ÍR

Fréttamynd

Upp­gjörið: ÍR - ÍBV 22-22 | Heimakonur komnar á blað

ÍR og ÍBV áttust við í 3. umferð Olís deild kvenna í kvöld. ÍR sem hafði fyrir leikinn ekki enn náð í sitt fyrsta stig á mótinu voru grátlega nálægt því að leggja ÍBV af velli en urðu að sætta sig við stigið þar sem leiknum lauk með jafntefli 22-22.

Handbolti
Fréttamynd

Fjöru­tíu blaða­mönnum boðið en enginn mætti

Emmsjé Gauti hyggst snúa aftur heim í Breiðholt með árlega jólatónleika sína Julevenner. Tónleikarnir munu fara fram í glænýju ÍR heimili í ár og flytjast því frá Háskólabíó þar sem þeir hafa farið fram undanfarin ár. Tónlistarmaðurinn hélt blaðamannafund af þessu tilefni þar sem mæting var dræmari en hann átti von á.

Tónlist
Fréttamynd

Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni

Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum.

Handbolti