Landslið karla í fótbolta „Frábær hópur sem er skemmtilegt að spila með“ Benóný Breki Andrésson kom inná sem varamaður þegar Ísland gerði markalaust við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumóts U-19 ára landsliða í fótbolta karla á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:42 „Sýndum að við eigum heima á stórmóti“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta var stoltur af lærisveinum sínum eftir markalaust jafntefli við Grikki í lokaumferð Evrópumótsins í Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:22 „Þessi liðsheild er einstök“ Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Fótbolti 8.7.2023 12:30 Stórbrotið mark Eggerts Arons: „Galin tilfinning“ Eggert Aron Guðmundsson kom mikið við sögu í jafntefli Íslands og Noregs í gær. Hann fékk á sig vítaspyrnu í síðari hálfleiknum en jafnaði metin með frábæru marki rétt fyrir leikslok. Fótbolti 8.7.2023 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Noregur 1-1 | Ótrúlegt jöfnunarmark Eggerts hélt draumnum á lífi Ísland mætti Noregi i annarri umferð Evrópumóts u19 ára landsliða karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að Noregur komst yfir, mörk leiksins skoruðu Alwande Roaldsøy og Eggert Aron Guðmundsson. Fótbolti 7.7.2023 18:15 „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. Fótbolti 7.7.2023 22:47 Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31 „Lítil mistök sem drepa okkur“ Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld. Fótbolti 5.7.2023 17:01 „Ísland á EM er alltaf risastórt“ Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði mark Íslands í 2-1 tapi á móti gríðarlega sterku spænsku landsliði í fyrsta leik íslenska nítján ára landsliðsins á EM á Möltu. Fótbolti 5.7.2023 10:31 „Þurfum að taka það með okkur í næsta leik“ Ólafur Ingi Skúlason þjálfari íslenska U19-ára landsliðsins sagði strákana eiga hrós skilið fyrir að vinna sig inn í leikinn gegn Spánverjum. Ísland tapaði 2-1 gegn feykisterku spænsku liði. Fótbolti 4.7.2023 22:30 „Við erum búnir að leggja mikið á okkur til að komast hingað“ Hlynur Freyr Karlsson fyrirliði U19-ára liðs Íslands var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins gegn geysisterku liði Spánar í dag. Ísland mætir næst Noregi á Evrópumótinu. Fótbolti 4.7.2023 22:18 Umfjöllun og myndir: Ísland - Spánn 1-2 | Tap í fyrsta leik á EM Íslensku strákarnir í U19 töpuðu gegn Spánverjum 1-2. Spánverjar komust yfir með marki úr hornspyrnu í fyrri hálfleik. Þeir bættu síðan við öðru marki þegar tvær mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir afar klaufalegan varnarleik hjá Íslandi. Ágúst Orri Þorsteinsson minnkaði muninn í uppbótartíma með laglegu skoti. Fótbolti 4.7.2023 18:15 Karlalandsliðið á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verða sýndir á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. Þetta er meðal atriða í samstarfssamningi Sýnar og Viaplay sem tilkynnt var um í dag. Fótbolti 4.7.2023 10:21 Ísland byrjar á leik við langdýrasta mann EM Íslenska U19-landsliðið í fótbolta karla hefur í dag keppni á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer á Möltu. Andstæðingarnir í fyrsta leik eru ógnarsterkt lið Spánverja. Fótbolti 4.7.2023 09:31 Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34 Töpin gegn Slóvakíu og Portúgal fella Ísland um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 29.6.2023 19:17 Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00 Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. Fótbolti 26.6.2023 15:18 Ísak Bergmann hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir FC Kaupmannahöfn. Á dögunum gagnrýndi hann félagið opinberlega en það hefur ekki farið vel í stjórnarmenn danska stórveldisins. Fótbolti 25.6.2023 07:00 „Eftir að vera á þessu sviði vill maður ekkert annað“ Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við Blackburn Rovers og fær því að upplifa drauminn, að spila á Englandi. Hann segist finna sig hvað best í mikilvægum leikjum fyrir framan fullan völl og sannaði það þegar hann skoraði gegn Real Madríd og Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.6.2023 08:05 „Draumur að rætast að fara til Englands og spila þar“ Arnór Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við Blackburn Rovers í ensku Championship deildinni. Svava Kristín hitti hann að máli í dag og ræddi við hann um félagaskiptin. Enski boltinn 22.6.2023 23:30 Umspil blasir við jafnvel þó að Ísland tapaði öllum leikjum Eftir töpin tvö síðustu daga er vissulega orðið afar langsótt að Ísland nái í EM-farseðil í haust. Þið ykkar sem hafið áhuga á að fylgja strákunum á EM í þýsku sólinni næsta sumar ættuð samt ekki að örvænta. Enn er svo sannarlega von, og það jafnvel þó að allir leikirnir í haust töpuðust. Fótbolti 22.6.2023 08:01 Hundrað prósent líkur á að Portúgal fari á EM eftir sigurinn í Reykjavík Sigurmark Cristiano Ronaldo gegn Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöld gerir það að verkum að talið er útilokað annað en að Portúgal komist upp úr J-riðli og beint á EM í fótbolta, sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 21.6.2023 15:30 Utan vallar: Framför og full ástæða til bjartsýni þrátt fyrir grátleg úrslit Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Portúgal með minnsta mun á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í gær, þriðjudag. Nokkrum dögum áður tapaði einnig liðið á súran hátt gegn Slóvakíu. Þrátt fyrir það virðist landinn talsvert bjartsýnni eftir þetta verkefni drengjanna heldur en undanfarin misseri. Fótbolti 21.6.2023 10:01 Ronaldo þakkar Íslandi fyrir sig Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, komst í heimsmetabók Guinness er hann lék með portúgalska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Fótbolti 21.6.2023 09:01 Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Fótbolti 21.6.2023 07:01 Völlurinn og sólin hafði áhrif en þó sáttastur með þrjú stig „Miklu erfiðari en við bjuggumst við, og við vissum að hann yrði erfiður,“ sagði Rúben Dias, miðvörður Portúgals, aðspurður hvort leikur kvöldsins hefði verið erfiðari en leikmenn Portúgals áttu von á. Fótbolti 20.6.2023 23:31 Þakkar stuðninginn: „Hef verið að reyna halda fókus en verið mjög sveiflukenndur“ „Rosalega mikið svekkelsi. Svekktur að hafa ekki náð að halda út. Áttum það skilið,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður Íslands, eftir 0-1 tapið gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 20.6.2023 22:46 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. Fótbolti 20.6.2023 15:45 „Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig“ „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 20.6.2023 22:32 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 37 ›
„Frábær hópur sem er skemmtilegt að spila með“ Benóný Breki Andrésson kom inná sem varamaður þegar Ísland gerði markalaust við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumóts U-19 ára landsliða í fótbolta karla á Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:42
„Sýndum að við eigum heima á stórmóti“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta var stoltur af lærisveinum sínum eftir markalaust jafntefli við Grikki í lokaumferð Evrópumótsins í Möltu í kvöld. Fótbolti 10.7.2023 23:22
„Þessi liðsheild er einstök“ Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Fótbolti 8.7.2023 12:30
Stórbrotið mark Eggerts Arons: „Galin tilfinning“ Eggert Aron Guðmundsson kom mikið við sögu í jafntefli Íslands og Noregs í gær. Hann fékk á sig vítaspyrnu í síðari hálfleiknum en jafnaði metin með frábæru marki rétt fyrir leikslok. Fótbolti 8.7.2023 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Noregur 1-1 | Ótrúlegt jöfnunarmark Eggerts hélt draumnum á lífi Ísland mætti Noregi i annarri umferð Evrópumóts u19 ára landsliða karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að Noregur komst yfir, mörk leiksins skoruðu Alwande Roaldsøy og Eggert Aron Guðmundsson. Fótbolti 7.7.2023 18:15
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. Fótbolti 7.7.2023 22:47
Hareide ánægður með vistaskipti Sverris Inga Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag. Fótbolti 7.7.2023 20:31
„Lítil mistök sem drepa okkur“ Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld. Fótbolti 5.7.2023 17:01
„Ísland á EM er alltaf risastórt“ Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði mark Íslands í 2-1 tapi á móti gríðarlega sterku spænsku landsliði í fyrsta leik íslenska nítján ára landsliðsins á EM á Möltu. Fótbolti 5.7.2023 10:31
„Þurfum að taka það með okkur í næsta leik“ Ólafur Ingi Skúlason þjálfari íslenska U19-ára landsliðsins sagði strákana eiga hrós skilið fyrir að vinna sig inn í leikinn gegn Spánverjum. Ísland tapaði 2-1 gegn feykisterku spænsku liði. Fótbolti 4.7.2023 22:30
„Við erum búnir að leggja mikið á okkur til að komast hingað“ Hlynur Freyr Karlsson fyrirliði U19-ára liðs Íslands var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins gegn geysisterku liði Spánar í dag. Ísland mætir næst Noregi á Evrópumótinu. Fótbolti 4.7.2023 22:18
Umfjöllun og myndir: Ísland - Spánn 1-2 | Tap í fyrsta leik á EM Íslensku strákarnir í U19 töpuðu gegn Spánverjum 1-2. Spánverjar komust yfir með marki úr hornspyrnu í fyrri hálfleik. Þeir bættu síðan við öðru marki þegar tvær mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir afar klaufalegan varnarleik hjá Íslandi. Ágúst Orri Þorsteinsson minnkaði muninn í uppbótartíma með laglegu skoti. Fótbolti 4.7.2023 18:15
Karlalandsliðið á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verða sýndir á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. Þetta er meðal atriða í samstarfssamningi Sýnar og Viaplay sem tilkynnt var um í dag. Fótbolti 4.7.2023 10:21
Ísland byrjar á leik við langdýrasta mann EM Íslenska U19-landsliðið í fótbolta karla hefur í dag keppni á sjálfu Evrópumótinu sem fram fer á Möltu. Andstæðingarnir í fyrsta leik eru ógnarsterkt lið Spánverja. Fótbolti 4.7.2023 09:31
Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34
Töpin gegn Slóvakíu og Portúgal fella Ísland um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 29.6.2023 19:17
Raunhæf varaleið fyrir Ísland á næsta HM Nú er ljóst hvaða leið íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf að fara til að komast inn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir þrjú ár. Fótbolti 29.6.2023 15:00
Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. Fótbolti 26.6.2023 15:18
Ísak Bergmann hefur mögulega spilað sinn síðasta leik fyrir FCK Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir FC Kaupmannahöfn. Á dögunum gagnrýndi hann félagið opinberlega en það hefur ekki farið vel í stjórnarmenn danska stórveldisins. Fótbolti 25.6.2023 07:00
„Eftir að vera á þessu sviði vill maður ekkert annað“ Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við Blackburn Rovers og fær því að upplifa drauminn, að spila á Englandi. Hann segist finna sig hvað best í mikilvægum leikjum fyrir framan fullan völl og sannaði það þegar hann skoraði gegn Real Madríd og Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.6.2023 08:05
„Draumur að rætast að fara til Englands og spila þar“ Arnór Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við Blackburn Rovers í ensku Championship deildinni. Svava Kristín hitti hann að máli í dag og ræddi við hann um félagaskiptin. Enski boltinn 22.6.2023 23:30
Umspil blasir við jafnvel þó að Ísland tapaði öllum leikjum Eftir töpin tvö síðustu daga er vissulega orðið afar langsótt að Ísland nái í EM-farseðil í haust. Þið ykkar sem hafið áhuga á að fylgja strákunum á EM í þýsku sólinni næsta sumar ættuð samt ekki að örvænta. Enn er svo sannarlega von, og það jafnvel þó að allir leikirnir í haust töpuðust. Fótbolti 22.6.2023 08:01
Hundrað prósent líkur á að Portúgal fari á EM eftir sigurinn í Reykjavík Sigurmark Cristiano Ronaldo gegn Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöld gerir það að verkum að talið er útilokað annað en að Portúgal komist upp úr J-riðli og beint á EM í fótbolta, sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Fótbolti 21.6.2023 15:30
Utan vallar: Framför og full ástæða til bjartsýni þrátt fyrir grátleg úrslit Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Portúgal með minnsta mun á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í gær, þriðjudag. Nokkrum dögum áður tapaði einnig liðið á súran hátt gegn Slóvakíu. Þrátt fyrir það virðist landinn talsvert bjartsýnni eftir þetta verkefni drengjanna heldur en undanfarin misseri. Fótbolti 21.6.2023 10:01
Ronaldo þakkar Íslandi fyrir sig Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, komst í heimsmetabók Guinness er hann lék með portúgalska landsliðinu gegn því íslenska í gær. Fótbolti 21.6.2023 09:01
Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Fótbolti 21.6.2023 07:01
Völlurinn og sólin hafði áhrif en þó sáttastur með þrjú stig „Miklu erfiðari en við bjuggumst við, og við vissum að hann yrði erfiður,“ sagði Rúben Dias, miðvörður Portúgals, aðspurður hvort leikur kvöldsins hefði verið erfiðari en leikmenn Portúgals áttu von á. Fótbolti 20.6.2023 23:31
Þakkar stuðninginn: „Hef verið að reyna halda fókus en verið mjög sveiflukenndur“ „Rosalega mikið svekkelsi. Svekktur að hafa ekki náð að halda út. Áttum það skilið,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður Íslands, eftir 0-1 tapið gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 20.6.2023 22:46
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. Fótbolti 20.6.2023 15:45
„Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig“ „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 20.6.2023 22:32