Landslið karla í fótbolta Setur stefnuna á undanúrslit EM Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Tveir af bestu leikmönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson, fengu ekki grænt ljós frá sínum félagsliðum á að leika með Íslandi á mótinu. Fótbolti 6.6.2023 23:30 Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. Fótbolti 6.6.2023 15:30 Uppselt á leik Íslands og Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgal í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á miðasölusíðu Tix. Fótbolti 6.6.2023 12:56 Þarf að hefna sín á Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag þegar hann var spurður út í hvort hann væri spenntur að mæta portúgölsku stórstjörnunni á Laugardalsvelli síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.6.2023 11:48 „Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. Fótbolti 6.6.2023 11:31 Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl. Fótbolti 6.6.2023 10:00 Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegast hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 6.6.2023 11:12 Fylkir á flesta í U21-landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið tuttugu leikmenn fyrir tvo vináttuleiki sem liðið spilar ytra í júní. Fótbolti 6.6.2023 11:08 Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 6.6.2023 10:50 Strákarnir sem spila fyrir Ísland á EM: Tveir lykilmenn ekki með Ólafur Ingi Skúlason hefur nú valið þá leikmenn sem fara á Evrópumót U19-landsliða karla í fótbolta, á Möltu um næstu mánaðamót. Fótbolti 6.6.2023 10:48 Banna tveimur bestu mönnum Íslands að fara á EM Afar ólíklegt er að Ísland geti teflt fram tveimur af sínum allra bestu leikmönnum á Evrópumóti U19-landsliða karla í fótbolta í næsta mánuði. Fótbolti 2.6.2023 08:31 Kapphlaupið um lausa miða á fyrsta leik Íslands undir stjórn Åge hefst í hádeginu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sína fyrstu leiki undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide í þessum mánuði. Það er búist við að margir vilji ná sér í miða á frumraun landsliðsþjálfarans með Ísland. Fótbolti 2.6.2023 08:01 Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Fótbolti 31.5.2023 11:47 Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 29.5.2023 12:36 Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01 Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. Fótbolti 15.5.2023 06:24 „Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01 Spila íslensku fótboltalandsliðin heimaleiki sína á Tene? Íslensku landsliðin í fótboltanum gætu þurft að spila heimaleiki sína yfir vetrarmánuðina utan Íslands. Þetta segir framkvæmdastjóri KSÍ en hún segir jafnframt að mögulega fari leikirnir fram á Tenerife eða annars staðar í Evrópu. Fótbolti 4.5.2023 09:32 Gylfi Þór staddur á Íslandi eftir tvö ár í farbanni Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er staddur hér á landi en hann var á dögunum leystur úr farbanni eftir að saksóknaraembættið í Manchester ákvað að kæra hann ekki vegna meints kynferðisbrots hans. Fótbolti 20.4.2023 12:43 Ísland lenti í riðli með sigursælasta liðinu Ísland dróst í riðil með Grikklandi, Noregi og Spáni í lokakeppni Evrópumóts U19-landsliða karla í fótbolta en dregið var í dag. Fótbolti 19.4.2023 12:16 Hareide: Albert verður í hópnum Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni. Fótbolti 18.4.2023 14:01 Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. Fótbolti 18.4.2023 13:51 Svona var blaðamannafundur Hareide Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur. Fótbolti 18.4.2023 12:30 Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. Fótbolti 18.4.2023 13:34 Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. Fótbolti 18.4.2023 13:26 „Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01 Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04 Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29 Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31 Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.4.2023 13:39 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 34 ›
Setur stefnuna á undanúrslit EM Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Tveir af bestu leikmönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson, fengu ekki grænt ljós frá sínum félagsliðum á að leika með Íslandi á mótinu. Fótbolti 6.6.2023 23:30
Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. Fótbolti 6.6.2023 15:30
Uppselt á leik Íslands og Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgal í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á miðasölusíðu Tix. Fótbolti 6.6.2023 12:56
Þarf að hefna sín á Ronaldo „Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag þegar hann var spurður út í hvort hann væri spenntur að mæta portúgölsku stórstjörnunni á Laugardalsvelli síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.6.2023 11:48
„Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. Fótbolti 6.6.2023 11:31
Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl. Fótbolti 6.6.2023 10:00
Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegast hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 6.6.2023 11:12
Fylkir á flesta í U21-landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið tuttugu leikmenn fyrir tvo vináttuleiki sem liðið spilar ytra í júní. Fótbolti 6.6.2023 11:08
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 6.6.2023 10:50
Strákarnir sem spila fyrir Ísland á EM: Tveir lykilmenn ekki með Ólafur Ingi Skúlason hefur nú valið þá leikmenn sem fara á Evrópumót U19-landsliða karla í fótbolta, á Möltu um næstu mánaðamót. Fótbolti 6.6.2023 10:48
Banna tveimur bestu mönnum Íslands að fara á EM Afar ólíklegt er að Ísland geti teflt fram tveimur af sínum allra bestu leikmönnum á Evrópumóti U19-landsliða karla í fótbolta í næsta mánuði. Fótbolti 2.6.2023 08:31
Kapphlaupið um lausa miða á fyrsta leik Íslands undir stjórn Åge hefst í hádeginu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sína fyrstu leiki undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide í þessum mánuði. Það er búist við að margir vilji ná sér í miða á frumraun landsliðsþjálfarans með Ísland. Fótbolti 2.6.2023 08:01
Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Fótbolti 31.5.2023 11:47
Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 29.5.2023 12:36
Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01
Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. Fótbolti 15.5.2023 06:24
„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01
Spila íslensku fótboltalandsliðin heimaleiki sína á Tene? Íslensku landsliðin í fótboltanum gætu þurft að spila heimaleiki sína yfir vetrarmánuðina utan Íslands. Þetta segir framkvæmdastjóri KSÍ en hún segir jafnframt að mögulega fari leikirnir fram á Tenerife eða annars staðar í Evrópu. Fótbolti 4.5.2023 09:32
Gylfi Þór staddur á Íslandi eftir tvö ár í farbanni Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er staddur hér á landi en hann var á dögunum leystur úr farbanni eftir að saksóknaraembættið í Manchester ákvað að kæra hann ekki vegna meints kynferðisbrots hans. Fótbolti 20.4.2023 12:43
Ísland lenti í riðli með sigursælasta liðinu Ísland dróst í riðil með Grikklandi, Noregi og Spáni í lokakeppni Evrópumóts U19-landsliða karla í fótbolta en dregið var í dag. Fótbolti 19.4.2023 12:16
Hareide: Albert verður í hópnum Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni. Fótbolti 18.4.2023 14:01
Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. Fótbolti 18.4.2023 13:51
Svona var blaðamannafundur Hareide Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur. Fótbolti 18.4.2023 12:30
Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. Fótbolti 18.4.2023 13:34
Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. Fótbolti 18.4.2023 13:26
„Hann er orkumikill og hvetjandi“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, spilaði á sínum tíma fyrir Åge Hareide hjá Rosenborg og er spenntur fyrir ráðningu hans í landsliðsþjálfarastarfið. Hólmar segir að Hareide sé búinn að sanna sig bæði hjá félagsliðum og ekki síst sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 15.4.2023 10:01
Hitti Hareide á heimavelli Åge Hareide var fyrsti kostur KSÍ í leit að nýjum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 16:04
Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14.4.2023 15:29
Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14.4.2023 14:31
Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.4.2023 13:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent