Þýski boltinn

Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt
Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld.

Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn
Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli.

Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir?
Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni.

Þrjú rauð, þrenna og mark fyrir aftan miðju er Bayern valtaði yfir Darmstadt
Það er óhætt að segja að leikur Bayern München og Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið upp á mikla skemmtun í dag. Þýsku meistararnir skoruðu átta mörk í seinni hálfleik og unnu 8-0, en í fyrri hálfleik fóru þrjú rauð spjöld á loft.

Neuer spilar á morgun eftir tíu mánaða fjarveru
Eftir að hafa verið frá keppni í rúma tíu mánuði er Manuel Neuer, markvörður Bayern München, tilbúinn í slaginn á ný og mun væntanlega spila um helgina.

Leverkusen læðist á toppinn
Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið.

Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni
Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München.

Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas
Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs.

Karólína markahæst í Þýskalandi
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.

Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu.

Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag.

Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Bayern München komst aftur á sigurbraut
Bayern München er komið aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Freiburg í dag.

Endurkomusigur Dortmund kom liðinu í annað sæti
Borussia Dortmund vann góðan 4-2 endurkomusigur er liðið tók á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag.

Karólína Lea setti tvö í stórsigri Leverkusen
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen tóku Nurnberg í létta kennslustund í þýsku úrvalsdeildinni þar sem Karólína skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark að auki.

Dortmund skutust á toppinn í bili
Borussia Dortmund tyllti sér í toppsæti þýsku Búndeslígunnar, í bili í það minnsta, með góðum 1-3 sigri á Hoffenheim í kvöld.

Neuer byrjaður að æfa á ný
Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn.

Klopp búinn að finna arftaka Salah?
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund.

Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg
Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans.

Bayern München flaug inn í 32-liða úrslit
Bayern München er á leið í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir öruggan 4-0 útisigur gegn C-deildarliði Preußen Münster í kvöld.

Ísak sá gult í jafntefli
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fjórða leik í röð fyrir Fortuna í dag en náði ekki að setja mark sitt á leikinn að þessu sinni.

Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern
Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0.

Nagelsmann tekinn við þýska landsliðinu
Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta.

„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“
Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið.

Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið.

Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni
Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu.

Segir Tottenham geta keypt Kane til baka
Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur.

Glódís framlengir við þýsku meistarana
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026.

Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi
Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni.

Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu
Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða.