Stúkan „Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41 Stúkan: Hallgrímur Mar dæmir sjálfur og Erlendur dómari reimar skó Stúkumenn sýndu tvö sérstök atvik úr leik KA og Víkings í fimmtándu umferð Bestu deildar karla þar sem KA-menn fögnuðu sigri á toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2024 11:01 Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. Íslenski boltinn 23.7.2024 10:01 Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ KR-ingar eru án sigurs í tæpa tvo mánuði í Bestu-deild karla. Gengi liðsins var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Fótbolti 16.7.2024 10:01 „Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01 Furða sig á brotthvarfi aðstoðarþjálfarans: „Gjörsamlega galið“ Fylkir mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla síðastliðinn laugardag. Í uppgjörsþættinum Stúkan myndaðist umræða um Olgeir Sigurgeirsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfara liðsins. Fótbolti 9.7.2024 16:00 „Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30 Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Íslenski boltinn 9.7.2024 09:01 Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 09:00 Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00 Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00 Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01 „Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00 Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01 Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01 „Ef KR-ingar vita að Óskar sé til í að koma, skiptir einhverju máli hvað Gregg gerir?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að Gregg Ryder, þjálfari KR, sé í erfiðri stöðu, sérstaklega í ljósi þess að Óskar Hrafn Þorvaldsson sé á lausu. Íslenski boltinn 14.5.2024 10:30 „Til skammar að koma úr atvinnumennsku eins og hann er að koma“ Albert Brynjar Ingason gagnrýndi Ísak Snæ Þorvaldsson, leikmann Breiðabliks, harðlega fyrir að vera í slæmu formi í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 14.5.2024 07:32 Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31 „Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02 Segir að Viðar hafi ekki mætt á æfingu á leikdegi Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir að Viðar Örn Kjartansson hafi ekki mætt á æfingu hjá KA á leikdegi. Framherjinn var ekki í leikmannahópi liðsins gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 7.5.2024 10:31 „Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38 „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01 „Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55 Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06 Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01 Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50 „Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30 „Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.4.2024 12:31 Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
„Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41
Stúkan: Hallgrímur Mar dæmir sjálfur og Erlendur dómari reimar skó Stúkumenn sýndu tvö sérstök atvik úr leik KA og Víkings í fimmtándu umferð Bestu deildar karla þar sem KA-menn fögnuðu sigri á toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 23.7.2024 11:01
Gummi Ben um bekk KR og skilaboð þjálfarans: Það eru krakkar þarna KR-ingar hafa ekki unnið leik í Bestu deild karla í fótbolta síðan í maí. Átta leikir í röð án sigurs. Stúkan ræddi stöðuna á KR í gær og þá sérstakalega þunnan hóp Vesturbæinga. Íslenski boltinn 23.7.2024 10:01
Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ KR-ingar eru án sigurs í tæpa tvo mánuði í Bestu-deild karla. Gengi liðsins var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Fótbolti 16.7.2024 10:01
„Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01
Furða sig á brotthvarfi aðstoðarþjálfarans: „Gjörsamlega galið“ Fylkir mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla síðastliðinn laugardag. Í uppgjörsþættinum Stúkan myndaðist umræða um Olgeir Sigurgeirsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfara liðsins. Fótbolti 9.7.2024 16:00
„Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30
Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Íslenski boltinn 9.7.2024 09:01
Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01
„Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 09:00
Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00
Markvarðamartröð KR: „Getur ekki barist um titla þegar markverðirnir gefa trúðamörk“ Lið KR í Bestu deild karla í fótbolta hefur til þessa notað þrjá markverði í deild og bikar. Allir hafa gerst sekir um mistök á einhverjum tímapunkti þó spjótin beinist helst að Guy Smit, aðalmarkverði liðsins. Markmannsvandræði KR voru meðal þess sem var rætt í Stúkunni þegar 8. umferð var gerð upp. Íslenski boltinn 28.5.2024 21:00
Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01
„Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00
Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01
Albert gáttaður á Lárusi Orra: „Hvað meinarðu? Hvað er í gangi hérna?“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru ekki alltaf sammála og voru það svo sannarlega ekki þegar þeir fjölluðu um leik Víkings og FH í Bestu deild karla í Stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 15.5.2024 10:01
„Ef KR-ingar vita að Óskar sé til í að koma, skiptir einhverju máli hvað Gregg gerir?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að Gregg Ryder, þjálfari KR, sé í erfiðri stöðu, sérstaklega í ljósi þess að Óskar Hrafn Þorvaldsson sé á lausu. Íslenski boltinn 14.5.2024 10:30
„Til skammar að koma úr atvinnumennsku eins og hann er að koma“ Albert Brynjar Ingason gagnrýndi Ísak Snæ Þorvaldsson, leikmann Breiðabliks, harðlega fyrir að vera í slæmu formi í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 14.5.2024 07:32
Gummi Ben og félagar tímamældu leiktafir KR-ingsins Strákarnir í Stúkunni skoðuðu betur gulu spjöldin sem markvörður KR-inga fékk í leiknum á móti KA í Bestu deildinni um síðustu helgi. Íslenski boltinn 8.5.2024 08:31
„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02
Segir að Viðar hafi ekki mætt á æfingu á leikdegi Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir að Viðar Örn Kjartansson hafi ekki mætt á æfingu hjá KA á leikdegi. Framherjinn var ekki í leikmannahópi liðsins gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 7.5.2024 10:31
„Arnar fór langt yfir strikið“ en nafni hans oftar með dónaskap Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór „langt yfir strikið“ í reiðikasti sínu á Kópavogsvelli í gærkvöld en á nokkuð í land með að ná nafna sínum Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, sem er „langgrófasti þjálfarinn“ í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.5.2024 08:38
„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55
Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 30.4.2024 13:06
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:01
Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Íslenski boltinn 23.4.2024 11:50
„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30
„Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 22.4.2024 12:31
Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent