Íslenski handboltinn Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47 Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. Sport 22.2.2022 21:19 Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. Handbolti 22.2.2022 21:16 Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Handbolti 21.2.2022 23:31 Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Handbolti 21.2.2022 19:30 Leikjum dagsins frestað til morguns Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld. Handbolti 21.2.2022 17:33 KA/Þór og Fram af öryggi í undanúrslit Liðin sem mættust í bikarúrslitum á síðasta tímabili tryggðu sig í dag í undanúrslit Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 20.2.2022 21:18 Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21. Handbolti 17.2.2022 21:45 Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31 Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 17.2.2022 10:01 Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 16.2.2022 22:24 Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:45 Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 16.2.2022 20:19 Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.2.2022 14:32 Dregið í bikarnum: Greið leið fyrir FH en Valur gæti mætt Haukum Fjöldi bikarleikja fer fram næstu daga í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta og um helgina verða svo 8-liða úrslitin leikin. Handbolti 14.2.2022 11:48 Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. Sport 13.2.2022 19:29 „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. Handbolti 7.2.2022 21:39 Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum. Handbolti 6.2.2022 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5.2.2022 17:16 Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4.2.2022 08:00 Davíð B. Gíslason látinn Davíð B. Gíslason, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, lést á heimili sínu á laugardaginn eftir baráttu við krabbamein í heila. Hann var 52 ára. Handbolti 3.2.2022 15:58 Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29.1.2022 18:43 Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 29.1.2022 15:51 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. Handbolti 24.1.2022 16:42 Fram fór illa með botnliðið Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22. Handbolti 19.1.2022 21:00 Rakel Dögg hætt með Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um starfslok. Rakel Dögg verður því ekki lengur þjálfari liðsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Handbolti 17.1.2022 18:35 Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15.1.2022 13:16 Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15.1.2022 16:20 Mikilvægt að vera á toppnum þrátt fyrir að það sé desember FH vann Gróttu í spennuleik. Gestirnir frá Hafnarfirði voru sterkari á endasprettinum þar sem þeir gerðu fimm mörk gegn einu. Sigursteinn Arndal var ánægður með sigur kvöldsins. Sport 17.12.2021 21:57 Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 123 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47
Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. Sport 22.2.2022 21:19
Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. Handbolti 22.2.2022 21:16
Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Handbolti 21.2.2022 23:31
Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Handbolti 21.2.2022 19:30
Leikjum dagsins frestað til morguns Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld. Handbolti 21.2.2022 17:33
KA/Þór og Fram af öryggi í undanúrslit Liðin sem mættust í bikarúrslitum á síðasta tímabili tryggðu sig í dag í undanúrslit Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 20.2.2022 21:18
Eyjamenn í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með öruggum níu marka sigri gegn Kórdrengjum í kvöld, 30-21. Handbolti 17.2.2022 21:45
Haukar, HK, ÍBV og ÍR í átta liða úrslit | Tvöföld framlenging í Breiðholti Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Haukar, HK, ÍBV og ÍR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum, en ÍR þurfti tvöfalda framlengingu til að slá Gróttu úr leik. Handbolti 17.2.2022 21:31
Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 17.2.2022 10:01
Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Handbolti 16.2.2022 22:24
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:45
Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 16.2.2022 20:19
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. Handbolti 15.2.2022 14:32
Dregið í bikarnum: Greið leið fyrir FH en Valur gæti mætt Haukum Fjöldi bikarleikja fer fram næstu daga í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta og um helgina verða svo 8-liða úrslitin leikin. Handbolti 14.2.2022 11:48
Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. Sport 13.2.2022 19:29
„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. Handbolti 7.2.2022 21:39
Vorum ekkert að reyna standa í vegi fyrir honum Valur sigraði Víking 33-19 í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Með sigrinum komu Valsmenn sér upp í annað sæti deildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var ánægður að leik loknum. Handbolti 6.2.2022 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5.2.2022 17:16
Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4.2.2022 08:00
Davíð B. Gíslason látinn Davíð B. Gíslason, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, lést á heimili sínu á laugardaginn eftir baráttu við krabbamein í heila. Hann var 52 ára. Handbolti 3.2.2022 15:58
Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29.1.2022 18:43
Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. Sport 29.1.2022 15:51
Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. Handbolti 24.1.2022 16:42
Fram fór illa með botnliðið Fram og Afturelding mættust í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Heimakonur unnu sannkallaðan stórsigur en leiknum lauk með sextán marka sigri Fram, lokatölur 38-22. Handbolti 19.1.2022 21:00
Rakel Dögg hætt með Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um starfslok. Rakel Dögg verður því ekki lengur þjálfari liðsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Handbolti 17.1.2022 18:35
Umfjöllun og viðtöl : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. Stjarnan byrjaði leikinn betur en misstu Eyjakonur svo framúr sér sem skilaði 9 marka sigri ÍBV. Handbolti 15.1.2022 13:16
Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. Handbolti 15.1.2022 16:20
Mikilvægt að vera á toppnum þrátt fyrir að það sé desember FH vann Gróttu í spennuleik. Gestirnir frá Hafnarfirði voru sterkari á endasprettinum þar sem þeir gerðu fimm mörk gegn einu. Sigursteinn Arndal var ánægður með sigur kvöldsins. Sport 17.12.2021 21:57
Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent