Skoðun: Kosningar 2021 Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01 Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Skoðun 4.1.2021 16:00 Áskoranir á nýju ári Nýtt ár er runnið upp með fyrirheitum og vonum um batnandi tíð. Við blasir að kveða niður veiruna með fjöldabólusetningum og koma atvinnulífinu í fullan gang. Skoðun 3.1.2021 10:01 Geðveikt nýtt ár? Nýtt ár er rétt handan við hornið. Árið sem er að líða hefur verið erfitt þar sem heimsfaraldur hefur sett líf allra úr skorðum. Það eru þó bjartari tímar framundan, bóluefni komið til landsins og líklegt að hægt verði að ná tökum á faraldrinum á fyrri hluta næsta árs. Skoðun 30.12.2020 10:30 Kosningaár að loknu kófi Veiran hefur dregið fram marga af bestu eiginleikum þjóðarinnar, þrautseigju, baráttuþrek og samheldni. Skoðun 27.12.2020 11:41 Með hendur í skauti Því lengur sem fólk er án atvinnu því erfiðari er staða þeirra fjárhagslega og félagslega. Sumir missa heilsuna líka. Í lok nóvember höfðu 3.919 manns verið atvinnulaus lengur en 12 mánuði. Skoðun 21.12.2020 14:31 Vegna villandi umræðu um fæðingarorlof og nálgunarbann Mjög villandi umræða og beinlínis röng, hefur fengið vængi í fjölmiðlum hvað varðar rétt til töku fæðingarorlofs undir nálgunarbanni. Að því tilefni er ég knúin til að rita nokkur orð til þess að leiða umræðuna á rétta braut. Skoðun 20.12.2020 16:01 Stór sigur í jafnréttismálum Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál. Skoðun 20.12.2020 10:00 Íslenskt fullveldi og Mannréttindadómstóll Evrópu Í dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu 1. desember sl. er meðal annars vikið að dómum Hæstaréttar Íslands og málsmeðferð Alþingis við afgreiðslu málsins. Skoðun 20.12.2020 10:00 Nýsköpun í bæjarlæknum Þegar við hugsum um nýsköpun koma fyrirtæki á borð við CCP, Össur, Marel og Controlant fyrst upp í hugann. Oft koma líka upp í hugann staðalmyndir frumkvöðulsins. Fáum myndi detta í hug að nefna nafn Eiríks Björnssonar, bónda í Svínadal í Skaftártungu, í sömu andrá og nýsköpun. Skoðun 19.12.2020 17:26 Verður 2021 ár byltingar kvenna á landsbyggðinni? Nú eru að birtast fréttir um töluvert af frambærilegum konum sem eru að sækjast eftir sætum ofarlega á lista hjá stjórnmálaflokkum á höfuðborgarsvæðinu. Minna er hins vegar af fréttum um konur sem ætla að bjóða sig fram á landsbyggðinni. Skoðun 19.12.2020 09:00 Fjárlög sem verja lífsgæði Fjárlög næsta árs hafa verið samþykkt á Alþingi og bera skýrt merki þess að við höfum átt í baráttu allt þetta ár við heimsfaraldur og afleiðingar hans. Aðferðafræði stjórnvalda til að takast á við vandann er skýr þegar horft er á stóru tölurnar í frumvarpinu. Skoðun 19.12.2020 08:00 Skattgreiðendur verða að veita fjárveitingarvaldinu miklu meira aðhald Ég tel löngu tímabært að almennt launafólk fari að fylgjast með og taka miklu meiri afstöðu til þess hverju skattfé okkar er ráðstafað í. Það er í raun rannsóknarefni hversu lítil umræða er um hvernig ríki og sveitarfélög fara með skattfé almennings. Skoðun 18.12.2020 14:00 Má ekki lengur segja móðir? Nokkur frumvörp hafa verið til umfjöllunar á Alþingi sem tengjast lögum um kynrænt sjálfræði. Þar kennir ýmissa grasa. Skoðun 17.12.2020 17:00 Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00 Þvinguð hjónabönd hreppa Nýverið var samþykkt þingsályktun um að leggja af öll fámennari sveitarfélög. Innan tveggja ára eiga þau að hverfa sem hafa undir 250 íbúa, og innan fimm ára þau sem eftir eru með íbúa undir 1.000. Skoðun 17.12.2020 14:00 Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02 Hvellskýr krafa foreldra um sveigjanlegt fæðingarorlof Alþingi hefur nú þegar ákveðið þá miklu framför að fæðingarorlofið verði 12 mánuðir frá og með 1. janúar n.k. Í dag eiga foreldrar sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs í allt að 4 mánuði hvort um sig og að auki sameiginlega 2 mánuði til viðbótar sem annað foreldrið getur tekið eða foreldrarnir skipt með sér. Skoðun 16.12.2020 19:00 Eftir höfðinu dansa limirnir Ég þekki það vel hvernig það er að kljást við höfuðið. Það er líklega glíma sem við þekkjum flest. Enda sammannlegt að vera með höfuð þótt við séum vissulega misgóð í að halda höfði. Í höfðinu hreiðra líka um sig tilfinningarnar gleðin sem við þekkjum svo vel: þráin og spennan en líka reiðin, sorgin og efinn. Skoðun 16.12.2020 08:32 Verjum störf og sköpum ný Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð lagt áherslu á að atvinna sé undirstaða velferðar. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Vaxandi atvinnuleysi, samdráttur í landsframleiðslu, versnandi hagvaxtarhorfur og samdráttur í atvinnuvegafjárfestingu kalla á skjót viðbrögð stjórnvalda. Skoðun 15.12.2020 14:02 Vanþekking eða popúlismi? Umræðan um hálendisþjóðgarð hefur verið afhjúpandi því í henni er að koma í ljós hverjir ætla að standa með náttúruvernd þegar á reynir. Ekki treysta öll sér til að lýsa beinlínis andstöðu við frumvarpið, þó sum geri það vissulega, en andstaða þeirra birtist í formi fyrirsláttar, gagnrýni sem byggir á vanþekkingu eða snýr að auðleysanlegum tæknilegum atriðum. Skoðun 15.12.2020 13:31 Hvernig klúðra skal hálendisþjóðgarði Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp á móti hálendisþjóðgarði. Markmiðið væri gott og stuðningur við þjóðgarðinn í skoðanakönnunum. Skoðun 15.12.2020 08:31 Jöfn skipting fæðingaorlofs - Jafnréttismál Fæðingaorlofsfrumvarp félagsmálaráðherra liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið boðar 12 mánaða fæðingaorlof með jafna skiptinu milli foreldra og rétturinn skiptist þannig að sjálfstæður réttur hvors foreldris um sig verði sex mánuðir. Skoðun 14.12.2020 14:32 Grýlur, mýtur og stjórnarmyndun Ég tek eftir því að skeggræður eru hafnar um það hvernig ríkisstjórn menn vilja sjá að kosningum loknum. Þetta er ágæt umræða þótt enn flokkist hún undir samkvæmisleik, enda langt til kosninga. Skoðun 14.12.2020 08:31 Eitthvað er rotið í Danaveldi Þingmenn Miðflokksins hafa á Alþingi lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra flytji frumvarp um breytingu á útlendingalögum með það að markmiði að hemja útgjöld ríkissjóðs til málefna hælisleitenda og auka skilvirkni í málsmeðferð. Skoðun 13.12.2020 10:01 Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Af hverju gengur mörgum drengjum svona illa að læra og miklu verr en stúlkunum? Er það vegna þess að þeir eru svona óþekkir og latir? Af hverju geta þeir ekki setið og hagað sér vel. Þá myndi allt ganga svo miklu betur? Skoðun 10.12.2020 14:00 Sérhagsmunir í „upphæðum“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er með skipulögðum hætti að veikja ýmsar af mikilvægustu eftirlitstsstofnunum í íslensku samfélagi. Í júní í fyrra voru samþykkt lög sem veikja Fjármálaeftirlitið. Síðastliðið vor var Samkeppniseftirlitið veikt með lagasetningu og nú á að draga tennurnar úr Skattrannsóknarstjóra. Skoðun 10.12.2020 13:30 Einmanaleiki er vandamál Í dag er geðheilbrigðisþing og á þessu sérstaka ári og komandi ári verðum við að beina kastljósi að líðan fólks. Ef það er ekki gert munum við eiga erfiðara með að standa undir þeim verkefnum sem árið hefur fært okkur. Ef við hugum ekki að andlegri heilsu okkar mun það taka okkur lengri tíma að koma okkur í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldurinn. Skoðun 9.12.2020 18:59 Hinn grenjandi minnihluti Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi í gær voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins. Skoðun 9.12.2020 13:34 Útgöngubann – aldrei án aðkomu Alþingis Ég skaust með grímuna út í Fjarðarkaup um daginn. Einu sinni sem oftar. Þegar ég kem að kjötborðinu stoppar maður mig með glaðsinna augu og grímuna á sínum stað og spyr hvernig það sé að vera á þingi á þessum tímum. Skoðun 7.12.2020 18:29 « ‹ 33 34 35 36 37 ›
Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01
Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Skoðun 4.1.2021 16:00
Áskoranir á nýju ári Nýtt ár er runnið upp með fyrirheitum og vonum um batnandi tíð. Við blasir að kveða niður veiruna með fjöldabólusetningum og koma atvinnulífinu í fullan gang. Skoðun 3.1.2021 10:01
Geðveikt nýtt ár? Nýtt ár er rétt handan við hornið. Árið sem er að líða hefur verið erfitt þar sem heimsfaraldur hefur sett líf allra úr skorðum. Það eru þó bjartari tímar framundan, bóluefni komið til landsins og líklegt að hægt verði að ná tökum á faraldrinum á fyrri hluta næsta árs. Skoðun 30.12.2020 10:30
Kosningaár að loknu kófi Veiran hefur dregið fram marga af bestu eiginleikum þjóðarinnar, þrautseigju, baráttuþrek og samheldni. Skoðun 27.12.2020 11:41
Með hendur í skauti Því lengur sem fólk er án atvinnu því erfiðari er staða þeirra fjárhagslega og félagslega. Sumir missa heilsuna líka. Í lok nóvember höfðu 3.919 manns verið atvinnulaus lengur en 12 mánuði. Skoðun 21.12.2020 14:31
Vegna villandi umræðu um fæðingarorlof og nálgunarbann Mjög villandi umræða og beinlínis röng, hefur fengið vængi í fjölmiðlum hvað varðar rétt til töku fæðingarorlofs undir nálgunarbanni. Að því tilefni er ég knúin til að rita nokkur orð til þess að leiða umræðuna á rétta braut. Skoðun 20.12.2020 16:01
Stór sigur í jafnréttismálum Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál. Skoðun 20.12.2020 10:00
Íslenskt fullveldi og Mannréttindadómstóll Evrópu Í dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu 1. desember sl. er meðal annars vikið að dómum Hæstaréttar Íslands og málsmeðferð Alþingis við afgreiðslu málsins. Skoðun 20.12.2020 10:00
Nýsköpun í bæjarlæknum Þegar við hugsum um nýsköpun koma fyrirtæki á borð við CCP, Össur, Marel og Controlant fyrst upp í hugann. Oft koma líka upp í hugann staðalmyndir frumkvöðulsins. Fáum myndi detta í hug að nefna nafn Eiríks Björnssonar, bónda í Svínadal í Skaftártungu, í sömu andrá og nýsköpun. Skoðun 19.12.2020 17:26
Verður 2021 ár byltingar kvenna á landsbyggðinni? Nú eru að birtast fréttir um töluvert af frambærilegum konum sem eru að sækjast eftir sætum ofarlega á lista hjá stjórnmálaflokkum á höfuðborgarsvæðinu. Minna er hins vegar af fréttum um konur sem ætla að bjóða sig fram á landsbyggðinni. Skoðun 19.12.2020 09:00
Fjárlög sem verja lífsgæði Fjárlög næsta árs hafa verið samþykkt á Alþingi og bera skýrt merki þess að við höfum átt í baráttu allt þetta ár við heimsfaraldur og afleiðingar hans. Aðferðafræði stjórnvalda til að takast á við vandann er skýr þegar horft er á stóru tölurnar í frumvarpinu. Skoðun 19.12.2020 08:00
Skattgreiðendur verða að veita fjárveitingarvaldinu miklu meira aðhald Ég tel löngu tímabært að almennt launafólk fari að fylgjast með og taka miklu meiri afstöðu til þess hverju skattfé okkar er ráðstafað í. Það er í raun rannsóknarefni hversu lítil umræða er um hvernig ríki og sveitarfélög fara með skattfé almennings. Skoðun 18.12.2020 14:00
Má ekki lengur segja móðir? Nokkur frumvörp hafa verið til umfjöllunar á Alþingi sem tengjast lögum um kynrænt sjálfræði. Þar kennir ýmissa grasa. Skoðun 17.12.2020 17:00
Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00
Þvinguð hjónabönd hreppa Nýverið var samþykkt þingsályktun um að leggja af öll fámennari sveitarfélög. Innan tveggja ára eiga þau að hverfa sem hafa undir 250 íbúa, og innan fimm ára þau sem eftir eru með íbúa undir 1.000. Skoðun 17.12.2020 14:00
Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02
Hvellskýr krafa foreldra um sveigjanlegt fæðingarorlof Alþingi hefur nú þegar ákveðið þá miklu framför að fæðingarorlofið verði 12 mánuðir frá og með 1. janúar n.k. Í dag eiga foreldrar sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs í allt að 4 mánuði hvort um sig og að auki sameiginlega 2 mánuði til viðbótar sem annað foreldrið getur tekið eða foreldrarnir skipt með sér. Skoðun 16.12.2020 19:00
Eftir höfðinu dansa limirnir Ég þekki það vel hvernig það er að kljást við höfuðið. Það er líklega glíma sem við þekkjum flest. Enda sammannlegt að vera með höfuð þótt við séum vissulega misgóð í að halda höfði. Í höfðinu hreiðra líka um sig tilfinningarnar gleðin sem við þekkjum svo vel: þráin og spennan en líka reiðin, sorgin og efinn. Skoðun 16.12.2020 08:32
Verjum störf og sköpum ný Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð lagt áherslu á að atvinna sé undirstaða velferðar. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Vaxandi atvinnuleysi, samdráttur í landsframleiðslu, versnandi hagvaxtarhorfur og samdráttur í atvinnuvegafjárfestingu kalla á skjót viðbrögð stjórnvalda. Skoðun 15.12.2020 14:02
Vanþekking eða popúlismi? Umræðan um hálendisþjóðgarð hefur verið afhjúpandi því í henni er að koma í ljós hverjir ætla að standa með náttúruvernd þegar á reynir. Ekki treysta öll sér til að lýsa beinlínis andstöðu við frumvarpið, þó sum geri það vissulega, en andstaða þeirra birtist í formi fyrirsláttar, gagnrýni sem byggir á vanþekkingu eða snýr að auðleysanlegum tæknilegum atriðum. Skoðun 15.12.2020 13:31
Hvernig klúðra skal hálendisþjóðgarði Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp á móti hálendisþjóðgarði. Markmiðið væri gott og stuðningur við þjóðgarðinn í skoðanakönnunum. Skoðun 15.12.2020 08:31
Jöfn skipting fæðingaorlofs - Jafnréttismál Fæðingaorlofsfrumvarp félagsmálaráðherra liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið boðar 12 mánaða fæðingaorlof með jafna skiptinu milli foreldra og rétturinn skiptist þannig að sjálfstæður réttur hvors foreldris um sig verði sex mánuðir. Skoðun 14.12.2020 14:32
Grýlur, mýtur og stjórnarmyndun Ég tek eftir því að skeggræður eru hafnar um það hvernig ríkisstjórn menn vilja sjá að kosningum loknum. Þetta er ágæt umræða þótt enn flokkist hún undir samkvæmisleik, enda langt til kosninga. Skoðun 14.12.2020 08:31
Eitthvað er rotið í Danaveldi Þingmenn Miðflokksins hafa á Alþingi lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra flytji frumvarp um breytingu á útlendingalögum með það að markmiði að hemja útgjöld ríkissjóðs til málefna hælisleitenda og auka skilvirkni í málsmeðferð. Skoðun 13.12.2020 10:01
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Af hverju gengur mörgum drengjum svona illa að læra og miklu verr en stúlkunum? Er það vegna þess að þeir eru svona óþekkir og latir? Af hverju geta þeir ekki setið og hagað sér vel. Þá myndi allt ganga svo miklu betur? Skoðun 10.12.2020 14:00
Sérhagsmunir í „upphæðum“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er með skipulögðum hætti að veikja ýmsar af mikilvægustu eftirlitstsstofnunum í íslensku samfélagi. Í júní í fyrra voru samþykkt lög sem veikja Fjármálaeftirlitið. Síðastliðið vor var Samkeppniseftirlitið veikt með lagasetningu og nú á að draga tennurnar úr Skattrannsóknarstjóra. Skoðun 10.12.2020 13:30
Einmanaleiki er vandamál Í dag er geðheilbrigðisþing og á þessu sérstaka ári og komandi ári verðum við að beina kastljósi að líðan fólks. Ef það er ekki gert munum við eiga erfiðara með að standa undir þeim verkefnum sem árið hefur fært okkur. Ef við hugum ekki að andlegri heilsu okkar mun það taka okkur lengri tíma að koma okkur í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldurinn. Skoðun 9.12.2020 18:59
Hinn grenjandi minnihluti Í umræðum um stofnun hálendisþjóðgarðs á Alþingi í gær voru flestir þingmenn sem tóku til máls andvígir stofnun hálendisþjóðgarðsins eða höfðu uppi verulega fyrirvara við stofnun garðsins. Skoðun 9.12.2020 13:34
Útgöngubann – aldrei án aðkomu Alþingis Ég skaust með grímuna út í Fjarðarkaup um daginn. Einu sinni sem oftar. Þegar ég kem að kjötborðinu stoppar maður mig með glaðsinna augu og grímuna á sínum stað og spyr hvernig það sé að vera á þingi á þessum tímum. Skoðun 7.12.2020 18:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent