Box Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 2.8.2024 07:00 Ólympíunefndin skýtur föstum skotum á hnefaleikasambandið Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem nefndir harmar þá umræðu og svívirðingar sem hafa flogið eftir að hin alsírska Imane Khelif vann einvígi í hnefaleikum á Ólympíuleikum í dag. Sport 1.8.2024 22:07 Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59 Slagsmál reyndust hnefaleikaæfingar að nóttu Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál í Kópavogi rétt eftir miðnætti í nótt. Sá sem tilkynnti sagði að menn væru berir að ofan með boxhanska. Þegar lögreglu bar að garði kom í ljós að þrír menn væru að æfa sig í hnefaleikum. Innlent 13.7.2024 07:24 Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31 Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01 „Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. Sport 22.6.2024 07:01 Fyrsta titilvörn Kolbeins staðfest Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson fær að mæta Finnanum Mika Mielonen eftir allt saman og um leið að reyna sig við fyrstu titilvörnina Sport 20.6.2024 13:01 Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31 Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 16:01 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31 Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01 Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55 Mike Tyson frestar bardaganum á móti Jake Paul Mike Tyson er ekki í ástandi til að berjast við Youtube stjörnuna Jake Paul þann 20. júlí næstkomandi og hefur því neyðst til að fresta bardaganum. Sport 1.6.2024 10:00 Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. Sport 31.5.2024 18:41 „Sigur yrði stórt skref í áttina að betri hlutum“ Kolbeinn Kristinsson, þungavigtarkappi og atvinnumaður okkar í hnefaleikum, á fyrir höndum mikilvægan bardaga á sínum taplausa atvinnumannaferli til þessa annað kvöld. Eftir fádæma óheppni og niðurfellda bardaga vegna meiðsla er Kolbeinn klár í slaginn á ný. Sigur annað kvöld hefur þá burði að koma atvinnumannaferli hans á næsta stig. Sport 31.5.2024 16:32 Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30 Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30 Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. Sport 19.5.2024 11:01 Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01 Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31 Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Sport 18.5.2024 12:31 Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Sport 17.5.2024 17:01 Lést í fyrsta bardaga sínum Breski hnefaleikakappinn Sherif Lawal lést eftir að hafa verið sleginn niður í bardaga um helgina. Sport 14.5.2024 08:31 Fury eldri blóðugur í aðdraganda sögulegs bardaga John Fury, faðir hnefaleikakappans Tyson Fury, stal senunni í aðdraganda sögulegs hnefaleikabardaga Tyson og Oleksandr Usyk frá Úkraínu á laugardaginn kemur. Sport 13.5.2024 22:01 Kolli í titilbardaga sem gæti valdið vatnaskilum Stórar dyr gætu opnast fyrir hnefaleikakappann Kolbein Kristinsson takist honum að vinna titilbardaga sem fram fer 1. júní næstkomandi. Sport 7.5.2024 08:00 Syrgir fimmtán mánaða son sinn Þungavigtarboxarinn og fyrrverandi UFC-meistarinn Francis Ngannou syrgir nú fimmtán mánaða son sinn, Kobe, sem lést. Sport 30.4.2024 08:00 Conor McGregor berst aftur í UFC Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. Sport 14.4.2024 11:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. Sport 30.3.2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sport 27.3.2024 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 34 ›
Næsti andstæðingur Khelifs ætlar að berjast allt til enda: „Ég vil bara vinna“ Óhætt er að segja að hin alsírska Imane Khelif hafi verið mikið milli tannanna á fólki eftir hnefaleikabardaga hennar á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 2.8.2024 07:00
Ólympíunefndin skýtur föstum skotum á hnefaleikasambandið Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem nefndir harmar þá umræðu og svívirðingar sem hafa flogið eftir að hin alsírska Imane Khelif vann einvígi í hnefaleikum á Ólympíuleikum í dag. Sport 1.8.2024 22:07
Úlfúð á Ólympíuleikunum: „Hef aldrei verið slegin svona áður“ Þátttaka hinnar alsírsku Imane Khelif í kvennaflokki í hnefaleikum á yfirstandandi Ólympíuleikum í París hefur valdið fjaðrafoki. Khelif var meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti síðasta árs eftir að hafa ekki staðist kynjapróf. Sport 1.8.2024 14:59
Slagsmál reyndust hnefaleikaæfingar að nóttu Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál í Kópavogi rétt eftir miðnætti í nótt. Sá sem tilkynnti sagði að menn væru berir að ofan með boxhanska. Þegar lögreglu bar að garði kom í ljós að þrír menn væru að æfa sig í hnefaleikum. Innlent 13.7.2024 07:24
Segir son sinn hafa svipt sig lífi Hnefaleikakappinn fyrrverandi Roy Jones Jr. tilkynnti um helgina að sonur hans DeAndre hafi svipt sig lífi. Sport 25.6.2024 11:31
Dæmdu látinn mann í fjögurra ára keppnisbann Mexíkóski hnefaleikakappinn Moises Calleros hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir hann féll á lyfjaprófi. Hann mun þó ekki sitja refsinguna af sér þar sem hann er látinn. Sport 25.6.2024 09:01
„Usyk veit að hann sigraði mig ekki“ Tyson Fury hefur tjáð sig um tap sitt fyrir Oleksandr Usyk en þeir mættust nýverið í sögulegum þungavigtarbardaga í hnefaleikum. Sport 22.6.2024 07:01
Fyrsta titilvörn Kolbeins staðfest Íslenski hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson fær að mæta Finnanum Mika Mielonen eftir allt saman og um leið að reyna sig við fyrstu titilvörnina Sport 20.6.2024 13:01
Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31
Ætlar að bæta öðru belti í safnið: „Get ekki farið að gefa krökkunum séns“ Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks Elmar Gauti Halldórsson, tvöfaldur meistari á mótinu en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 16:01
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sport 7.6.2024 08:31
Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01
Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55
Mike Tyson frestar bardaganum á móti Jake Paul Mike Tyson er ekki í ástandi til að berjast við Youtube stjörnuna Jake Paul þann 20. júlí næstkomandi og hefur því neyðst til að fresta bardaganum. Sport 1.6.2024 10:00
Kolbeinn fékk nýjan andstæðing sólarhring fyrir bardagann Atvinnuboxarinn Kolbeinn Kristinsson fékk nýjan andstæðing fyrir bardaga sinn á morgun með afar skömmum fyrirvara. Sport 31.5.2024 18:41
„Sigur yrði stórt skref í áttina að betri hlutum“ Kolbeinn Kristinsson, þungavigtarkappi og atvinnumaður okkar í hnefaleikum, á fyrir höndum mikilvægan bardaga á sínum taplausa atvinnumannaferli til þessa annað kvöld. Eftir fádæma óheppni og niðurfellda bardaga vegna meiðsla er Kolbeinn klár í slaginn á ný. Sigur annað kvöld hefur þá burði að koma atvinnumannaferli hans á næsta stig. Sport 31.5.2024 16:32
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30
Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. Sport 28.5.2024 15:30
Telur að Usyk hafi unnið vegna stríðsins í Úkraínu Tyson Fury tapaði sínum fyrsta bardaga á atvinnumannaferlinum þegar hann laut í lægra haldi fyrir Oleksandr Usyk í titilbardaga í þungavigtinni í gær. Fury var allt annað en sáttur við niðurstöðuna. Sport 19.5.2024 11:01
Usyk fyrstur til að vinna Fury Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu. Sport 19.5.2024 10:01
Fury í ham og ýtti Usyk í vigtuninni Eftir að hafa verið rólegur á síðasta blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk var Tyson Fury í ham í vigtuninni í gær. Sport 18.5.2024 13:31
Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Sport 18.5.2024 12:31
Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Sport 17.5.2024 17:01
Lést í fyrsta bardaga sínum Breski hnefaleikakappinn Sherif Lawal lést eftir að hafa verið sleginn niður í bardaga um helgina. Sport 14.5.2024 08:31
Fury eldri blóðugur í aðdraganda sögulegs bardaga John Fury, faðir hnefaleikakappans Tyson Fury, stal senunni í aðdraganda sögulegs hnefaleikabardaga Tyson og Oleksandr Usyk frá Úkraínu á laugardaginn kemur. Sport 13.5.2024 22:01
Kolli í titilbardaga sem gæti valdið vatnaskilum Stórar dyr gætu opnast fyrir hnefaleikakappann Kolbein Kristinsson takist honum að vinna titilbardaga sem fram fer 1. júní næstkomandi. Sport 7.5.2024 08:00
Syrgir fimmtán mánaða son sinn Þungavigtarboxarinn og fyrrverandi UFC-meistarinn Francis Ngannou syrgir nú fimmtán mánaða son sinn, Kobe, sem lést. Sport 30.4.2024 08:00
Conor McGregor berst aftur í UFC Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. Sport 14.4.2024 11:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. Sport 30.3.2024 10:00
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sport 27.3.2024 11:01