Körfubolti

Fréttamynd

Roma í annað sætið

Lottomatica Roma skellti sér í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld eftir auðveldan 86-62 sigur á Bologna í gærkvöldi. Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig fyrir Roma sem er sex stigum á eftir toppliði Siena í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel lék í sigri Huelva

Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór stigahæstur í tapleik

Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig fyrir Lottomatica Roma og var stigahæsti leikmaður liðsins er það tapaði í kvöld fyrir Partizan Igokea, 91-86, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Loksins sigur hjá Roma

Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig fyrir lið sitt Lottomatica Roma í kvöld þegar það vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Roma spilaði þarna sinn fyrsta heimaleik í keppninni og lagði þýska liðið Brose Baskets 81-57.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena góð í tapi TCU

Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er lið hennar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, TCU, tapaði fyrir No. 5/5 LSU í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob með sex stig

Jakob Sigurðarson skoraði sex stig í gær er lið hans, Univer KSE, vann sex stiga sigur á Szolnoki Olaj í ungversku A-deildinni í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena er fjölhæfur leikmaður

Jeff Mittie, þjálfari körfuboltaliðs TCU-háskóalns í Bandaríkjunum segir að Helena Sverrisdóttir sé fjölhæfur leikmaður sem komi til með að nýtast liðinu vel á leiktíðinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Rússar og Spánverjar leika til úrslita á EM í körfu

Það verða Rússar og Spánverjar sem leika til úrslita á Evrópumóti landsliða í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Rússar unnu glæstan sigur á Litháum í undanúrslitum 86-74. Rússarnir höfðu yfirhöndina frá fyrstu mínútu leiksins og leika nú til úrslita á Evrópumóti í fyrsta sinn síðan árið 1993.

Körfubolti
Fréttamynd

Spánverjar í úrslit á EM

Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumóts landsliða í körfubolta þegar liðið lagði Grikki 82-77 í undanúrslitum. Pau Gasol og Javier Navarro skoruðu 23 stig fyrir Spán og Jose Calderon 18, en Vasileios Spanoulis var langbestur í liði Grikkja með 24 stig og 5 stoðsendingar. Spánverjar mæta Rússum eða Litháum í úrslitum á morgun.

Körfubolti
Fréttamynd

Króatar og Þjóðverjar í undankeppni ÓL 2008

Króatar og Þjóðverjar tryggðu sér í dag keppnisrétt í undankeppni Ólympíuleikanna í körfubolta þegar liðin unnu leiki sína í keppninni um 5-8. sætið á EM á Spáni. Króatar lögðu Frakka 86-69 og Slóvenar klúðruðu öðrum leik sínum í röð á lokasprettinum þegar þeir lágu 69-65 fyrir Þjóðverjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Milicic sektaður fyrir reiðilestur sinn á EM

Framherjinn Darko Milicic hjá serbneska landsliðinu hefur verið sektaður um 10,000 evrur vegna grófra ummæla sem hann lét falla um dómarana eftir að Serbar töpuðu fyrir Grikkjum í riðlakeppninni og féllu úr leik. Viðtalið hefur nú lekið í fjölmiðla og er ekki hafandi eftir.

Körfubolti
Fréttamynd

Gasol aðvarar félaga sína

Framherjinn Pau Gasol hjá spænska landsliðinu segir að liðið verði að athuga sinn gang rækilega á Evrópumótinu ef það ætli sér að vinna sigur. 28 leikja sigurhrinu heimsmeistaranna lauk í gær þegar liðið tapaði fyrir spútnikliði Króata á heimavelli í gær, 85-84.

Körfubolti