Ítalski boltinn AC Milan neitar því að vera á eftir Adriano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að AC Milan sé að skipuleggja óvænt boð í brasilíska framherjann Adriano sem hætti hjá erkifjendunum í Inter fyrr á þessu ári. Fótbolti 8.10.2009 10:55 Jovetic: Sannur heiður að vera orðaður við United Nafn framherjans unga Stevan Jovetic hjá Fiorentina var á flestra vörum eftir 2-0 sigur ítalska liðsins gegn Liverpool á dögunum þar sem Svartfellingurinn skoraði bæði mörkin. Fótbolti 8.10.2009 11:08 Albanskur olíufursti orðaður við yfirtöku á AC Milan Albanski kaupsýslumaðurinn og olíufurstinn Rezart Taci hefur látið hafa eftir sér að hann hafi átt fund með Silvio Berlusconi eiganda AC Milan um möguleg kaup á ítalska liðinu. Fótbolti 7.10.2009 15:31 Cavani: Draumur að spila með Juventus eða Chelsea Framherjinn Edinson Cavani hefur slegið í gegn með Palermo síðan hann kom til félagsins árið 2007 en þessi 22 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ setur stefnuna enn lengra. Fótbolti 7.10.2009 13:02 Cesar neitar því að vera á leiðinni til United Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 7.10.2009 12:51 Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 17:38 Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 12:59 Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. Fótbolti 5.10.2009 14:43 Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 3.10.2009 22:14 Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 20:57 Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 20:53 Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 17:38 Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36 Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 11:25 Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. Fótbolti 2.10.2009 09:41 Filippo Inzaghi hjá AC Milan: Það fer bara allt úrskeiðis hjá okkur Filippo Inzaghi og félagar í AC Milan eru í tómu tjóni á þessu tímabili sem sást vel í Meistaradeildinni í gær þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu FC Zurich. AC Milan hefur verið í miklum vandræðum síðan að Leonardo tók við af Carlo Ancelotti, núverandi stjóra Chelsea. Fótbolti 1.10.2009 08:58 Lazio leiðir kapphlaupið um van der Vaart Fastlega er búist við því að miðjumaðurinn Rafael van der Vaart muni yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. Fótbolti 30.9.2009 16:35 Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. Fótbolti 29.9.2009 12:52 Krasic neitar því að vera á leiðinni til AC Milan „Þetta eru bara sögusagnir í dagblöðum. Ég er ekki nálægt því að ganga í raðir AC Milan og það er ekki búið að ganga frá neinu fyrir félagaskiptagluggan í janúar. Fótbolti 28.9.2009 21:47 Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29 Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 26.9.2009 23:34 Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 21:46 Milos Krasic á leið til AC Milan Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum hefur CSKA Moskva tekið tilboði AC Milan í serbneska miðvallarleikmanninn Milos Krasic. Fótbolti 23.9.2009 09:30 Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28 Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 21.9.2009 18:25 AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30 Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43 Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06 Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 203 ›
AC Milan neitar því að vera á eftir Adriano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að AC Milan sé að skipuleggja óvænt boð í brasilíska framherjann Adriano sem hætti hjá erkifjendunum í Inter fyrr á þessu ári. Fótbolti 8.10.2009 10:55
Jovetic: Sannur heiður að vera orðaður við United Nafn framherjans unga Stevan Jovetic hjá Fiorentina var á flestra vörum eftir 2-0 sigur ítalska liðsins gegn Liverpool á dögunum þar sem Svartfellingurinn skoraði bæði mörkin. Fótbolti 8.10.2009 11:08
Albanskur olíufursti orðaður við yfirtöku á AC Milan Albanski kaupsýslumaðurinn og olíufurstinn Rezart Taci hefur látið hafa eftir sér að hann hafi átt fund með Silvio Berlusconi eiganda AC Milan um möguleg kaup á ítalska liðinu. Fótbolti 7.10.2009 15:31
Cavani: Draumur að spila með Juventus eða Chelsea Framherjinn Edinson Cavani hefur slegið í gegn með Palermo síðan hann kom til félagsins árið 2007 en þessi 22 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ setur stefnuna enn lengra. Fótbolti 7.10.2009 13:02
Cesar neitar því að vera á leiðinni til United Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 7.10.2009 12:51
Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 17:38
Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 12:59
Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. Fótbolti 5.10.2009 14:43
Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 3.10.2009 22:14
Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 20:57
Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 20:53
Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 17:38
Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36
Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 11:25
Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. Fótbolti 2.10.2009 09:41
Filippo Inzaghi hjá AC Milan: Það fer bara allt úrskeiðis hjá okkur Filippo Inzaghi og félagar í AC Milan eru í tómu tjóni á þessu tímabili sem sást vel í Meistaradeildinni í gær þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu FC Zurich. AC Milan hefur verið í miklum vandræðum síðan að Leonardo tók við af Carlo Ancelotti, núverandi stjóra Chelsea. Fótbolti 1.10.2009 08:58
Lazio leiðir kapphlaupið um van der Vaart Fastlega er búist við því að miðjumaðurinn Rafael van der Vaart muni yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. Fótbolti 30.9.2009 16:35
Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. Fótbolti 29.9.2009 12:52
Krasic neitar því að vera á leiðinni til AC Milan „Þetta eru bara sögusagnir í dagblöðum. Ég er ekki nálægt því að ganga í raðir AC Milan og það er ekki búið að ganga frá neinu fyrir félagaskiptagluggan í janúar. Fótbolti 28.9.2009 21:47
Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29
Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 26.9.2009 23:34
Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 21:46
Milos Krasic á leið til AC Milan Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum hefur CSKA Moskva tekið tilboði AC Milan í serbneska miðvallarleikmanninn Milos Krasic. Fótbolti 23.9.2009 09:30
Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28
Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 21.9.2009 18:25
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30
Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43
Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06
Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti