ÍR Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 54-80 | Breiðablik fór illa með ÍR Eftir tvo tapleiki í röð komst Breiðablik aftur á sigurbraut. Breiðablik valtaði yfir botnlið ÍR sem sá ekki til sólar í kvöld. Eftir mikla yfirburði vann Breiðablik á endanum tuttugu og sex stiga sigur 54-80. Körfubolti 23.10.2022 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 18:46 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Stjarnan 80-92 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Subway deildinni eftir tólf stiga sigur á ÍR 80-92. Stjörnumenn byrjuðu leikinn illa og voru fjórum stigum undir í hálfleik. Það var hins vegar allt annað Stjörnulið sem mætti í seinni hálfleik þar sem Stjarnan sýndi klærnar og rúllaði yfir ÍR. Körfubolti 21.10.2022 17:15 Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. Körfubolti 17.10.2022 10:57 ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. Körfubolti 16.10.2022 22:31 Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 13.10.2022 18:30 Úlfur í þriggja leikja bann fyrir brotin á Allan Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður ÍR, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot á Allan Norðberg í leik gegn KA í Olís-deildinni í handbolta í síðustu viku. Handbolti 13.10.2022 12:48 Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12.10.2022 22:55 Broti Úlfs vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað broti Úlfs Gunnars Kjartanssonar í leik KA og ÍR til aganefndar sambandsins. Handbolti 10.10.2022 16:41 „Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00 ÍR-ingar senda dæmda ofbeldismanninn heim Körfuboltadeild ÍR og Tylan Birts, leikmaður karlaliðs félagsins, hafa komist að samkomulagi um um að slíta samningi hans við félagið. Körfubolti 8.10.2022 20:55 ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. Körfubolti 7.10.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍR 83-77 Njarðvík | Fallbyssufóðrið skaut á móti ÍR, sem var spáð botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta, vann Njarðvík 83-77 í fyrstu umferð deildarinnar í Breiðholti í kvöld. Mikil stemning var á fyrsta leik liðsins í nýju íþróttahúsi við Skógarsel. Körfubolti 6.10.2022 18:30 Valskonur kláruðu nýliðana í lokaleikhlutanum Valskonur unnu í kvöld öruggan 17 stiga sigur gegn nýliðum ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta, 84-67. Körfubolti 6.10.2022 20:05 Körfuboltakvöld um liðin sem hefja leik í kvöld: „Það heldur vöku fyrir mér“ Subway deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld en fjórir leikir úr fyrstu umferðinni fara þá fram. Subway Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir mótið í vikunni og nú má sjá hvað sérfræðingarnir höfðu að segja um liðin átta sem í kvöld spila sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022-23. Körfubolti 6.10.2022 13:01 „Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Handbolti 29.9.2022 21:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Hörður 35-34 | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. Handbolti 29.9.2022 19:01 Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Körfubolti 29.9.2022 11:45 Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Körfubolti 28.9.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. Handbolti 22.9.2022 17:16 Umfjöllun: Haukar-ÍR 104-53 | Mátti sjá af hverju Haukum er spáð sigri en gestunum falli Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍR að velli í fyrstu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Gestirnir úr Breiðholti áttu í raun aldrei möguleika í Ólafssal, lokatölur 104-53. Körfubolti 21.9.2022 21:30 Logi um ótrúlegan sigur ÍR: „Orka sem Haukarnir náðu ekki að brjóta“ „Við ætlum að fara í einhvern ótrúlegasta handboltaleik sem hefur verið spilaður á landinu í mörg ár,“ sagði Stefán Árni Pálsson í síðasta þætti Seinni bylgjunnar er umræðan snerist að ótrúlegum leik ÍR og Hauka í Olís deild karla í handbolta á föstudaginn var. Handbolti 18.9.2022 10:00 „Erum búin að bíða eftir þessari höll síðan við vorum sex ára eða eitthvað“ „Að hafa náð svona góðum leik í vígsluleiknum. Það er smá ævintýri yfir þessu,“ sagði hrærður Bjarni Fritzon, þjálfari ÍR, eftir frábæran sigur á Haukum 33-29 í fyrsta leik félagsins á nýjum heimavelli í Skógarseli. Handbolti 15.9.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 33-29 | Vígðu nýtt íþróttahús með sigri Fyrsti keppnisleikurinn í nýju íþróttahúsi við Skógarsel fór fram þegar ÍR tók á móti Haukum í annari umferð Olís-deildar karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29. Handbolti 15.9.2022 18:45 Haukum spáð sigri en ÍR falli Haukum er spáð sigri í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur en Íslandsmeisturum Njarðvíkur er spáð 2. sæti. Nýliðum ÍR er spáð falli. Körfubolti 14.9.2022 11:46 Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. Handbolti 8.9.2022 18:45 ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.9.2022 23:01 ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16 ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.9.2022 13:21 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 16 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Breiðablik 54-80 | Breiðablik fór illa með ÍR Eftir tvo tapleiki í röð komst Breiðablik aftur á sigurbraut. Breiðablik valtaði yfir botnlið ÍR sem sá ekki til sólar í kvöld. Eftir mikla yfirburði vann Breiðablik á endanum tuttugu og sex stiga sigur 54-80. Körfubolti 23.10.2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur 35-25 ÍR | Stórsigur Vals á Hlíðarenda Valur vann ÍR 35–25 í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn var í 7. umferð Olis-deildar karla. Handbolti 21.10.2022 18:46
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Stjarnan 80-92 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Subway deildinni eftir tólf stiga sigur á ÍR 80-92. Stjörnumenn byrjuðu leikinn illa og voru fjórum stigum undir í hálfleik. Það var hins vegar allt annað Stjörnulið sem mætti í seinni hálfleik þar sem Stjarnan sýndi klærnar og rúllaði yfir ÍR. Körfubolti 21.10.2022 17:15
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. Körfubolti 17.10.2022 10:57
ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. Körfubolti 16.10.2022 22:31
Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 13.10.2022 18:30
Úlfur í þriggja leikja bann fyrir brotin á Allan Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður ÍR, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot á Allan Norðberg í leik gegn KA í Olís-deildinni í handbolta í síðustu viku. Handbolti 13.10.2022 12:48
Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12.10.2022 22:55
Broti Úlfs vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað broti Úlfs Gunnars Kjartanssonar í leik KA og ÍR til aganefndar sambandsins. Handbolti 10.10.2022 16:41
„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Handbolti 10.10.2022 11:00
ÍR-ingar senda dæmda ofbeldismanninn heim Körfuboltadeild ÍR og Tylan Birts, leikmaður karlaliðs félagsins, hafa komist að samkomulagi um um að slíta samningi hans við félagið. Körfubolti 8.10.2022 20:55
ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. Körfubolti 7.10.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 38-25 | Engin spenna er KA valtaði yfir ÍR KA vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 38-25. Handbolti 6.10.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 83-77 Njarðvík | Fallbyssufóðrið skaut á móti ÍR, sem var spáð botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta, vann Njarðvík 83-77 í fyrstu umferð deildarinnar í Breiðholti í kvöld. Mikil stemning var á fyrsta leik liðsins í nýju íþróttahúsi við Skógarsel. Körfubolti 6.10.2022 18:30
Valskonur kláruðu nýliðana í lokaleikhlutanum Valskonur unnu í kvöld öruggan 17 stiga sigur gegn nýliðum ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta, 84-67. Körfubolti 6.10.2022 20:05
Körfuboltakvöld um liðin sem hefja leik í kvöld: „Það heldur vöku fyrir mér“ Subway deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld en fjórir leikir úr fyrstu umferðinni fara þá fram. Subway Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir mótið í vikunni og nú má sjá hvað sérfræðingarnir höfðu að segja um liðin átta sem í kvöld spila sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022-23. Körfubolti 6.10.2022 13:01
„Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Handbolti 29.9.2022 21:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Hörður 35-34 | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. Handbolti 29.9.2022 19:01
Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Körfubolti 29.9.2022 11:45
Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Körfubolti 28.9.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-ÍR 43-28 | Stórsigur Eyjamanna gegn nýliðum ÍR ÍBV tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn í leit að sínum fyrsta sigri en ÍR með það í huga að sjokkera annað stórlið eftir sigur á Haukum. Golíat hafði hinsvegar betur gegn Davíð og vann ÍBV með fimmtán mörkum, 43-28. Handbolti 22.9.2022 17:16
Umfjöllun: Haukar-ÍR 104-53 | Mátti sjá af hverju Haukum er spáð sigri en gestunum falli Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍR að velli í fyrstu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Gestirnir úr Breiðholti áttu í raun aldrei möguleika í Ólafssal, lokatölur 104-53. Körfubolti 21.9.2022 21:30
Logi um ótrúlegan sigur ÍR: „Orka sem Haukarnir náðu ekki að brjóta“ „Við ætlum að fara í einhvern ótrúlegasta handboltaleik sem hefur verið spilaður á landinu í mörg ár,“ sagði Stefán Árni Pálsson í síðasta þætti Seinni bylgjunnar er umræðan snerist að ótrúlegum leik ÍR og Hauka í Olís deild karla í handbolta á föstudaginn var. Handbolti 18.9.2022 10:00
„Erum búin að bíða eftir þessari höll síðan við vorum sex ára eða eitthvað“ „Að hafa náð svona góðum leik í vígsluleiknum. Það er smá ævintýri yfir þessu,“ sagði hrærður Bjarni Fritzon, þjálfari ÍR, eftir frábæran sigur á Haukum 33-29 í fyrsta leik félagsins á nýjum heimavelli í Skógarseli. Handbolti 15.9.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 33-29 | Vígðu nýtt íþróttahús með sigri Fyrsti keppnisleikurinn í nýju íþróttahúsi við Skógarsel fór fram þegar ÍR tók á móti Haukum í annari umferð Olís-deildar karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29. Handbolti 15.9.2022 18:45
Haukum spáð sigri en ÍR falli Haukum er spáð sigri í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur en Íslandsmeisturum Njarðvíkur er spáð 2. sæti. Nýliðum ÍR er spáð falli. Körfubolti 14.9.2022 11:46
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. Handbolti 8.9.2022 18:45
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5.9.2022 23:01
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16
ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.9.2022 13:21