Vatn Áður óséðir grænþörungar ollu óbragðinu Óbragð sem fannst í drykkjarvatni á Akranesi skýrist að öllum líkindum af grænþörungum sem uxu í lóni í nágrenni bæjarins. Lónið hefur nú verið hreinsað og ætti óbragðið því að heyra sögunni til. Innlent 21.8.2023 12:26 Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. Innlent 18.8.2023 15:07 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51 Heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar frá mánudegi til miðvikudags Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 mánudaginn 21. ágúst næstkomandi til kl. 10.00 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Innlent 17.8.2023 14:11 Dæmi um fyrirtæki sem nota þrefalt meira vatn en höfuðborgarsvæðið Stóraukin ásókn er í vatnsauðlindina hér á landi og dæmi um að fyrirtæki þurfi þrisvar sinnum meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið. Orkumálastjóri segir mikilvægt að fá heildaryfirsýn yfir stöðu vatns hér á landi. Innlent 17.8.2023 07:00 Ljóst að vatnið verði dýrara og mikilvægt að bæta umgengni Vatnsauðlindir landsins eru ekki óþrjótandi og mikil tækifæri felast í betri umgengni við þær að mati framkvæmdastýru Veitna. Ljóst sé að vatnið verði dýrara í framtíðinni. Innlent 15.8.2023 18:38 « ‹ 1 2 3 4 ›
Áður óséðir grænþörungar ollu óbragðinu Óbragð sem fannst í drykkjarvatni á Akranesi skýrist að öllum líkindum af grænþörungum sem uxu í lóni í nágrenni bæjarins. Lónið hefur nú verið hreinsað og ætti óbragðið því að heyra sögunni til. Innlent 21.8.2023 12:26
Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. Innlent 18.8.2023 15:07
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51
Heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar frá mánudegi til miðvikudags Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hitaveitu verður heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá kl. 22.00 mánudaginn 21. ágúst næstkomandi til kl. 10.00 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Innlent 17.8.2023 14:11
Dæmi um fyrirtæki sem nota þrefalt meira vatn en höfuðborgarsvæðið Stóraukin ásókn er í vatnsauðlindina hér á landi og dæmi um að fyrirtæki þurfi þrisvar sinnum meira vatn en allt höfuðborgarsvæðið. Orkumálastjóri segir mikilvægt að fá heildaryfirsýn yfir stöðu vatns hér á landi. Innlent 17.8.2023 07:00
Ljóst að vatnið verði dýrara og mikilvægt að bæta umgengni Vatnsauðlindir landsins eru ekki óþrjótandi og mikil tækifæri felast í betri umgengni við þær að mati framkvæmdastýru Veitna. Ljóst sé að vatnið verði dýrara í framtíðinni. Innlent 15.8.2023 18:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent