega merkingu, sérstaklega fyrir áhorfendur og eins og staðan er í deildinni hefur þetta gríðarlega merkingu fyrir okkur sem lið í dag,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, í hádegisfréttum Bylgjunnar fyrir stórleikinn gegn Val í Bestudeildinni í kvöld. Sport 3.6.2024 14:00