Skoðun: Kosningar 2021 Frumkvöðlalaun - fyrir framtíðina Enn eina september-byrjun liggur frumkvöðla-samfélagið undir feldi og skrifar Rannís umsókn. Umsóknarfrestur er að renna út, dagarnir eru farnir og næturnar farnar að styttast. Í þessu umsóknarferli, þar sem 2-5% umsókna hljóta á endanum styrk, skýtur alltaf sama spurningin upp kollinum, af hverju er þröskuldurinn svona hár? Skoðun 10.9.2021 17:30 Samfylkingin og ASÍ eiga samleið Jafnaðarmenn og verkalýðshreyfingin berjast í þessari kosningabaráttu fyrir því að bæta kjör fólks og hafa komið því rækilega á dagskrá. Samfylkingin hefur sett kjör fjölskyldunnar og barnafólks í forgang og Alþýðusamband Íslands hefur verið áberandi með skilaboð sín um að það sé nóg til. Skoðun 10.9.2021 17:30 Fíkn er sjúkdómur sem rýfur tengsl Það hefur verið mikil lífsreynsla fyrir mig sem áhugamann um áfengis- og vímuefnamál að takast á við þennan málaflokk á vettvangi stjórnmálanna. Óhætt er að segja að lítið sem ekkert hafi gengið í baráttunni við að stytta biðlista í meðferð, vegna þeirra skoðunar núverandi heilbrigðisráðherra að ríkið eitt skuli sjá um þessi mál en ekki einhverjir aðrir. Skoðun 10.9.2021 17:02 Það sem Ole sagði! Fréttablaðinu í morgun birtist grein eftir Ole Anton Bieltvedt með fyrirsögninni Væri lántaka með 0,68% ársvöxtum eitthvað fyrir þig? Skoðun 10.9.2021 13:02 Þjóðgarður í landi tækifæranna Hálendið er okkur öllum kært af svo mörgum ástæðum. Íslenskri þjóð hefur borið gæfa til að nýta og njóta hálendisins sem á stóran þátt í þeim lífsgæðum sem við búum við í dag. Skoðun 10.9.2021 11:31 Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra hefur unnið mikið og gott starf og stigið mörg mikilvæg skref í átt að farsæld barna og fjölskyldna, sem er mjög mikils virði. Skoðun 10.9.2021 10:30 Fullt nám, hálft lán Þrátt fyrir að 30 ár séu á milli þess að við tvö tókum námslán þá hefur lítið breyst. Það er enn ætlast til þess að stúdentar lepji dauðann úr skel og búi frítt í foreldrahúsum. Skoðun 10.9.2021 09:30 Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Skoðun 10.9.2021 08:31 Ég elska íbúðina mína Ég elska íbúðina mína. Mig hafði langað í mína eigin íbúð lengi, ég safnaði mér fyrir útborgun í henni og neitað mér um ýmislegt til þess að ná takmarkinu. Ég er mikil félagsvera, á miklu fleiri vini en ég á skilið, frábæra fjölskyldu, tek þátt í félagsstarfi og vinn á skemmtilegum vinnustað. Skoðun 10.9.2021 07:31 Lífskjör og velsæld! Mikilvægara er nú en nokkru sinni að hlusta á áherslur verkalýðshreyfingarinnar. Vinstri græn hafa lagt mikla áherslu að eiga gott samráð við aðila vinnumarkaðarins allt þetta kjörtímabil og Lífskjarasamningarnir voru gerðir með öflugri aðkomu stjórnvalda sem skilað hefur mörgum þjóðþrifamálum í höfn. Skoðun 9.9.2021 16:30 Mismunun í kjörklefanum „Mig langar að kjósa en ég get það ekki því ég má ekki velja mér aðstoðarmann til að aðstoða mig í kjörklefanum. Ég hef aldrei getað kosið en samt hef ég mikinn áhuga á stjórnmálum og vil kjósa”. Skoðun 9.9.2021 16:10 Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01 Réttu spurningarnar um skatta Oft eru stjórnmálaflokkar að rífast um skatta, hærri eða lægri - og ásakanir ganga fram og til baka um hvort sé betra. Bæði sjónarmiðin eru afvegaleiðing frá því sem skiptir máli - hvað fáum við fyrir skattana okkar? Skoðun 9.9.2021 14:00 Uppboð á veiðiheimildum Ef fara á út í uppboð á veiðiheimildum hvort sem það er í kvótaformi eða í dagaformi má alls ekki missa sig og ana út í margra ára nýtingasamninga eins og útgerðamenn vilja koma á. Skoðun 9.9.2021 10:02 Þrettán orð sem breyttu öllu „Andstæðan við fíkn er ekki að vera allsgáður. Andstæðan við fíkn eru tengsl.“ Þessi þrettán orð Johann Hari breyttu því hvernig ég hugsaði um vímuefnavanda fólks. Skoðun 9.9.2021 08:00 Ný tækifæri í þjónustu eldra fólks Samsetning mannfjöldans á Íslandi er að þróast á þann veg að hlutfall eldra fólks hækkar frá því sem áður var. Brýnt er þess vegna að við horfum til mögulegra nýrra tækifæra og breytinga í málefnum eldra fólks. Skoðun 9.9.2021 07:31 Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00 Á það að vera óskhyggja að geta lifað á sauðfjárbúskap? Nú er árið 2021, við erum búin að ganga í gegnum heimsfaraldur sem hefur ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Vissulega erfiðir tímar og krefjandi. Erfiðari fyrir suma enn aðra og skal ekki gert lítið úr því. Skoðun 9.9.2021 10:01 Rekstur íþróttafélaga í heimsfaraldri Rekstur íþróttafélaga á Íslandi er að stórum hluta á herðum sjálfboðaliða sem taka að sér mikla vinnu og ábyrgð. Undirritaður er einn af þeim sem þar starfar launalaust. Skoðun 8.9.2021 17:32 Lífeyrissjóðssukk Okkur Pírötum er mjög hugleikin spilling í hvaða mynd sem hún birtist. Þess vegna er baráttan gegn henni eitt af helstu áherslumálum okkar fyrir kosningarnar. Skoðun 8.9.2021 17:00 Tæknivæðing starfa – Aukinn ójöfnuður, nema... Um mitt ár 2018 skipaði forsætisráðherra nefnd um fjórðu iðnbyltinguna og var markmiðið með skipan nefndarinnar að „greina frá umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þessum breytingum“. Skoðun 8.9.2021 16:31 Fólk eins og við Við í Vinstri grænum teljum að fjölbreytileiki sé styrkur hvers samfélags og því eigi íslenskt samfélag að taka þeim fagnandi sem hingað koma, óháð uppruna þeirra eða þeim forsendum sem dvölin byggir á. Skoðun 8.9.2021 14:30 Hvenær má fjarlægja rampinn? Nú hafa ný lög um fæðingarorlof tekið gildi þannig að báðir foreldrar fá 6 mánuði til að verja með barninu sínu. Lögunum átti að fylgja sú kvöð að orlofinu yrði að ljúka á fyrstu átján mánuðunum eftir fæðingu, en það var dregið til baka. Skoðun 8.9.2021 13:31 Heimilisuppbótin sem gufaði upp Á síðasta ári leitaði til mín 67 ára langveikur eignalaus öryrki. Erindið var að fá aðstoð við að sækja um svokallaða heimilisuppbót, en það er greiðsla sem býðst öryrkjum sem búa einir á heimili. Skoðun 8.9.2021 13:00 Búið ykkur undir grænar bólur Kjósendur þurfa að búa sig undir eitt. Næsta mánuðinn verður svo oft minnst á „græna innviði“ að þeir fá sjálfir grænar bólur. En hvað eru grænir innviðir? Einhvers konar innra starf í Framsóknarflokknum? Skoðun 8.9.2021 12:00 Fjölbreyttari menntun Á síðustu áratugum hefur íslenskum börnum og ungmennum verið steypt í sama formið sem gefur lítið rými fyrir frávik. Þrátt fyrir að öflugt menntakerfi byggi grunn að sterku velferðar- og efnahagskerfi þá er staðan þannig að foreldrar hafa lítinn sveigjanleika þegar þeir senda börnin sín í skóla. Skoðun 8.9.2021 11:32 Er eldra fólk tímasprengja? Það er talað um eins og einhverjar hamfarir séu um það bil að skella á íslenskri þjóð á næstu árum og áratugum sem er kölluð hinu skelfilega samheiti: „Ellilífeyrisþegar“ eða „Eldra fólk“ þegar talað er um fólk sem er komið á eftirlaun eða á leiðinni þangað þegar skilaboð frá ráðandi yfirstétt þessa lands eru lesin. Skoðun 8.9.2021 10:30 Að kjósa framtíð Hinn 9. ágúst síðastliðinn kom út drungaleg loftslagsskýrsla á vegum Sameinuðu þjóðanna. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri samtakanna, lýsti henni sem „rauðri viðvörun“ fyrir mannkynið; ef blaðinu yrði ekki strax snúið við væru milljarðar manna í bráðri hættu af völdum óafturkræfra loftslagsbreytinga. Stór orð en fyllilega réttlætanleg. Skoðun 8.9.2021 10:00 Það eru tækifæri í heilbrigðisþjónustu Í gegnum tíðina höfum við átt býsna gott heilbrigðiskerfi. Kerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt aðgengi og þjónusta er leiðarstefið. Skoðun 8.9.2021 08:30 Heilbrigðismál í Suðurkjördæmi Síðustu ár hefur íbúum Suðurkjördæmis, á Suðurnesjum og Suðurlandi, fjölgað hvað mest með tilheyrandi þjónustuþörf og einhverjir hafa séð hag sinn í að sækja heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðið. Skoðun 8.9.2021 07:07 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 37 ›
Frumkvöðlalaun - fyrir framtíðina Enn eina september-byrjun liggur frumkvöðla-samfélagið undir feldi og skrifar Rannís umsókn. Umsóknarfrestur er að renna út, dagarnir eru farnir og næturnar farnar að styttast. Í þessu umsóknarferli, þar sem 2-5% umsókna hljóta á endanum styrk, skýtur alltaf sama spurningin upp kollinum, af hverju er þröskuldurinn svona hár? Skoðun 10.9.2021 17:30
Samfylkingin og ASÍ eiga samleið Jafnaðarmenn og verkalýðshreyfingin berjast í þessari kosningabaráttu fyrir því að bæta kjör fólks og hafa komið því rækilega á dagskrá. Samfylkingin hefur sett kjör fjölskyldunnar og barnafólks í forgang og Alþýðusamband Íslands hefur verið áberandi með skilaboð sín um að það sé nóg til. Skoðun 10.9.2021 17:30
Fíkn er sjúkdómur sem rýfur tengsl Það hefur verið mikil lífsreynsla fyrir mig sem áhugamann um áfengis- og vímuefnamál að takast á við þennan málaflokk á vettvangi stjórnmálanna. Óhætt er að segja að lítið sem ekkert hafi gengið í baráttunni við að stytta biðlista í meðferð, vegna þeirra skoðunar núverandi heilbrigðisráðherra að ríkið eitt skuli sjá um þessi mál en ekki einhverjir aðrir. Skoðun 10.9.2021 17:02
Það sem Ole sagði! Fréttablaðinu í morgun birtist grein eftir Ole Anton Bieltvedt með fyrirsögninni Væri lántaka með 0,68% ársvöxtum eitthvað fyrir þig? Skoðun 10.9.2021 13:02
Þjóðgarður í landi tækifæranna Hálendið er okkur öllum kært af svo mörgum ástæðum. Íslenskri þjóð hefur borið gæfa til að nýta og njóta hálendisins sem á stóran þátt í þeim lífsgæðum sem við búum við í dag. Skoðun 10.9.2021 11:31
Lykillinn að betri heimi er falinn í velferð barna Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra hefur unnið mikið og gott starf og stigið mörg mikilvæg skref í átt að farsæld barna og fjölskyldna, sem er mjög mikils virði. Skoðun 10.9.2021 10:30
Fullt nám, hálft lán Þrátt fyrir að 30 ár séu á milli þess að við tvö tókum námslán þá hefur lítið breyst. Það er enn ætlast til þess að stúdentar lepji dauðann úr skel og búi frítt í foreldrahúsum. Skoðun 10.9.2021 09:30
Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Skoðun 10.9.2021 08:31
Ég elska íbúðina mína Ég elska íbúðina mína. Mig hafði langað í mína eigin íbúð lengi, ég safnaði mér fyrir útborgun í henni og neitað mér um ýmislegt til þess að ná takmarkinu. Ég er mikil félagsvera, á miklu fleiri vini en ég á skilið, frábæra fjölskyldu, tek þátt í félagsstarfi og vinn á skemmtilegum vinnustað. Skoðun 10.9.2021 07:31
Lífskjör og velsæld! Mikilvægara er nú en nokkru sinni að hlusta á áherslur verkalýðshreyfingarinnar. Vinstri græn hafa lagt mikla áherslu að eiga gott samráð við aðila vinnumarkaðarins allt þetta kjörtímabil og Lífskjarasamningarnir voru gerðir með öflugri aðkomu stjórnvalda sem skilað hefur mörgum þjóðþrifamálum í höfn. Skoðun 9.9.2021 16:30
Mismunun í kjörklefanum „Mig langar að kjósa en ég get það ekki því ég má ekki velja mér aðstoðarmann til að aðstoða mig í kjörklefanum. Ég hef aldrei getað kosið en samt hef ég mikinn áhuga á stjórnmálum og vil kjósa”. Skoðun 9.9.2021 16:10
Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01
Réttu spurningarnar um skatta Oft eru stjórnmálaflokkar að rífast um skatta, hærri eða lægri - og ásakanir ganga fram og til baka um hvort sé betra. Bæði sjónarmiðin eru afvegaleiðing frá því sem skiptir máli - hvað fáum við fyrir skattana okkar? Skoðun 9.9.2021 14:00
Uppboð á veiðiheimildum Ef fara á út í uppboð á veiðiheimildum hvort sem það er í kvótaformi eða í dagaformi má alls ekki missa sig og ana út í margra ára nýtingasamninga eins og útgerðamenn vilja koma á. Skoðun 9.9.2021 10:02
Þrettán orð sem breyttu öllu „Andstæðan við fíkn er ekki að vera allsgáður. Andstæðan við fíkn eru tengsl.“ Þessi þrettán orð Johann Hari breyttu því hvernig ég hugsaði um vímuefnavanda fólks. Skoðun 9.9.2021 08:00
Ný tækifæri í þjónustu eldra fólks Samsetning mannfjöldans á Íslandi er að þróast á þann veg að hlutfall eldra fólks hækkar frá því sem áður var. Brýnt er þess vegna að við horfum til mögulegra nýrra tækifæra og breytinga í málefnum eldra fólks. Skoðun 9.9.2021 07:31
Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00
Á það að vera óskhyggja að geta lifað á sauðfjárbúskap? Nú er árið 2021, við erum búin að ganga í gegnum heimsfaraldur sem hefur ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Vissulega erfiðir tímar og krefjandi. Erfiðari fyrir suma enn aðra og skal ekki gert lítið úr því. Skoðun 9.9.2021 10:01
Rekstur íþróttafélaga í heimsfaraldri Rekstur íþróttafélaga á Íslandi er að stórum hluta á herðum sjálfboðaliða sem taka að sér mikla vinnu og ábyrgð. Undirritaður er einn af þeim sem þar starfar launalaust. Skoðun 8.9.2021 17:32
Lífeyrissjóðssukk Okkur Pírötum er mjög hugleikin spilling í hvaða mynd sem hún birtist. Þess vegna er baráttan gegn henni eitt af helstu áherslumálum okkar fyrir kosningarnar. Skoðun 8.9.2021 17:00
Tæknivæðing starfa – Aukinn ójöfnuður, nema... Um mitt ár 2018 skipaði forsætisráðherra nefnd um fjórðu iðnbyltinguna og var markmiðið með skipan nefndarinnar að „greina frá umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þessum breytingum“. Skoðun 8.9.2021 16:31
Fólk eins og við Við í Vinstri grænum teljum að fjölbreytileiki sé styrkur hvers samfélags og því eigi íslenskt samfélag að taka þeim fagnandi sem hingað koma, óháð uppruna þeirra eða þeim forsendum sem dvölin byggir á. Skoðun 8.9.2021 14:30
Hvenær má fjarlægja rampinn? Nú hafa ný lög um fæðingarorlof tekið gildi þannig að báðir foreldrar fá 6 mánuði til að verja með barninu sínu. Lögunum átti að fylgja sú kvöð að orlofinu yrði að ljúka á fyrstu átján mánuðunum eftir fæðingu, en það var dregið til baka. Skoðun 8.9.2021 13:31
Heimilisuppbótin sem gufaði upp Á síðasta ári leitaði til mín 67 ára langveikur eignalaus öryrki. Erindið var að fá aðstoð við að sækja um svokallaða heimilisuppbót, en það er greiðsla sem býðst öryrkjum sem búa einir á heimili. Skoðun 8.9.2021 13:00
Búið ykkur undir grænar bólur Kjósendur þurfa að búa sig undir eitt. Næsta mánuðinn verður svo oft minnst á „græna innviði“ að þeir fá sjálfir grænar bólur. En hvað eru grænir innviðir? Einhvers konar innra starf í Framsóknarflokknum? Skoðun 8.9.2021 12:00
Fjölbreyttari menntun Á síðustu áratugum hefur íslenskum börnum og ungmennum verið steypt í sama formið sem gefur lítið rými fyrir frávik. Þrátt fyrir að öflugt menntakerfi byggi grunn að sterku velferðar- og efnahagskerfi þá er staðan þannig að foreldrar hafa lítinn sveigjanleika þegar þeir senda börnin sín í skóla. Skoðun 8.9.2021 11:32
Er eldra fólk tímasprengja? Það er talað um eins og einhverjar hamfarir séu um það bil að skella á íslenskri þjóð á næstu árum og áratugum sem er kölluð hinu skelfilega samheiti: „Ellilífeyrisþegar“ eða „Eldra fólk“ þegar talað er um fólk sem er komið á eftirlaun eða á leiðinni þangað þegar skilaboð frá ráðandi yfirstétt þessa lands eru lesin. Skoðun 8.9.2021 10:30
Að kjósa framtíð Hinn 9. ágúst síðastliðinn kom út drungaleg loftslagsskýrsla á vegum Sameinuðu þjóðanna. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri samtakanna, lýsti henni sem „rauðri viðvörun“ fyrir mannkynið; ef blaðinu yrði ekki strax snúið við væru milljarðar manna í bráðri hættu af völdum óafturkræfra loftslagsbreytinga. Stór orð en fyllilega réttlætanleg. Skoðun 8.9.2021 10:00
Það eru tækifæri í heilbrigðisþjónustu Í gegnum tíðina höfum við átt býsna gott heilbrigðiskerfi. Kerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt aðgengi og þjónusta er leiðarstefið. Skoðun 8.9.2021 08:30
Heilbrigðismál í Suðurkjördæmi Síðustu ár hefur íbúum Suðurkjördæmis, á Suðurnesjum og Suðurlandi, fjölgað hvað mest með tilheyrandi þjónustuþörf og einhverjir hafa séð hag sinn í að sækja heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðið. Skoðun 8.9.2021 07:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent