Þýski boltinn Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Fótbolti 17.3.2024 19:27 Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30 Bayern að finna beinu brautina á ný Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 16:31 Bayern styrkti stöðu sína á toppnum með sjötta sigrinum í röð Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2024 12:54 Aron Jó hafði áhrif á valið um að skipta yfir til Bandaríkjanna Svo virðist sem Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, hafi haft mikil áhrif á það að William Cole Campbell, leikmaður unglingaliðs Borussia Dortmund, hafi valið að spila frekar fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 16.3.2024 11:45 Segir son sinn hafa beitt konur ofbeldi í mörg ár Móðir þýska knattspyrnumannsins Jerome Boateng segir að leikmaðurinn, sem var dæmdur fyrir heimilisofbeldi árið 2021, hafi beitt konur andlegu og líkamlegu ofbeldi í mörg ár. Fótbolti 16.3.2024 10:30 Íslendingaliðin unnu en Ísak Bergmann krækti sér í bann Íslendingaliðin Fortuna Düsseldorf og Eintracht Braunschweig fögnuðu bæði sigri í þýsku b-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:41 Svekkjandi tap hjá Sveindísi og Wolfsburg stelpunum Langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur skilaði marki en kom ekki í veg fyrir mögulega dýrkeypt tap hjá hennar liði í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:30 Stuðningsmenn Bayern settir í bann Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 13.3.2024 19:11 Þriðju deildarliðið sjokkerar menn í Þýskalandi Þriðju deildarlið Saarbrücken fer mikinn í þýsku bikarkeppninni og vann enn einn stórsigurinn í gær. Borussia Mönchengladbach er nýjasta fórnarlamb Saarbrücken sem er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 13.3.2024 15:00 Sveindís Jane skoraði í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir var á skotskónum í öruggum fjögurra marka sigri Wolfsburg á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 4-0 og Wolfsburg áfram í harðri toppbaráttu við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 11.3.2024 20:31 Ekkert fær Leverkusen stöðvað Bayer Leverkusen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Wolfsburg í kvöld. Lokatölur 2-0 og Leverkusen með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.3.2024 21:01 Harry Kane með þrennu í risasigri Bæjara Bayern München létti mikilli pressu af liðinu með því að komast áfram í Meistaradeildinni í vikunni og liðið fór síðan á kostum í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 9.3.2024 16:29 Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55 Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Fótbolti 9.3.2024 09:31 Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00 Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44 Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30 Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01 Sungu fasistasöngva á öldurhúsi Hitlers Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra. Fótbolti 6.3.2024 15:00 Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51 Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41 Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00 Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:45 Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn og réðust á andstæðinga Sveins Arons Stuðningsmaður þýska félagsins Hansa Rostock, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur fyrir, braust inn á völlinn og réðst á leikmenn Kaiserslautern þegar þeir fögnuðu marki. Leikur var stöðvaður meðan allt róaðist niður en eftir leik brutust enn fleiri stuðningsmenn inn á völlinn. Fótbolti 2.3.2024 14:49 Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Fótbolti 2.3.2024 13:59 Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16 Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30 Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55 Mistök markvarðar Mainz tryggði Leverkusen sigur Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Mainz í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörður gestanna gerðist sekur um slæm mistök sem þýða að Leverkusen er nú með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2024 21:46 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 116 ›
Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Fótbolti 17.3.2024 19:27
Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30
Bayern að finna beinu brautina á ný Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 16:31
Bayern styrkti stöðu sína á toppnum með sjötta sigrinum í röð Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2024 12:54
Aron Jó hafði áhrif á valið um að skipta yfir til Bandaríkjanna Svo virðist sem Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, hafi haft mikil áhrif á það að William Cole Campbell, leikmaður unglingaliðs Borussia Dortmund, hafi valið að spila frekar fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 16.3.2024 11:45
Segir son sinn hafa beitt konur ofbeldi í mörg ár Móðir þýska knattspyrnumannsins Jerome Boateng segir að leikmaðurinn, sem var dæmdur fyrir heimilisofbeldi árið 2021, hafi beitt konur andlegu og líkamlegu ofbeldi í mörg ár. Fótbolti 16.3.2024 10:30
Íslendingaliðin unnu en Ísak Bergmann krækti sér í bann Íslendingaliðin Fortuna Düsseldorf og Eintracht Braunschweig fögnuðu bæði sigri í þýsku b-deildinni í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:41
Svekkjandi tap hjá Sveindísi og Wolfsburg stelpunum Langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur skilaði marki en kom ekki í veg fyrir mögulega dýrkeypt tap hjá hennar liði í kvöld. Fótbolti 15.3.2024 19:30
Stuðningsmenn Bayern settir í bann Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 13.3.2024 19:11
Þriðju deildarliðið sjokkerar menn í Þýskalandi Þriðju deildarlið Saarbrücken fer mikinn í þýsku bikarkeppninni og vann enn einn stórsigurinn í gær. Borussia Mönchengladbach er nýjasta fórnarlamb Saarbrücken sem er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 13.3.2024 15:00
Sveindís Jane skoraði í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir var á skotskónum í öruggum fjögurra marka sigri Wolfsburg á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 4-0 og Wolfsburg áfram í harðri toppbaráttu við Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 11.3.2024 20:31
Ekkert fær Leverkusen stöðvað Bayer Leverkusen vann enn einn leikinn í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Wolfsburg í kvöld. Lokatölur 2-0 og Leverkusen með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.3.2024 21:01
Harry Kane með þrennu í risasigri Bæjara Bayern München létti mikilli pressu af liðinu með því að komast áfram í Meistaradeildinni í vikunni og liðið fór síðan á kostum í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 9.3.2024 16:29
Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55
Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Fótbolti 9.3.2024 09:31
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00
Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44
Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30
Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01
Sungu fasistasöngva á öldurhúsi Hitlers Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra. Fótbolti 6.3.2024 15:00
Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51
Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41
Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00
Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. Fótbolti 3.3.2024 16:45
Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn og réðust á andstæðinga Sveins Arons Stuðningsmaður þýska félagsins Hansa Rostock, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur fyrir, braust inn á völlinn og réðst á leikmenn Kaiserslautern þegar þeir fögnuðu marki. Leikur var stöðvaður meðan allt róaðist niður en eftir leik brutust enn fleiri stuðningsmenn inn á völlinn. Fótbolti 2.3.2024 14:49
Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Fótbolti 2.3.2024 13:59
Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1.3.2024 22:16
Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Fótbolti 26.2.2024 17:30
Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55
Mistök markvarðar Mainz tryggði Leverkusen sigur Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Mainz í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörður gestanna gerðist sekur um slæm mistök sem þýða að Leverkusen er nú með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2024 21:46